Morgunblaðið - 28.09.2006, Side 36

Morgunblaðið - 28.09.2006, Side 36
36 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Lýsi hf. óskar eftir starfsmanni á lager og í útkeyrslu Óskum eftir að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft á lager og í útkeyrslu. Upplýsingar gefur Snorri í síma 525 8113 eða sendið fyrirspurnir á snorri@lysi.is. Lýsi hf., Fiskislóð 5-9. www.lysi.is Árbæjarapótek Lyfjatæknir eða vanur starfsmaður óskast. Upplýsingar gefur Kristján í síma 567 4200. Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuhúsnæði Til leigu Mjög gott verslunarhúsnæði við Hringbraut 119 til leigu. Um er að ræða um 460 m² verslunarhúsnæði sem má skipta í tvö rými. Nánari upplýsingar hjá Baldri í símum 55 12345 eða 861 2535. Tangarhöfði – hagstæð leiga Glæsilegt 200 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð til leigu. Skiptist í rúmgott anddyri, 7 herbergi með parketgólfi, fundar- og eldhúsaðstöðu, geymslu og snyrtingu. Uppl. í síma 693 4161. Á Strandgötu Hafnarfirði er til leigu 302 fm húsnæði. Hentugt undir versl., s.s. fata-, gjafa-, blóma- eða veitinga- stað. 2 inngangar, að Strandgötu og að „Firði“. Upplýsingar í síma 867 5117. Félagsstarf Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði Aðalfundur fulltrúaráðsins er boðaður í Sjálf- stæðishúsinu, Strandgötu 29, fimmtudaginn 5. október nk. kl. 20. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði. Fundir/Mannfagnaðir Félag ábyrgra feðra Aðalfundur 2006 verður haldinn í Árskógum 4 í dag, 28. september kl. 19.00 Dagskrá fundarins verður: 1. Setning. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Ársreikningar félagsins. 4. Lagabreytingar. 5. Önnur mál. Félagsmennn hvattir til að mæta Stjórnin. Til sölu Kostakaup vegna flutnings Vandað danskt tekk borðstofuborð fyrir 6-12 ásamt skenk í stíl. Ný þvottavél, (sem er líka þurrkari án barka), í ábyrgð til apríl 2008. Gram ísskápur, Iberna uppþvottavél og ítalskur ör- bylgjuofn. Allt í góðu standi. Rúm úr ljósri eik, 90x210 cm. Gott tölvuborð. Ferhyrnt skápaborð ásamt stórum borðlampa (90 cm á hæð). Sjón er sögu ríkari í Bleikjukvísl 15 (jarðhæð), fimmtudag frá kl. 18-20. Sími 695 3142. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásvallagata 48, 200-2414 og 200-2415, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Viðar Hreinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 2. október 2006 kl. 10:00. Bakkastaðir 75, 224-3131, Reykjavík, þingl. eig. Guri Hilstad Ólason og Óli Jón Ólason, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Brekkutangi 24, 208-3212, Mosfellsbæ, þingl. eig. Vilbergur Vigfús Gestsson og Anna Lilja Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf., Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Flúðasel 74, 205-6750, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 2. október 2006 kl. 10:00. Flúðasel 95, 205-6701, Reykjavík, þingl. eig. Tinna Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Flyðrugrandi 2, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Valdimar Hafstein, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smára- dóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyr- issjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Háberg 42, 205-0985, Reykjavík, þingl. eig. Svava Margrét Bjarnadótt- ir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Hólaberg 60, 205-1298, Reykjavík, þingl. eig. Aðalgerður Guðlaugs- dóttir og Finnur Indriði Guðmundsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Klapparstígur 38, 200-4614, Reykjavík, þingl. eig. K 38 ehf., gerðar- beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Langholtsvegur 95, 202-0540, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Margrét Erlingsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Nökkvavogur 6, 202-2533, Reykjavík, þingl. eig. Rut Ríkey Tryggva- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Ólafsgeisli 22, 225-8036, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Rauðalækur 25, 201-6206, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Karl H. Guðlaugsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Síðumúli 21, 201-5271, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Gestsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 526, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Síðumúli 31, 225-3671, Reykjavík, þingl. eig. Kvaranshús ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Smiðshöfði 15, 224-0440, Reykjavík, þingl. eig. Vatnshóll ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Snorrabraut 29, 201-0356, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Snorrabraut 75, 201-1910, Reykjavík, þingl. eig. Geir Walter Kinchin, gerðarbeiðandi Lögreglustjóraskrifstofa, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Sóltún 30, 223-4428, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Dagný Kristjánsdótt- ir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Vatnsmýrarvegur 20, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Björn Þór Jóns- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Veghús 3, 204-1031, Reykjavík, þingl. eig. Anton Antonsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 224-1352, Reykjavík, þingl. eig. Plastrás ehf., gerðar- beiðendur Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., mánu- daginn 2. október 2006 kl. 10:00. Víðimelur 23, 202-7401, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Margrét Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Þokkabakki 6, 0102 og 0103, Mosfellsbæ, þingl. eig. K-2 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. september 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Eikjuvogur 22, 202-3534, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Örvar Weihe, gerðarb. Kaupþing banki hf., mánudaginn 2. október 2006 kl. 15:00. Espigerði 20, 203-4322, Reykjavík, þingl. eig. Benoný Hilmar Margrét- arson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 2. október 2006 kl. 15:30. Hverafold 23, 204-2607, Reykjavík, þingl. eig. Helga Dóra Magnadóttir og Ragnar Kristján Jóhannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 2. október 2006 kl. 10:00. Kleppsvegur 26, 201-6134, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Ingvar Steinþórsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., mánudaginn 2. októ- ber 2006 kl. 13:30. Kleppsvegur 42, 201-6349, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Ingunn Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánu- daginn 2. október 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 27. september 2006. Austurbergi 5 111 Reykjavík Sími: 570-5600 Símbréf: 567-0389 Tölvupóstur: fb@fb.is Fimmtudaginn 28. september kl. 17:30 verður kynning á starfsemi Fjölbrautaskólans í Breiðholti í hátíðarsal skólans við Austurberg. Kynningin er sérstaklega ætluð foreldrum nýnema, en foreldrar eldri nemenda eru einnig velkomnir. Kaffiveitingar verða eftir kynninguna. Skólameistari Foreldrakynning Félagslíf I.O.O.F. 11  18709288½  Kk  HELGAFELL 6006092819 VI Lofgjörðarsamkoma í dag kl. 20.00. Umsjón: Pálína Imsland og Hilmar Símonarson. Séra Sveinbjörn Bjarnason talar. Átakið „Stöðvum mansal”: Föstudaginn 29. sept. kl. 7.00 morgunverðarbæn. Kl. 12.00 hádegisbæn. Laugardaginn 30. sept. kl. 21.00-01.00 bænavaka. Sunnudaginn 1. okt. kl. 13.00-15.00 bænaganga. Sjá einnig www.herinn.is. Allir velkomnir! Landsst. 6006092819 VII. I.O.O.F. 5  1879288  Fimmtudagur 28. sept. 2006 Samkoma kl. 20.00 í Háborg, fé- lagsmiðstöð Samhjálpar í Stang- arhyl 3. Vitnisburður og söngur. Predikun Heiðar Guðnason. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Kennsla Reykjavíkurborg Til leigu húsnæði fyrir hárgreiðslustofu Félagsmiðstöðin Hraunbæ 105 auglýsir eftir áhugasömum aðila til að taka á leigu húsnæði fyrir hárgreiðslustofu innan félagsmiðstöðvar- innar. Viðkomandi þarf að geta tekið við hús- næðinu sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður, Elín Guðjónsdóttir í síma 587 2888, netfang elin.gudjonsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað til félagsmiðstöðvar- innar, Hraunbæ 105, 110 Reykjavík, í síðasta lagi fimmtudaginn 5. október nk. Til leigu Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.