Morgunblaðið - 01.07.2006, Page 6
12.00 Afmælishátíðin hefst
• Framtíðarskipulag miðborgarinnar ásamt líkani
Ólafs Elíassonar sýnt á Lækjartorgi
• Leiktækjaland og hoppkastalar fyrir börnin
• Fótboltaleikir með risafótboltum á Austurvelli
• Götuleikhús víðs vegar um hátíðarsvæðið
• Andlitsmálun
12.30 Afmælisveitingar fyrir alla
• 120 m2 afmæliskaka í Austurstræti
• Pylsur á Austurvelli
• Drykkjarföng við allra hæfi
13.00 Dagskrá hefst á Ingólfstorgi
• Ávarp Björgólfs Guðmundssonar,
formanns bankaráðs.
• Ávarp Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar,
borgarstjóra Reykjavíkur.
• Kvennakór Reykjavíkur og barnakór syngja
afmælissönginn – samtímis syngja kórar
við útibú Landsbankans á landsbyggðinni.
13.30 Tónlistarveisla
• Sproti tekur lagið með Felix Bergssyni, veislustjóra.
• Brot úr 120 ára dægurlagasögu Íslands. Stórsveit
Kjartans Valdemarssonar ásamt mörgum af okkar
ástsælustu söngvurum: Jónsi, Raggi Bjarna, Sigga
Beinteins, Bergþór Pálsson, Hera Hjartardóttir,
Sverrir Bergmann og Halla Vilhjálms.
• NYLON flokkurinn kemur heim frá Bretlandi
og flytur sín þekktustu lög.
15.00 Listamenn og leikmenn í Landsbankadeildinni
sparka fótboltum til áhorfenda.
15.15 Lúðrasveitin Svanur ásamt þýskri lúðrahljómsveit.
Afmælið heldur áfram í miðbænum!
• Götuleikhús og leiktæki
• Fótbolti á Austurvelli með risaboltum
• Afmæliskaka og pylsur fyrir alla
17.00 Dagskrárlok
Hátíðardagskrá í miðborginni
Þér og þjóðinni allri er boðið í 120 ára afmælisveislu Landsbankans í dag 1. júlí.
Hvort sem þú verður í höfuðstaðnum eða á ferðalagi um landið þarftu ekki að
missa af afmælinu því við höldum upp á það með samræmdu sniði í miðborg Reyk-
javíkur og við 13 útibú víðs vegar um landið. Um er að ræða fjölskylduhátíð með
fjölbreyttum skemmtiatriðum, veitingum, risafótboltum og gjöfum.
Afmælishátíð um allt
RISA afmæliskaka í Austurstræti.
120 fermetrar!
Tónlistarveisla á Ingólfstorgi
Fótboltavöllur á Austurvelli,
afmælisgestir fá að spreyta
sig með RISA fótbolta
Pylsur fyrir alla
Hoppkastalar og leiktæki
Sýning á fyrirhuguðu tónlistar-
og ráðstefnuhúsi/hóteli
Andlitsmálun og götuleikhús
á ferð um svæðið
Leiksvæði fyrir börn sem verða
viðskila við foreldra
1
2
3
4
5
6
!
Kort af hátíðarsvæði Landsbankans í Reykjavík
2
!
3
4
5
wc
wc
6
1
Lækjargata
Pósthússtræti
Aðalstræti
Au
st
ur
st
ræ
ti