Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 57 DAGBÓK Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós- myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17, lau. og sun. kl. 12–17. Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar – Málverkasýning Sesselju Tómasdóttur myndlistarmanns til 17. júlí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu, Karin Sander og Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is. Saltfisksetur Íslands | Í Saltfisksetrinu stendur yfir sýning í máli og myndum um fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Sýn- ingin kemur frá Ílhavo, vinabæ Grindavíkur, og segir frá fiskveiðum Portúgala frá árinu 1500 til dagsins í dag. Til 10. júlí. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist- jáns Guðmundssonar í Skaftfelli, menning- armiðstöð myndlistar á Austurlandi. Einnig stendur yfir sýning Ragnars Jón- assonar og Sólveigar Einarsdóttur í Gallerí Vesturvegg, Skaftfelli. Á sýningunni má sjá bráðnandi ís úr plastefni og málverk ein- ungis unnin úr málningu. www.skaftfell.is. Til 6. júlí. Suðsuðvestur | Heimir Björgúlfsson sýnir nýtt vídeóverk og „collage“ unna úr ljós- myndum í Suðsuðvestur. Til 16. júlí. www.sudsudvestur.is. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr alda- mótum. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Af myndum ferðalanganna má sjá hve ljós- myndin getur verið persónulegt og marg- rætt tjáningarform. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingartækninnar í Reykjavík frá 1840–1940. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals- laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu- legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á opnunartíma laugarinnar. Allir velkomnir. Til 30. júní. Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í s. 586 8066. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns. Litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með því hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær- daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaups- siði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli kl. 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja sög- una frá landnámi til 1550. www.sagamu- seum.is. Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir mun- ir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is. Þjóðmenningarhúsið | Sýningin Íslensk tískuhönnun verður opnuð á hádegi af for- sætisráðherra, Geir H. Haarde. Á sýning- unni er í fyrsta sinn á Íslandi eingöngu fjallað um tískuhönnun í íslenskri nútíma- menningu. Þrjátíu og átta úrvalsverk eftir níu hönnuði sýna fjölbreytni og sköp- unarkraft íslenska tískugeirans. Þjóðminjasafn Íslands | Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarann- sóknum Kristnihátíðarsjóðs í Rann- sóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur verið í fornleifarannsóknum. Í Þjóðminja- safni Íslands er boðið upp á fjölbreyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar eru safnbúð og kaffihús. Uppákomur Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fimm- kallahringurinn eftir fjöllistahópinn Norðan Bál. Lifandi ljósastaurar. Að sjá er upplifun. Staðsetning verksins er á túnreitnum fyrir utan Gerðarsafn í Kópavogi. Fréttir og tilkynningar Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Von og hjálp fyrir vini og fjlölskyldur alkóhólista! Fundir eru á hverjum degi víðsvegar um landið. www.al-anon.is. Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Sum- arferðin verður farin 14.–17. júlí. Ekið verð- ur norður Sprengisand í Nýjadal, að Laugafelli, Eyjafjarðarleið, að Stórutjörn- um, í Flateyjardal og Grenivík. Allar upp- lýsingar í síma 898 2468. Börn Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu- gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. Útivist og íþróttir Viðey | Örlygur Hálfdanarson verður leið- sögumaður í siglingu um Sundin þar sem siglt verður hjá helstu eyjum Kollafjarðar. Kl. 20 hefst ferðin þegar gengið verður til skips frá Grófinni á milli Tryggvagötu 15 og 17. Tekur siglingin um tvær klst. og kostar 750 kr. fyrir fullorðna og 350 kr. fyrir börn. Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Hjólreiðaferð kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerðir, dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18-20 | Brids mánudaga kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus miðvikudaga kl. 14. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Heitt á könnunni og dagblöðin liggja frammi. Opið kl. 9–16. Sími 588 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi, ferðanefnd | Júlíferðir FEBK. Uppl. og skráningarlistar í júlíferðir FEBK eru í félagsheimilunum Gullsmára og Gjá- bakka. A) 14.–15. júlí: Fjallabaksleið nyrðri/Eldgjá/Lakagígar. B) 25.–28. júlí: Sprengisandur/Norðurland/ Flateyjardalur. Skráningu lýkur nk. mánaðamót. Símaskráning: 560 4255 Bogi Þórir/554 0999 Þráinn. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kverkfjöll – Hvannalindir, 4 dagar: Ekið til Borgarness og Ak- ureyrar og gist á Hótel Eddu. Farið til Mývatns, Möðrudals, að Sigurð- arskála sem er umkringur jöklum gist þar í eina nótt. Fleiri áhugverðir stað- ir skoðaðir. Til baka verður farið um Kjalveg til Hveravalla, Gullfoss. Sæti laus, upplýsingar í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.15. Handavinnustofan opin. Heitt á könnunni og allir vel- komnir. Félagsheimilið Gjábakki er op- ið frá kl. 9–17 alla virka daga. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Ferð í Fljótshlíð kl. 16. Upp- lýsingar og skráning hjá Svanhildi í síma 692 0814 og 586 8014 e.h. Félagsstarf Gerðubergs | Opið er í dag og á morgun kl. 9–16.30, helgi- stund fellur niður í dag. Vinnustofur opnar og spilasalur. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Vegna sumarleyfa starfsfólks er lokað frá mánud. 3. júlí, opnað aftur þriðjud. 15. ágúst. www.gerduberg.is. Hafnarfjörður | Í sumar verður pútt- að á Vallavelli á Ásvöllum á laug- ardögum frá kl. 10–11.30 og á fimmtu- dögum frá kl. 14–16. Mætum vel og njótum hverrar stundar. Hraunbær 105 | Perlusaumur og postulínsmálun kl. 9. Hárgreiðsla og hjúkrunarfræðingur á staðnum kl. 9. Kaffi, spjall og dagblöðin. Boccia kl. 10. Banki kl. 12. Hádegismatur. Fé- lagsvist kl. 14 og kaffi kl. 15. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Pútt á Vallarvelli kl. 14–16. Bingó kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir há- degi. Félagsvist kl. 13.30 í umsjá Katr- ínar Yngadóttur. Hársnyrting, sími 849 8029. Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9– 16. Listasmiðjan opin. Félagsvist mánudaga kl. 13.30. Ganga leikfimi- hóps á þriðjudag og fimmtudag kl. 10. Gönuhlaup á föstudag kl. 9.30. Út í bláinn á laugardag kl. 10. Bónus á þriðjudag kl. 12.40. Frjáls spilahópur miðvikudaga kl. 13.30. Nánari uppl. í s. 568 3132. Norðurbrún 1 | Kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð við böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn- ar, almenn handmennt kl. 10–14.30, frjáls spilamennska kl. 13–16.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Bænastund kl. 21.30. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í Vídalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bænarefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Háteigskirkja | Hlýleg, gefandi og endurnærandi íhugunar- og helgi- stund, altarisganga og fyrirbæn með handayfirlagningu alla fimmtudaga kl. 20. Laugarneskirkja | Kl. 12: síðasta kyrrðarstund fyrir sumarfrí. Frábært samfélag með léttum málsverð á eft- ir. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt. Athugið að kyrrðarstundir hefjast að nýju fimmtudaginn 24. ágúst. FUNAHÖFÐI 17A Um er að ræða hús á þremur hæðum samtals 1.642 fm. Á jarðhæð hússins er atvinnuhúsnæði í fullri útleigu en á annari og þriðju hæð eru herbergi sem leigð eru til einstaklinga. Húsið er allt í mjög góðum leigurekstri enda mikil eftirspurn eftir leigurýmum sem þessum. Í húsinu eru 29 herbergi ásamt búnaði (s.s. rúm, sængur, koddar, rúmfatnaður o.fl.), tvö eldhús, snyrtingar og sturtuaðstaða. Þvottahús er í húsinu með tveimur iðnaðarþvottavélum, einni heimilisþvottavél og iðnaðarþurkara. Ýmis annar búnaður fylgir með í kaupunum. Á húsinu hvílir hagstætt lán frá Landsbanka Íslands verðtryggt til 20 ára með 5,71% vöxtum. Hér er á ferðinni vel staðsett hús í góðum rekstri enda hefur mikil uppbygging átt sér stað í nánasta umhverfi. Verið er að byggja nýjar skrifstofubyggingar ásamt því að öflug fyrirtæki hafa fest rætur á svæðinu. Til sölu mjög gott atvinnuhúsnæði og rekstur við Funahöfða í Reykjavík Hafðu samband við Jón Grétar Jónsson á skrifstofu Húsakaupa eða í síma 840 4049 Guðrún Árnadóttir Lögg. fasteignasali Sérfræðingar í sölu atvinnuhúsnæðis Suðurlandsbraut 52 • www.husakaup.is • husakaup@husakaup.is Sími 530 1500 Góð fasteign! Gott rekstrartækifæri! Skógarhlíð 18 – 105 Reykjavík – sími 591 9000 Akureyri – sími 461 1099 • Hafnarfirði – sími 510 9500 www.terranova.is Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan við Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Salou skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu, menn- ingu og litríku næturlífi. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. kr. 24.995 M.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára, í 5 daga. Súpersólartilboð. Netverð á mann. Aukavika kr. 10.000. kr. 34.995 M.v. 2 saman í gistingu í 5 daga. Súper- sólartilboð. Netverð á mann. Aukavika kr. 10.000. Súpersól til Salou 6. og 13. júlí frá kr. 24.995 Síðustu sætin - SPENNANDI VALKOSTUR ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.