Morgunblaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vanga, 4 útlim- ir, 7 rödd, 8 sóum, 9 rölt, 11 kögur, 13 kveina, 14 sorg, 15 boli, 17 storms, 20 lík, 22 rödd, 23 auðum, 24 ákveð, 25 deila. Lóðrétt | 1 litið, 2 fiskinn, 3 virða, 4 ágeng, 5 oft, 6 baula, 10 stirðleiki, 12 spor, 13 bókstafur, 15 þurrka, 16 trylltur, 18 snákum, 19 setja sam- an, 20 bylur, 21 borðandi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skítmenni, 8 teppa, 9 rupla, 10 nei, 11 mussa, 13 runni, 15 svöng, 18 strák, 21 lúi, 22 gaufa, 23 nagar, 24 samtvinna. Lóðrétt: 2 kopps, 3 trana, 4 eyrir, 5 næpan, 6 átum, 7 hani, 12 son, 14 urt, 15 soga, 16 ötula, 17 glatt, 18 sinni, 19 regin, 20 kort. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú veist hvað þú gerir best og í dag ættir þú að skara fram úr á því sviði. Þetta gefur þér mikið sjálfstraust og aðrir munu sjá það líka. Í kvöld verð- ur þú í stakk búinn til að mæta hverju sem er. Naut (20. apríl - 20. maí)  Aðrir hafa þrælað til að þú hafir það gott. Það er því auðveldara fyrir þig að launa greiðann og gera það sama fyrir komandi kynslóðir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú átt í samskiptum við sterkar per- sónur (sérstaklega steingeit og vog), og það finnst þér sérlega spennandi. Auðvitað er þetta ansi erfitt en þú vilt hafa þetta þannig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert loðinn um lófana núna. Það er mikilvægt að halda fjárstreyminu í lagi þar sem stöðnun mun hörfa þeg- ar þú finnur að þú hefur það gott. Í kvöld skaltu muna að þú þarft ekki að sannfæra þá sem þegar eru sann- færðir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Sumir segja að ást þarfnist fórna, en er það virkilega þannig? Að gera ein- hvern sem þú elskar hamingjusaman er stórkostlegt, ekki skelfilegt. Ef það er hinsvegar leiðinlegt að hjálpa einhverjum þá ættir þú að velta fyrir þér hvernig á því standi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú flaggar þínu besta í dag. Þú ert ráðrík en heillandi og það virkar það vel að enginn mun standast þig í dag. Fólk mun hópast að til að hjálpa þér og það með bros á vör. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þig langar kannski ekki að hlusta á það sem ástvinur vill segja þér en þú ert rausnarlegur og góðhjartaður. Hlustaðu án þess að dæma og segðu þínum innri gagnrýnanda að fara í frí. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú getur útvegað það sem aðrir þarfnast. Aðrir segja þig ómissandi og meira að segja ef þeir gera það ekki þá er það bara vegna þess að þeir eru hræddir um að þú vitir hve mikilvægur þú ert og þú viljir fá of mikið greitt í staðinn. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þegar þú gerir eitthvað fyrir sjálfan þig í dag þá verður þú á sama tíma fulltrúi þeirra sem eiga erfitt með að tjá sig. Þú munt verða dáður fyrir vikið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú stendur í stórræðum þessa stund- ina með öðrum. Þú hefur hugrekki og það ætti að duga til að þú getir komið þér á framfæri. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Velgegni í dag mun reynast þér auð- veld. Þú heldur þig við reynda form- úlu og ættir að breyta þeim sem ekki virka lengur. Ef þú lendir í vandræð- um, skoðaðu þá bara hvað virkaði vel og gerðu meira af því. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Með því að beita sjálfur sama ráði og þú vanalega gefur öðrum muntu verða stórstjarna í þínum heimi. Á þennan hátt mun fordæmi þitt verða fordæmi annarra. Stjörnuspá Holiday Mathis Tunglið er ævintýragjarnt þegar það mætir bog- manni. Þó tunglið fari sömu leið og venjulega er bogmaður meistari í að koma með eitthvað nýtt og spennandi í hvert skipti sem þau mætast. Taktu fordæmi bogmanns og bryddaðu upp á nýjungum í daglegu lífi þínu. Ef þú gerir það þá sérðu margt forvitnilegt. Tónlist Hamrar, Ísafirði | Guðný Einarsdóttir, ný- útskrifuð frá Konunglegu konservatoríunni í Kaupmannahöfn, leikur á hádegistón- leikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Buxtehude, G. Böhm og J.S. Bach. Reykholtskirkja | Aðrir tónleikar af sjö i orgeltónleikaröð sumarsins sem haldnir eru á vegum Reykholtskirkju og FÍO kl. 17. Lenka Mátéováa leikur á orgel og Peter Maté á píanó. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, F. Mendelson Bartholdy, Chopin, L. Janácek, B Martinu og M. Reger. Reykjahlíðarkirkja | Reykjahlíðarkirkja, laugardag kl. 21, Skútustaðakirkja, sunnu- dag kl. 21. Herdís Anna Jónsdóttir, víóla, Sólveig Anna Jónsdóttir, píanó og orgel, Steef van Oosterhout, marimba og steina- spil, flytja íslenska og rússneska tónlist í bland við barokktónlist. Aðgangur ókeypis. Myndlist 101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýnir til 22. júlí. Opið fim., fös. og lau. frá kl. 14– 17. Anima gallerí | Sumarsýning: Opið fim., fös. og lau. kl. 12–17. Til 15. júlí. Bókasafn Mosfellsbæjar | Myndlistarsýn- ing 13 myndlistarmanna frá 5 Evrópu- löndum í Listasal Mosfellsbæjar 1.–8. júlí og vinnusmiðju í Þrúðvangi, Álafosskvos, 1.– 10. júlí. Café Karólína | Sýningin „Hlynur sterkur Hlynur“ (portrett af Hlyni Hallssyni mynd- listarmanni) er þriðja sýningin í röðinni af stjörnumerkjaportrettum unnin sem inn- setning í rými. Til 4. ágúst. Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Reynomatic-myndir, nærmyndir af nátt- úrunni, einstakar ljósmyndir unnar á striga. Skartgripir fjallkonunnar sem vakið hafa mikla athygli. Opið frá kl. 9–23.30 alla daga út júlímánuð. DaLí gallerí | Sigurður Árni Sigurðsson, myndlistarmaður, sýnir til 9. júlí. Deiglan | Sýning á frummyndum Rúnu K. Tetzschner við ævintýri hennar um Óféta- börnin. Sérlega fíngerðar og litríkar penna- og vatnstússlitamyndir af ófétunum ör- smáu. Gallerí BOX | Þórarinn Blöndal, Finnur Arnar og Jón Garðar opna sýninguna „Far- angur“ kl. 16. Á sýningunni getur að líta hugleiðingar um drauma, galdra, harðvið- argólf, eldhúsgólf og ástarævintýri. Til 27. júlí. Gallerí Dvergur | Nú stendur yfir einkasýn- ing Sigtryggs Berg Sigmarssonar; The Curse of Sigtryggur Berg Sigmarsson í sýningarýminu Gallerí Dvergur, í kjallara bakhúss á Grundarstíg 21 í Þingholtunum í Reykjavík. Opið fös. og lau. kl. 17–19. Ókeypis er inn og allir velkomnir. Gallerí Úlfur | Eiríkur Árni Sigtryggsson sýnir í júlí. Opið kl. 14–18 alla daga. Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin blíðu hraun er frá Jóhannesi Kjarval og með henni beinir Hafnarborg sjónum að hrauninu í Hafnarfirði. Listamennirnir tólf sem að sýningunni koma hafa allir sýnt víða og lagt drjúgan skerf til listalífsins undanfarin ár. Til 28. ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Til 26. ágúst. Hallgrímskirkja | Sýning á íkonum frá Balkanskaga er í Hallgrímskirkju á vegum Mótettukórs Hallgrímskirkju. Sýningin, sem er sölusýning, er opin kl. 9–20 alla daga. Til 9. júlí. Handverk og hönnun | Á sumarsýningu er til sýnis bæði hefðbundinn íslenskur list- iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni eftir 37 aðila. Á sýningunni eru hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og silfri. Sýningin stendur til 27. ágúst. Aðgangur er ókeypis. Hrafnista, Hafnarfirði | Ósk Guðmunds- dóttir sýnir handverk og málun í Menning- arsal til 15. ágúst. Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýning- unni er einstakt úrval næfistaverka í eigu hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og Jóns Hákonar Magnússonar. Til 31. júlí. Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berja- landi, Kjós, með málverkasýningu. Opið í sumar, alla daga kl. 12–20. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Til 6. okt. Kirkjuhvoll Akranesi | Listsýning á verk- um eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listahá- skóla Íslands. Opið alla daga nema mán. kl. 15–18. Til 13. ágúst. Kling og Bang gallerí | Hinn heimsþekkti myndlistarhópur Gelitin frá Austurríki sýn- ir í Kling & Bang gallerí, en hópurinn hefur m.a. tekið þátt í Feneyjatvíæringnum og Gjörningatvíæringnum í New York. Sjá:http://this.is/klingogbang. Opið fim.– sun. kl. 14–18. Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eiríkur Smith, Hafsteinn Austmann og Kristín Þor- kelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir. Einn- ig eru sýndar vatnslitamyndir eftir Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ. Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning Louisu Matthíasdóttur. Umfangsmesta sýning sem haldin hefur verið á verkum Louisu og rekur allan hennar listamanns- feril í sex áratugi. Til 20. ágúst. Listasafn Íslands | Sýning á íslenskri landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlk- un þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni Ásgríms Jónssonar. Opið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga. Leiðsögn á Íslenska safnadaginn 9. júlí um sumarsýninguna Landslagið og þjóðsagan kl. 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur safn- afræðings. Kaffitár á kaffistofu. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Í samvinnu við Náttúrufræði- stofu Kópavogs. Til 30. júlí. Safnbúð og kaffistofa Kjarval – Kraftur heillar þjóðar. Verk í eigu Landsbanka Íslands. Í tilefni af 100 ára af- mæli bankans. Til 30. júlí. Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn tvinnaður“. Alþjóðlegi listhópurinn Distill sýnir verk sem spannar sviðið frá tvívíðum hlutum í skúlptúra og innsetningar. Til 31. júlí. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.