Morgunblaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2006 55 DAGBÓK Félagsstarf Dalbraut 18 – 20 | Bridge mánu- dag kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Hádegisverður og síðdegiskaffi. Uppl. um sumarferðir í síma 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Veiðivötn – dagsferð 16. júlí. Ekið er um Þjórsárdal til Hrauneyja, inn á Veiðivatnaveg, milli Vatnsfells og Þóristinds. Farinn er hringur um Veiðivatnasvæðið. Kverkfjöll – Hvannalindir 12. ágúst, 4 dagar. Flateyjardalur – Fjörður 19. ágúst, 4 dagar, skráning fyrir 12. ágúst í síma 588 2111. Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sumarleyfa starfsfólks fellur starf- semi og þjónusta niður til þriðjud. 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og mið- vikud. kl. 9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg.is. Hafnarfjörður | Í sumar verður púttað á Vallavelli á Ásvöllum á laugardögum frá 10–11.30 og á fimmtudögum frá kl. 14–16. Hraunsel | Pútt á Vallarvelli kl. 10– 11.30. Hæðargarður 31 | Opið öllum kl. 9–16. Listasmiðjan opin. Félagsvist mánudaga kl. 13.30. Ganga leik- fimihóps á þriðjudag og fimmtu- dag kl. 10. Gönuhlaup á föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Bónus þriðjudag kl. 12.40. Frjáls spilahópur miðvikudaga kl. 13.30. Nánari uppl. 568 3132. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan opin. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönuhlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn. Leiðsögn í pútti fimmtudag kl. 17. Sumar- ferðir 15. júlí og 15. ágúst. Nánari uppl. 568 3132. Kirkjustarf Félag fyrrum þjónandi presta | Sumarferð í boði Dvalar- og hjúkr- unarheimilis Grundar, sunnudaginn 9. júlí nk. Lagt verður af stað með rútubifreið frá Neskirkju kl. 12.45 og haldið austur til Hveragerðis. Í Hveragerðiskirkju verður guðs- þjónusta á vegum Félags fyrrum þjónandi presta. Allir eru velkomn- ir. Kaffiveitingar í Ási eftir athöfn- ina. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn- ing á listaverkum sem voru valin vegna út- hlutunar listaverka– verðlaunanna Carne- gie Art Award árið 2006. Sýningin endur- speglar brot af því helsta í norrænni sam- tímalist . Til 20. ágúst. Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum í list Errós, þær nýjustu frá síð- astliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem fagurfræði er höfð að leiðarljósi við val verkanna og hefðbundin listasöguleg við- mið látin víkja fyrir samhljómi þeirra. Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á sýningunni sem spannar tímabilið frá aldamótunum 1900 til upphafs 21. aldarinnar. Til 17. sept. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sigur- jóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánu- daga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Tónleikar á þriðjudagskvöldum. Sjá nánar á www.lso.is Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri Norræna hússins til 27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-Grænlandi eftir danska ljós- myndarann Ole G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17. Lau. og sun. kl. 12–17. Nýlistasafnið | 47 félagar Myndhöggvara- félags Reykjavíkur sýna postulínsverk af ýmsum stærðum og gerðum. Clare Charn- ley og Bryndís Ragnarsdóttir flytja gjörn- inginn „Tala“ á myndbandi og gjörningur La Loko sýnir „Pylsur án landamæra“. Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar – Mál- verkasýning Sesselju Tómasdóttur mynd- listarmanns til 17. júlí. Reykjavíkurborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti á 20 stöðum víða um borgina til 28. ágúst. Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í eigu Safns. Sýningin er opin mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Leiðsögn á laugardögum. www.safn.is Bandaríska myndlistarkonan Joan Backes sýnir ný málverk og skúlptúra. Opið er mið.–fös. kl. 14–18 og lau.–sun. kl. 14–17. Aðgangur ókeypis. Saltfisksetur Íslands | Í Saltfisksetrinu stendur yfir sýning í máli og myndum um fiskveiðar Portúgala á norðurslóðum. Til 10. júlí. Skaftfell | Nú stendur yfir sýning bræðr- anna Sigurðar Guðmundssonar og Krist- jáns Guðmundsonar í Skaftfelli, menning- armiðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega kl 14–21 í sumar. Suðsuðvestur | Heimir Björgúlfsson sýnir nýtt vídeóverk og collage unna úr ljós- myndum í Suðsuðvestur. Til 16 júlí. www.sudsudvestur.is Vinnustofan | Í dag mun vinnustofa Fríðu Gylfadóttur verða opin fyrir gesti og gang- andi á Túngötu 40a, Siglufirði. Opið verður frá kl. 14–16. Að undanförnu hefur hún ver- ið að klæða vinnustofuna að utan með Morgunblaðinu en það er framhald af fyrri vinnu með dagblöð. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra for- réttinda að nema myndlist erlendis á síð- ustu áratugum 19. aldar og upp úr alda- mótum. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Af myndum ferðalanganna má sjá hve ljósmyndin getur verið per- sónulegt og margrætt tjáningarform. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840–1940. Nú eru hafin hin sívinsælu örnámskeið á Árbæjarsafni. Námskeiðin eru ætluð börn- um í fylgd með fullorðnum. Þar má meðal annars læra tálgun, glímu, þæfingu ullar og flugdrekagerð. Athugið að sætaframboð í hverju námskeiði er takmarkað. Uppl. og skráning í síma 411 6320. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Grasagarður Reykjavíkur | Í tilefni af ís- lenska safnadeginum mun Ingunn J. Óskarsdóttir, garðyrkjufræðingur vera með fræðslu sunnudaginn 9. júlí kl. 11 um fjölærar jurtir, liljur, lykla og lauka. Mæting er í lystihúsinu. Ókeypis fræðsla og skemmtun, allir velkomnir. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og lit- ið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær- daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein- staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir, textílhönn- uður í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Andrés Kol- beinsson (f. 1919) er menntaður tónlistar- maður og sjálfmenntaður sem ljósmyndari. Með hárfínu næmi fyrir formi og mynd- byggingu sýnir hann í myndum sínum frá árunum 1952–1965 unga og vaxandi Reykjavíkurborg, byggingar hennar, lista- menn, iðnað og mannlíf. Til 24. sept. Vigfús er af yngstu kynslóð ljósmyndara og lauk námi í ljósmyndun árið 1993 frá Lette Verein, Berlín. Í Skotinu sýnir Vigfús myndir af vatnsyfirborði sjávar sem er varpað úr skjávarpa á 150 x 190 cm stóran vegg og mynda dáleiðandi flæði. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist – Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaups- siði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Perlan | Sögusafnið í Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja sög- una frá landnámi til 1550. wWw.saga- museum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýjar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tískugeiranum og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóð- arinnar í vandaðri umgjörð á handritasýn- ingunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifaupp- greftir fara nú fram víðs vegar um land og í Rannsóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á undanförnum ár- um. Til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og í sumar gefst tæki- færi til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjöl- breyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sér- staka viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Skemmtanir Félagsheimilið á Suðureyri | Hljómsveitin Bermuda heldur þrusudansleik á Sælu- helginni á Suðureyri um helgina! Nasa | Dj. Páll Óskar verður plötusnúður á Gay Pride-styrktarballi laug. 8. júlí kl. 23 og fram á nótt. Miðaverð er 1.000 kr. og all- ur ágóði rennur óskiptur til styrktar Hin- segin dögum, sem verða haldnir hátíðlegir dagana 9.–12. ágúst. Pakkhúsið, Selfossi | Bjórbandið rokkar í Pakkhúsi Selfyssinga í kvöld. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Dagsferð í Þórsmörk þriðjudaginn 12. júlí kl. 9. Ekið í Bása. Allir eldri borgarar velkomnir. Skrán- ing í síma 892 3011. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum á miðviku- dögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17í Eskihlíð 2–4 v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101–26–66090 kt. 660903–2590. GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. JCI-heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Íslands stendur nú yfir. Keppnin er opin öll- um áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. Keppnin er árleg, en þemað í ár er Höfuðborgin í ýmsum myndum. Veitt verða fern verðlaun frá Ormsson og ljos- myndari.is. Sjá nánar www.jci.is. Frístundir og námskeið Zedrus | Frí talnaspeki á www.zedrus.is Börn Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga golfnámskeið, mánudag–föstudags fyrir foreldra og börn, flestar vikur í sumar. Hægt er að velja milli tímana 17.30–19 eða 19.10–20.40. Upplýsingar og skráning eru á golf@golfleikjaskolinn.is og í síma 691– 5508. Heimasíða skólans: www.golf- leikjaskolinn.is Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu- gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 4115000. Útivist og íþróttir Kaffi Kjós | Veiðikeppni í Meðalfellsvatni í Kjós í dag á vegum FSM og Kaffi Kjós, verðlaun í aldursflokkum, flestir fiskar, stærst fiskurinn, yngsti veiðimaðurinn. Kl. 20 kvöldvaka að lokinni keppni við Kaffi Kjós, verðlaunaafhending, varðeldur, söng- ur. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Veiði- leyfasala í Kaffi Kjós og í síma 566 8099. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is HLÍFAR Snæbjörnsson listmálari heldur sýningu í Sultartangastöð á Sprengisandsleið ofan Þjórsárdals í sumar. Á sýningunni sýnir Hlífar landslagsmyndir málaðar með olíu- litum. Sýningin verður opin alla eftirmiðdaga frá kl 13 til 17 og til 18 um helgar. Sultartangastöð er í rúmlega 90 mínútna fjarlægð frá Reykjavík og malbikaður vegur er alla leið. Ekið er í gegnum Selfoss og síðan afleggj- arann að Flúðum upp Skeið og síðan beygt inn á leiðina að Árnesi og sem leið liggur Sprengisandsleið. Í stöð- inni er einnig sýningin Andlit Þjórs- dæla sem greinir frá mannlífi í Þjórsárdal í 1.100 ár. Myndlistarsýning í Sultartangastöð NÚ í sumar höldum við Menningar- veislu á Sólheimum í Grímsnesi með ýmsum sýningum á verkum eftir íbúa svæðisins, reglulegum staðar- skoðunum og vikulegum tónleikum. Í dag, laugardaginn 8. júlí, er komið að sjöttu tónleikum sumars- ins af tíu. Þá mun söngkonan Þór- unn Arna Kristjánsdóttir ásamt píanóleikaranum Vigni Þór Stefáns- syni flytja okkur hina ýmsu leik- hústóna. Tónleikarnir hefjast klukkan 13.30 og aðgangur er ókeypis. Sumartónar á Sólheimum Til leigu um 2000 fm húsnæði í verslanamiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri. Húsnæðið hýsti áður verslun Byko og er laust til afhend- ingar fljótlega. Á Glerártorgi eru fjölbreyttar sérverslanir og næg bílastæði. Glerártorg er helsti verslunarkjarni á Norðausturlandi. Allar frekari upplýsingar eru veittar á Fasteignasölunni BYGGÐ, Strandgötu 29, Akureyri. Sími 464-9955. Til leigu á Akureyri Glerártorg Strandgötu 29 Akureyri S: 464 9955 • F: 464 9901 www.byggd.is Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Sýningarhelgi laugardag og sunnudag á milli kl. 14-16 Sumarhús við Meðalfellsvatn Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. Sumarhús á heillandi stað á vatnsbakkalóð við sunnanvert Meðalfellsvatn. Bústaðurinn er skráður 86 fm með geymslu og bátaskýli. Bátur með utanborðsmótor fylgir með. Húsin þarfnast endurbóta. Þarna er um einstakt tækifæri að ræða að eignast bústað við vatnið. Helga sýnir bústaðinn og er með síma 848 7445. Óskað er eftir tilboðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.