Morgunblaðið - 01.07.2006, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.2006, Blaðsíða 6
12.00 Afmælishátíðin hefst • Framtíðarskipulag miðborgarinnar ásamt líkani Ólafs Elíassonar sýnt á Lækjartorgi • Leiktækjaland og hoppkastalar fyrir börnin • Fótboltaleikir með risafótboltum á Austurvelli • Götuleikhús víðs vegar um hátíðarsvæðið • Andlitsmálun 12.30 Afmælisveitingar fyrir alla • 120 m2 afmæliskaka í Austurstræti • Pylsur á Austurvelli • Drykkjarföng við allra hæfi 13.00 Dagskrá hefst á Ingólfstorgi • Ávarp Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs. • Ávarp Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, borgarstjóra Reykjavíkur. • Kvennakór Reykjavíkur og barnakór syngja afmælissönginn – samtímis syngja kórar við útibú Landsbankans á landsbyggðinni. 13.30 Tónlistarveisla • Sproti tekur lagið með Felix Bergssyni, veislustjóra. • Brot úr 120 ára dægurlagasögu Íslands. Stórsveit Kjartans Valdemarssonar ásamt mörgum af okkar ástsælustu söngvurum: Jónsi, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Bergþór Pálsson, Hera Hjartardóttir, Sverrir Bergmann og Halla Vilhjálms. • NYLON flokkurinn kemur heim frá Bretlandi og flytur sín þekktustu lög. 15.00 Listamenn og leikmenn í Landsbankadeildinni sparka fótboltum til áhorfenda. 15.15 Lúðrasveitin Svanur ásamt þýskri lúðrahljómsveit. Afmælið heldur áfram í miðbænum! • Götuleikhús og leiktæki • Fótbolti á Austurvelli með risaboltum • Afmæliskaka og pylsur fyrir alla 17.00 Dagskrárlok Hátíðardagskrá í miðborginni Þér og þjóðinni allri er boðið í 120 ára afmælisveislu Landsbankans í dag 1. júlí. Hvort sem þú verður í höfuðstaðnum eða á ferðalagi um landið þarftu ekki að missa af afmælinu því við höldum upp á það með samræmdu sniði í miðborg Reyk- javíkur og við 13 útibú víðs vegar um landið. Um er að ræða fjölskylduhátíð með fjölbreyttum skemmtiatriðum, veitingum, risafótboltum og gjöfum. Afmælishátíð um allt RISA afmæliskaka í Austurstræti. 120 fermetrar! Tónlistarveisla á Ingólfstorgi Fótboltavöllur á Austurvelli, afmælisgestir fá að spreyta sig með RISA fótbolta Pylsur fyrir alla Hoppkastalar og leiktæki Sýning á fyrirhuguðu tónlistar- og ráðstefnuhúsi/hóteli Andlitsmálun og götuleikhús á ferð um svæðið Leiksvæði fyrir börn sem verða viðskila við foreldra 1 2 3 4 5 6 ! Kort af hátíðarsvæði Landsbankans í Reykjavík 2 ! 3 4 5 wc wc 6 1 Lækjargata Pósthússtræti Aðalstræti Au st ur st ræ ti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.