Morgunblaðið - 29.06.2006, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 29.06.2006, Qupperneq 54
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG ER EKKI NÓGU GÓÐUR FYRIR ÞIG ÞAÐ ER HÁRRÉTT HJÁ ÞÉR! ÞETTA ÞÝÐIR VÍST EKKI ÞAÐ ER HÁRRÉTT HJÁ ÞÉR! VÆRI EKKI FRÁBÆRT EF... ...HATUR VÆRI EKKI TIL? EF ENGINN HATAÐI NEINN? AF HVERJU ERTU AÐ SPÁ Í ÞETTA KALLI? ÞVÍ ÞÁ MUNDI ENGINN HATA MIG SJÁIÐ ÞESSA ÓGURLEGU RISAEÐLU! HÚN VEGUR FLEIRI HUNDRUÐ TONN OG ER STERKARI OG GRIMMARI EN NOKKUR ÖNNUR RISAEÐLA! HÚN TEYGIR SIG TIL HIMINS SIGRI HRÓSANDI! „TIL SÖLU“, EN HVAÐ STENDUR ÞARNA UNDIR ÞVÍ Í SMÁU LETRI? „AUKIÐ LAND TIL SÖLU EFÓSKAÐ ER“ PABBI, MÁ ÉG FÁ LÁNAÐA LYKLANA AÐ HUNDA- SLEÐANUM? ERTU TIL Í AÐ STRÁ SALTI Á TRÖPPURNAR, ÁSTIN? ÉG ER BÚINN AÐ ÞVÍ ÞÆR ERU ENN HÁLAR EN OF MIKIÐ SALT ER SLÆMT FYRIR GRÓÐURINN ÉG REYNDI EKKI AÐ DREPA MANNINN ÞINN ÉG VILDI SAMT AÐ HANN VÆRI LÁTINN SVO ÞÚ GIFTIST MÉR ERTU ALVEG FRÁ ÞÉR? FINNST ÞÉR ÞAÐ? STATTU KYRR! Dagbók Í dag er fimmtudagur 29. júní, 180. dagur ársins 2006 Fullyrða má að fjór-hjólin komist upp um fjöll og firnindi, segir Blaðið um fjór- hjól sem hjólaleiga nokkur í Skorradal er með handa túristum. Andinn í greininni er glæsilegt innlegg í umræðuna um ut- anvegaakstur tor- færuhjóla. Og svo heldur Blaðið áfram og segir að það besta við fjórhjólaferðir sé að aka í rigningu því þá myndist „leðjupoll- ar um allt, hjólför dýpka í jarðveginum og það hækkar í án- um. Allt það gerir fjórhjólaæsinginn meira spennandi,“ segir þar. Og svo er fólk hvatt til þess í greinarlok að leyfa „villimanninum eða -konunni að fá örlitla útrás í leiðinni.“ Þetta er málið. Dýpkið hjólförin og hagið ykkur villimannslega. Nú verða auð- vitað fjórhjólaleigan og Blaðið sár- móðguð yfir nöldrinu í Víkverja. Honum er bara slétt sama. Hér er meira að segja annar undarlegur bútur úr greininni. „Sem betur fer krefst það ekki mikils styrks að aka á fjórhjóli svo að konur þurfa ekki að víla þetta fyrir sér.“ (!) Eru konur svona aumar? Glæsilegt á gervi- hnattaöld, kvenfyr- irlitning og nátt- úrufyrirlitning í einum pakka. Og munið að gera djúp hjólför í jarðveginn. Það er svo skemmtilegt. Annars er Víkverji nokkuð hress. Britney Spears er ólétt að öðru barni þeirra Federl- ines. Og Magni syngur fyrir tugmilljónir, vinnufriður hefur ver- ið tryggður út allt næsta ár og viðbrögð voru góð á Eskifirði. Eyðilegging Ingólfs- fjalls hefur verið stoppuð í bili a.m.k. og Helgi í Góu herjar á lífeyrissjóðina. x x x Alþjóðablóðgjafardagurinn var umdaginn og Blóðbankinn við Bar- ónsstíg bauð upp á pylsuveislu. Verst að Víkverji gat ekki mætt í boðið því Blóðbankinn er honum af- ar kær. Stundum er sagt að það þurfi blóð vegna slysa og víst er það rétt. En þeir gleymast sem þurfa blóð vegna veikinda og reglulegra meðferða á spítölum. Þar er um að ræða börn og fullorðna sem reiða sig á blóðgjafa. Það þarf 70 gjafa dag- lega. Drífa sig nú! Og fá kaffi á eftir. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Óskasteinar | Í þjóðsögum er sagt frá óskasteinum. Þeir eru þeirrar nátt- úru að sá sem á slíkan stein fær hverja sína ósk uppfyllta. Þessar leikskólahnátur fóru í skoðunarferð í Hellisgerði í Hafnarfirði og tilgangur fararinnar var m.a. að finna óskastein. Eitthvað liggur í útréttum lófanum og kannski hafa þær fundið steininn góða. Morgunblaðið/Ásdís Réttu mér óskasteininn MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1 Pt. 2, 2.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.