Morgunblaðið - 29.06.2006, Side 62
62 FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
SKEMMTUN FYRIR ALLA
Click kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára
Click LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára
Just My Luck kl. 5.40, 8 og 10.20
RV kl. 3.40, 5.50 og 8
X-Men 3 kl. 10.10 B.i. 12 ára
Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Rauðhetta/Hoodwinked m. íslensku tali kl. 4
Ísöld 2 m. íslensku tali kl. 3.40
Á 6. degi 6. mánaðar árið 2006
mun dagur hans koma. Þorir þú í bíó?
eee
S.V. MBL.
Mögnuð endurgerð af hinn
klassísku The Omen !LEITIÐ SANNLEIKANS - HVERJU TRÚIR ÞÚ?
eee
VJV - TOPP5.is
eee
S.V. MBL.
YFIR 48.000 GESTIR!
eee
D.Ö.J KVIKMYNDIR.COM
FAST AND THE FURIOUS 3 kl. 8 - 10:10 B.I. 12.ÁRA.
Click kl. 8 - 10:10 B.i. 10 ára
Just My Luck kl. 6
RV kl. 6
SIGURVEGARINN RÆÐUR ÖRLÖGUM MANNKYNS.
MEÐ HVERJUM HELDUR ÞÚ?
www.xy.is
200 kr afsláttur
fyrir XY félaga
eee
B.J. BLAÐIÐ
eee
S.V. MBL.
eee
V.J.V.Topp5.is
Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins!
ROBIN WILLIAMS
Frábær unglinga gamanmynd með
Lindsey Lohan í fantaformi!
HÚN VAR HEPPNASTA STELPAN Í BÆNUM
ÞANGAÐ TIL DRAUMAPRINSINN EYÐILAGÐI ALLT!
1 fjölskylda - 8 hjól
ENGAR BREMSUR
Komdu í fyndnasta ferðalag sumarsins.
eee
Topp5.is - VJV
VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG!
Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þínu? Hvað myndir þú gera ...?
...Myndir þú breyta heiminum með henni ...eða gera eitthvað allt annað?
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
!
"# $ $ $!$%&'$( )*(+!$,-.'$/$ 0 $($1 $2 /! '$ $3 )'
$-"'$/4+!'$.*$5$0 '$% $60 5'$$"#$5$67)
M
80
80
- 99
%)
:
80
"/#$-$"4$;$ $<
=9>
80
=5
? $45$@4$) ))
A0 $-
24
>
?B$AB/ 5
A !!$C45
: $D 5
< $-
A54$D 4
3*0
: $.
E $* +
$/ $ 0 0
=+$0/
%)$*$9
F $4 $5$
%5GH$
15
$9 $=9>+
6 5 5$ 5$@5 $
5@ )
2 0$@ 0
-@ $5$9 0
I$75$5$
6( ( $G$ 0*
5 /
4$9 !5 $ @5
- J
2$6 J4
?$5!$! K$= $5!$A54
3*0
% @ $9$) @
2
E $#
2
3$ $/ $B
F
2
2
=9>
D.D
25L-.<
C
C
25L-.<
$"#
< 0
20
-.<
C
F
< 0
0@5
ÖFLUG innkoma
hljómsveitarinnar
Fræ í tónlistarflóru
landsins hefur far-
ið framhjá fáum.
Lagið „Freðinn fá-
viti“ hefur verið of-
arlega á vinsæld-
arlistum útvarpstöðvanna og trónaði á tímabili
efst á XFM-Dominos-listanum. Þrátt fyrir stutt-
an líftíma hljómsveitarinnar eru meðlimir henn-
ar engir nýgræðingar í bransanum en Fræ sam-
anstendur af Palla úr Maus, Heimi og Sigurði
úr Skyttunum og söngdívunni Mr. Sillu. Nýút-
komin plata þeirra, Eyðulegðu þig smá, er ný á
tónlistanum og vermir fjórtánda sætið.
Fræ skýtur rótum!
SÖNGKONAN Shakira
situr fjórðu vikuna í
röð á tónlistanum
með plötuna Oral Fix-
ation vol. 2. Þessa vik-
una vermir hún þrett-
ánda sætið og hefur
því farið niður um þrjú sæti frá því í síðustu
viku. Á þessari plötu endurflytur hún meðal
annars nokkur lög á ensku sem hún söng á
spænsku á plötunni Donde Estan Los Ladro-
nes? frá árinu 1998. Shakira hefur verið ansi
iðin við kolann að undanförnu en þetta er önn-
ur hljómplatan sem hún sendir frá sér á
skömmum tíma.
Munnleg þráhyggja!
ÖLDUNGUR vik-
unnar að þessu
sinni er hljóm-
platan Piece by
Piece með söng-
konunni Katie Me-
lua. Platan er búin
að vera á lista í
39 vikur og situr
nú í 21. sæti
listans. Melua,
sem er upprunalega frá Georgíu, skaust upp á
stjörnuhimininn eftir að hún gaf út hljómplöt-
una Call of the Search en þá var henni líkt við
kynsystur sína í Bandaríkjunum Noruh Jones
og ekki er þar leiðum að líkjast.
REGGÍKÓNGARNIR í
Hjálmum eiga þann
heiður að vera lang-
stökkvarar tónlistans
þessa vikuna en þeir
hoppa fram um fjórtán
sæti og sitja núna í því
tuttugasta. Þeir eru
jafnframt næstelstir á
listanum eftir þrjátíu og
fjögurra vikna dvöl með
plötuna Hjálmar. Vafa-
laust munu þeir dvelja við eitthvað lengur og
ekki er ólíklegt að þeir verði ellismellir listans
áður en langt um líður.
Hjálmar staldra við! Gömul en góð!