Morgunblaðið - 29.06.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 57
DAGBÓK
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri
Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir
frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós-
myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga
kl. 9–17, lau. og sun. kl. 12–17.
Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar –
Málverkasýning Sesselju Tómasdóttur
myndlistarmanns til 17. júlí.
Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir
sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina
til 28. ágúst.
Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í
Evrópu, Karin Sander og Ceal Floyer, sýna
nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í
eigu Safns. Aðgangur er ókeypis. Leiðsögn
á laugardögum. www.safn.is.
Saltfisksetur Íslands | Í Saltfisksetrinu
stendur yfir sýning í máli og myndum um
fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Sýn-
ingin kemur frá Ílhavo, vinabæ Grindavíkur,
og segir frá fiskveiðum Portúgala frá árinu
1500 til dagsins í dag. Til 10. júlí.
Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr-
anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist-
jáns Guðmundssonar í Skaftfelli, menning-
armiðstöð myndlistar á Austurlandi.
Einnig stendur yfir sýning Ragnars Jón-
assonar og Sólveigar Einarsdóttur í Gallerí
Vesturvegg, Skaftfelli. Á sýningunni má sjá
bráðnandi ís úr plastefni og málverk ein-
ungis unnin úr málningu. www.skaftfell.is.
Til 6. júlí.
Suðsuðvestur | Heimir Björgúlfsson sýnir
nýtt vídeóverk og „collage“ unna úr ljós-
myndum í Suðsuðvestur. Til 16. júlí.
www.sudsudvestur.is.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu-
konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og
verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar
á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra
forréttinda að nema myndlist erlendis á
síðustu áratugum 19. aldar og upp úr alda-
mótum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal eru til
sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds
Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Af
myndum ferðalanganna má sjá hve ljós-
myndin getur verið persónulegt og marg-
rætt tjáningarform.
Söfn
Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið
opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar,
saga byggingartækninnar í Reykjavík frá
1840–1940.
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning
Borgarskjalasafns í anddyri Laugardals-
laugar um Laugarnesskóla í 70 ár. Sögu-
legur fróðleikur, ljósmyndir og skjöl. Opin á
opnunartíma laugarinnar. Allir velkomnir.
Til 30. júní.
Gljúfrasteinn - Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17.
Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is og í s. 586 8066.
Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn-
arfirði sem er bústaður galdramanns. Litið
er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld
og fylgst með því hvernig er hægt að gera
morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær-
daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31.
ágúst.
Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef
þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú
giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaups-
siði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í
samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er
opin alla daga milli kl. 10 og 17. Til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja sög-
una frá landnámi til 1550. www.sagamu-
seum.is.
Veiðisafnið - Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir mun-
ir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á
www.hunting.is.
Þjóðmenningarhúsið | Sýningin Íslensk
tískuhönnun verður opnuð á hádegi af for-
sætisráðherra, Geir H. Haarde. Á sýning-
unni er í fyrsta sinn á Íslandi eingöngu
fjallað um tískuhönnun í íslenskri nútíma-
menningu. Þrjátíu og átta úrvalsverk eftir
níu hönnuði sýna fjölbreytni og sköp-
unarkraft íslenska tískugeirans.
Þjóðminjasafn Íslands | Vaxmyndasafnið
hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma
og í sumar gefst tækifæri til sjá hluta þess
á 3. hæð safnsins.
Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarann-
sóknum Kristnihátíðarsjóðs í Rann-
sóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri
til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr
jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur
verið í fornleifarannsóknum. Í Þjóðminja-
safni Íslands er boðið upp á fjölbreyttar
sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar eru
safnbúð og kaffihús.
Uppákomur
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fimm-
kallahringurinn eftir fjöllistahópinn Norðan
Bál. Lifandi ljósastaurar. Að sjá er upplifun.
Staðsetning verksins er á túnreitnum fyrir
utan Gerðarsafn í Kópavogi.
Fréttir og tilkynningar
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Von og
hjálp fyrir vini og fjlölskyldur alkóhólista!
Fundir eru á hverjum degi víðsvegar um
landið. www.al-anon.is.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Sum-
arferðin verður farin 14.–17. júlí. Ekið verð-
ur norður Sprengisand í Nýjadal, að
Laugafelli, Eyjafjarðarleið, að Stórutjörn-
um, í Flateyjardal og Grenivík. Allar upp-
lýsingar í síma 898 2468.
Börn
Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir
leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í
hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á
útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu-
gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á
www.itr.is og í síma 411 5000.
Útivist og íþróttir
Viðey | Örlygur Hálfdanarson verður leið-
sögumaður í siglingu um Sundin þar sem
siglt verður hjá helstu eyjum Kollafjarðar.
Kl. 20 hefst ferðin þegar gengið verður til
skips frá Grófinni á milli Tryggvagötu 15 og
17. Tekur siglingin um tvær klst. og kostar
750 kr. fyrir fullorðna og 350 kr. fyrir
börn.
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl.
9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund
kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Hjólreiðaferð
kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerðir, dagblöðin liggja frammi.
Dalbraut 18-20 | Brids mánudaga kl.
14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14. Bónus
miðvikudaga kl. 14. Hádegisverður og
síðdegiskaffi. Heitt á könnunni og
dagblöðin liggja frammi. Opið kl. 9–16.
Sími 588 9533.
Félag eldri borgara í Kópavogi,
ferðanefnd | Júlíferðir FEBK. Uppl. og
skráningarlistar í júlíferðir FEBK eru í
félagsheimilunum Gullsmára og Gjá-
bakka. A) 14.–15. júlí: Fjallabaksleið
nyrðri/Eldgjá/Lakagígar. B) 25.–28.
júlí: Sprengisandur/Norðurland/
Flateyjardalur. Skráningu lýkur nk.
mánaðamót. Símaskráning:
560 4255 Bogi Þórir/554 0999
Þráinn.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Kverkfjöll – Hvannalindir,
4 dagar: Ekið til Borgarness og Ak-
ureyrar og gist á Hótel Eddu. Farið til
Mývatns, Möðrudals, að Sigurð-
arskála sem er umkringur jöklum gist
þar í eina nótt. Fleiri áhugverðir stað-
ir skoðaðir. Til baka verður farið um
Kjalveg til Hveravalla, Gullfoss. Sæti
laus, upplýsingar í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður kl. 9.15. Handavinnustofan
opin. Heitt á könnunni og allir vel-
komnir. Félagsheimilið Gjábakki er op-
ið frá kl. 9–17 alla virka daga.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Ferð í Fljótshlíð kl. 16. Upp-
lýsingar og skráning hjá Svanhildi í
síma 692 0814 og 586 8014 e.h.
Félagsstarf Gerðubergs | Opið er í
dag og á morgun kl. 9–16.30, helgi-
stund fellur niður í dag. Vinnustofur
opnar og spilasalur. Veitingar í hádegi
og kaffitíma í Kaffi Bergi. Allar uppl. á
staðnum og í síma 575 7720. Vegna
sumarleyfa starfsfólks er lokað frá
mánud. 3. júlí, opnað aftur þriðjud. 15.
ágúst. www.gerduberg.is.
Hafnarfjörður | Í sumar verður pútt-
að á Vallavelli á Ásvöllum á laug-
ardögum frá kl. 10–11.30 og á fimmtu-
dögum frá kl. 14–16. Mætum vel og
njótum hverrar stundar.
Hraunbær 105 | Perlusaumur og
postulínsmálun kl. 9. Hárgreiðsla og
hjúkrunarfræðingur á staðnum kl. 9.
Kaffi, spjall og dagblöðin. Boccia kl.
10. Banki kl. 12. Hádegismatur. Fé-
lagsvist kl. 14 og kaffi kl. 15.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Pútt á Vallarvelli kl. 14–16. Bingó kl.
13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir há-
degi. Félagsvist kl. 13.30 í umsjá Katr-
ínar Yngadóttur. Hársnyrting, sími
849 8029.
Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9–
16. Listasmiðjan opin. Félagsvist
mánudaga kl. 13.30. Ganga leikfimi-
hóps á þriðjudag og fimmtudag kl. 10.
Gönuhlaup á föstudag kl. 9.30. Út í
bláinn á laugardag kl. 10. Bónus á
þriðjudag kl. 12.40. Frjáls spilahópur
miðvikudaga kl. 13.30. Nánari uppl. í
s. 568 3132.
Norðurbrún 1 | Kl. 9–16.30 opin
vinnustofa, kl. 10 boccia.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9–12 aðstoð við
böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl.
11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–14
leikfimi. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
9–12.30, morgunstund kl. 9.30, hár-
greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opn-
ar, almenn handmennt kl. 10–14.30,
frjáls spilamennska kl. 13–16.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Bænastund kl.
21.30.
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund í Vídalínskirkju kl. 21. Gott er að
ljúka deginum og undirbúa nóttina í
kyrrð kirkjunnar og bera þar fram
áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við
bænarefnum af prestum og djákna.
Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar.
Háteigskirkja | Hlýleg, gefandi og
endurnærandi íhugunar- og helgi-
stund, altarisganga og fyrirbæn með
handayfirlagningu alla fimmtudaga
kl. 20.
Laugarneskirkja | Kl. 12: síðasta
kyrrðarstund fyrir sumarfrí. Frábært
samfélag með léttum málsverð á eft-
ir. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt.
Athugið að kyrrðarstundir hefjast að
nýju fimmtudaginn 24. ágúst.
FUNAHÖFÐI 17A
Um er að ræða hús á þremur hæðum samtals 1.642 fm. Á jarðhæð hússins er atvinnuhúsnæði
í fullri útleigu en á annari og þriðju hæð eru herbergi sem leigð eru til einstaklinga.
Húsið er allt í mjög góðum leigurekstri enda mikil eftirspurn eftir leigurýmum sem þessum.
Í húsinu eru 29 herbergi ásamt búnaði (s.s. rúm, sængur, koddar, rúmfatnaður o.fl.),
tvö eldhús, snyrtingar og sturtuaðstaða. Þvottahús er í húsinu með tveimur iðnaðarþvottavélum,
einni heimilisþvottavél og iðnaðarþurkara. Ýmis annar búnaður fylgir með í kaupunum.
Á húsinu hvílir hagstætt lán frá Landsbanka Íslands verðtryggt til 20 ára með 5,71% vöxtum.
Hér er á ferðinni vel staðsett hús í góðum rekstri enda hefur mikil uppbygging
átt sér stað í nánasta umhverfi. Verið er að byggja nýjar skrifstofubyggingar
ásamt því að öflug fyrirtæki hafa fest rætur á svæðinu.
Til sölu
mjög gott
atvinnuhúsnæði
og rekstur
við Funahöfða
í Reykjavík
Hafðu samband við Jón Grétar Jónsson
á skrifstofu Húsakaupa eða í síma 840 4049
Guðrún Árnadóttir Lögg. fasteignasali
Sérfræðingar í sölu atvinnuhúsnæðis
Suðurlandsbraut 52 • www.husakaup.is • husakaup@husakaup.is
Sími 530 1500
Góð fasteign!
Gott rekstrartækifæri!
Skógarhlíð 18 – 105 Reykjavík – sími 591 9000
Akureyri – sími 461 1099 • Hafnarfirði – sími 510 9500
www.terranova.is
Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan við
Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður
Spánar. Salou skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu, menn-
ingu og litríku næturlífi. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir
brottför færðu að vita hvar þú gistir.
kr. 24.995
M.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára,
í 5 daga. Súpersólartilboð.
Netverð á mann. Aukavika kr. 10.000.
kr. 34.995
M.v. 2 saman í gistingu í 5 daga. Súper-
sólartilboð. Netverð á mann.
Aukavika kr. 10.000.
Súpersól til
Salou
6. og 13. júlí
frá kr. 24.995
Síðustu sætin
- SPENNANDI VALKOSTUR ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122