Morgunblaðið - 28.09.2006, Side 8

Morgunblaðið - 28.09.2006, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Það hefur nú bara aldrei svo mikið sem hvarflað að mér að kíkja undir skrifborðið, Ragnar minn. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- '. '- '' '- '- // '0 '- /( '1 ) % ) % 2 3! 2 3! ) % 3! 3! 3! 3! 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   /4 /5 /( /6 /( /. /6 /6 /. /6 1 ) % 7 3! 3!   *%   3! 3! ) % "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) /- 5 . . /0 0 5 /0 // /5 /6 3! 3! 7 7 3! 2 3! 3! ) % 7 3! 9! : ;                       ! "     #    #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   89    ; -         !!  *  7   :2 ;    <    !  / /0  <)3!  :   /     (;/-8 7   < 2        5 /0    <6    /0;/58 7     < 7      5 /' < )3!     =: *3  *>    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" -00 50( 001 0<1 0<5 0<6 1// ///5 /44 6'4 /5-- /.5/ .'5 /'5' '/-0 '--' /-51 /(-- .'. .-- ./6 65. /(0( /1/' /(55 /(-. '006 -<5 /<1 /<' /<1 /</ 0<. 0<5 0<. -<' /<. /<' /<. 0<4            Í síðasta tölublaði tímaritsins Eco-nomist er umfjöllun um úrslit kosninganna í Svíþjóð sem getur verið gagnlegt umhugsunarefni fyrir þá sem nú stjórna Íslandi.     Tímaritið segir að það sé eins gottfyrir þá sem stjórnað hafi landi í áratug að vera góðir sölumenn vilji þeir fá endurnýjað umboð.     Þetta blasirauðvitað við. Þess vegna þurfa bæði Geir H. Haarde og Jón Sigurðsson að búa yfir miklum sannfæring- arkrafti vilji þeir fá umboð hjá kjósendum til þess að sitja áfram við stjórnvölinn.     Það er ekki endilega víst að báð-um takist það.     Hitt atriðið sem Economist nefnirer ekki sízt umhugsunarefni fyrir Geir H. Haarde. Blaðið segir að Reinfeldt, hinn ungi forystumað- ur hægrimanna í Svíþjóð, hafi tekið skarpa beygju yfir á miðju og telur að Cameron, leiðtogi brezkra íhaldsmanna, geti margt af honum lært.     Hið sama má segja um formannSjálfstæðisflokksins nema kannski það að flest bendir til að hann sé nú þegar búinn að taka þá beygju inn á miðju sem er nauðsyn- leg fyrir Sjálfstæðisflokkinn.     En fordæmi Reinfeldts ætti líka aðvera nokkurt umhugsunarefni fyrir suma unga þingmenn Sjálf- stæðisflokksins sem hafa ekki endi- lega sama skilning á mikilvægi þessa.     Hið sama má segja um sumaframbjóðendur í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins. Þeir ættu að fylgjast með Reinfeldt og reyndar líka Cameron. Kannski þeir geti eitthvað af þeim lært? STAKSTEINAR Geir Haarde Um góða sölumennsku SIGMUND VIÐRÆÐUR Hitaveitu Suður- nesja (HS) við fulltrúa banda- rískra stjórn- valda, sem staðið hafa undanfarna daga, héldu áfram í gær, en ekki náðist sam- komulag um kröf- ur HS til varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli. Fundum verður fram haldið í dag. Krafist er bóta vegna fjárfestinga sem HS hefur ráðist í til að uppfylla samningsskyldur sínar við varnarlið- ið. Júlíus Jónsson, forstjóri HS, seg- ir að engu breyti varðandi þessar samningaviðræður að upplýst hafi verið að íslensk stjórnvöld taki við fasteignum varnarliðsins. Alltaf hafi verið reiknað með því að einhverjar af fasteignunum yrðu áfram í rekstri. „Það var alltaf ljóst að það yrði einhver starfsemi áfram, en hversu mikil vissum við ekki, og vitum raun- ar ekki enn. Það veit það enginn.“ Bandaríska samninganefndin fer af landi brott seinnipart dags í dag, en halda á einn lokafund í þessari samningalotu áður en það verður. Reiknað hafði verið með því að sam- komulag næðist eftir fundi undan- farinna daga. Spurður hvernig gang- urinn sé í viðræðunum segir Júlíus: „Við ætlum að hittast í fyrramálið [í dag], en það mætti ganga betur. Ég hef enga trú á að þetta klárist á morgun [í dag].“ Báðir aðilar lagt fram tölur Júlíus segir alltaf spurningu hvar tregðan liggi í viðræðum sem þess- um. „Við höfum einfaldlega ekki náð því að verða sammála um það með hvaða hætti þetta á að gerast.“ Hann vildi ekki ræða kröfugerð HS, en sagði að báðir aðilar hafi komið með ákveðnar hugmyndir og ákveðnar tölur, sem mótaðilinn hafi ekki geta sæst á. Á fundinum í dag verður m.a. rætt um áframhaldandi viðskipti, en ljóst er af samkomulagi íslenskra og bandarískra stjórnvalda að varnar- liðið þarf áfram að kaupa rafmagn og heitt vatn af HS fyrir ákveðnar NATO-byggingar, m.a. í Grindavík. Júlíus Jónsson Ekkert samkomulag við HS í augsýn SIGRÍÐUR Jó- hannesdóttir, kennari og fyrr- verandi alþingis- maður, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2.–3. sæti í prófkjöri Samfylkingarinn- ar í Suðurkjör- dæmi sem fram á að fara 4. nóvem- ber nk. Sigríður, sem býr í Reykjanesbæ, hefur verið kennari í Keflavík frá árinu 1968 að undanteknum þeim sjö árum er hún sat á Alþingi. Sigríður átti m.a. sæti í fjárlaganefnd, menntamálanefnd og landbúnaðar- nefnd Alþingis og í Norðurlandaráði. Sigríður átti sæti í stjórn Kenn- arasambands Íslands um 12 ára skeið og gegndi þar margvíslegum trúnaðarstörfum, var meðal annars í 8 ár formaður orlofssjóðs. Síðan hún lét af þingstörfum hefur hún setið í stjórn Tryggingastofnunar ríkisins og frá því á sl. vori hefur hún setið í stjórn MS-félagsins sem fulltrúi að- standenda og er þar varaformaður. Sigríður segist vonast til að njóta trausts í komandi prófkjöri og að hún verði í hópi þeirra sem leiða bar- áttu Samfylkingarinnar í Suðurkjör- dæmi fyrir jöfnuði og réttlæti í kom- andi kosningum. Stefnir á 2.–3. sætið á Suðurlandi Sigríður Jóhannesdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.