Morgunblaðið - 29.06.2006, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 2006 63
SPENNUMYNDIN The Fast and
the Furious: Tokyo Drift hefur verið
tekin til sýninga í kvikmyndahúsum.
Myndin segir frá Sean Boswell (Lu-
cas Black), vandræðagemlingi sem
hefur skapað sér orðspor í heimi
bílaglanna. Sean notar kappakst-
urinn sem flóttaleið frá öðrum vand-
ræðum í lífi sínu, en þegar laganna
verðir eru komnir á hæla honum er
stráksi sendur til Tókýó til að búa
hjá föður sínum sem hann hefur ekki
séð um langt skeið.
Ekki líður á löngu uns Sean
kemst, gegnum kunningja sinn
Twinkie (Bow Wow) á snoðir um
götukappakstur heimamanna í Tók-
ýó. Í sínum fyrsta kappakstri tekst
Sean óafvitandi á við D.K (Brian
Tee), aðalglanna borgarinnar, sem á
vafasama vini innan japönsku mafí-
unnar. Þegar Sean síðan verður
skotinn í kærustu D.K, hinni föngu-
legu Neelu (Nathalie Kelley), fara
hlutirnir fyrst að flækjast fyrir al-
vöru.
Lucas Black, sem ökuþórinn Sean Boswell, og Bow Wow, sem góðvinur
hans Twinkie, um borð í hraðskreiðum sportbíl.
Hasar yfir hraðamörkum
ERLENDIR DÓMAR
Roger Ebert 75/100
Hollywood Reporter 70/100
Variety 70/100
New York Times 50/100
(Allt skv. Metacritic.com)
KVIKMYNDIN The Lake House
fjallar um dr. Kate Forster (Sandra
Bullock) sem flytur úr fallegu húsi
sínu sem stendur við vatn eitt í út-
jaðri Chicagoborgar þegar henni
býðst staða við spítala í miðborg-
inni. Áður en hún flytur, einn vetr-
armorgun árið 2006, skilur hún eft-
ir miða fyrir næsta íbúa þar sem
hún biður hann um að áframsenda
sér póstinn sinn og tekur svo fram
að lokum að loppuförin sem finna
megi á veröndinni hafi verið þar
þegar hún flutti inn. Næsti íbúi,
Alex Wyler (Keanu Reeves) finnur
hins vegar ekki fallegt hús við vatn,
heldur niðurníddan kofa sem faðir
hans (Christopher Plummer) smíð-
aði þegar Alex var ungur drengur.
Alex tekur lítið mark á miðanum,
ekki síst vegna þess að engin finnur
hann loppuförin. Það er svo nokkr-
um dögum síðar þegar hann tekur
til við að gera húsið upp að flæk-
ingshundur hleypur yfir blauta
málningu á pallinum og skilur eftir
sig för – eins og þau sem Kate
minntist á í miðanum. Í undrun
sinni skrifar Alex henni bréf og
spyr hvað henni gangi eiginlega til
– er hún að gera grín að honum? –
eða er hún ekki stödd á sama ári og
hann, 2004? Svar hennar er nei. Hjá
henni er árið 2006.
Kvikmyndir | The Lake House
Tímaflakk við tjörnina
Keanu Reeves og Sandra Bullock
fella hugi saman í The Lake House.
ERLENDIR DÓMAR
Variety 50/100
Roger Ebert 88/100
New York Times 70/100
Hollywood Reporter 50/100
Los Angeles Times 50/100
(allt skv. Metacritic)
MARAÞON
REYKJAVÍKUR
GLITNIS
19. ÁGÚST
FJÖLSKYLDUNA
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
i
Yfir 51.000
gestir!
eee
DÖJ, Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Ef þú ættir fjarstýringu
sem gæti stýrt lífi þínu?
Hvað myndir þú
gera ...?
...Myndir þú breyta
heiminum með henni
...eða gera eitthvað
allt annað?
Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken í fyndnustu gamanmynd ársins!
VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG!
HVAÐ GERIST EF LEIKURINN SEM ÞÚ ERT AÐ
SPILA FER AÐ SPILA MEÐ ÞIG.
SVAKALEG HROLLVEKJA SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA!
-bara lúxus
Click kl.5.30, 8 og 10.30 B.i. 10 ára
Just My Luck kl. 5.40, 8 og 10.20
RV kl. 5.50
The Omen kl. 10.30 B.i. 16 ára
Take The Lead kl. 8 B.i. 12 ára
Da Vinci Code kl. 6 og 9 B.i. 14 ára
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:15 - POWERSÝNING
K R A F T M E S TA
HASARMYND ÁRSINS
EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA
POWERSÝNING
KL. 10:15 Á
STÆRSTA thx
TJALDI LANDSINS
K R A F T M E S TA
HASARMYND ÁRSINS
EINA LEIÐIN TIL AÐ VINNA ER AÐ MISSA STJÓRNINA
Sýnd kl. 4 og 6 B.i. 14
eee
L.I.B.Topp5.is
eee
H.J. Mbl.
Sími - 551 9000