Morgunblaðið - 28.09.2006, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2006 45
dægradvöl
Bílar
Draumabíllinn | Bílamappan | Bílaumboð | Bílaspjallið | Tilboðsbílar
Notaðu bílavef mbl.is og sparaðu tíma og fyrirhöfn
Leitin að draumabílnum hefst á mbl.is
• Allir bílar í ábyrgð
• Allir tilboðsbílar á einum stað
• Bílamappa sem heldur utan um bíla
sem þú hefur áhuga á
• Fáðu SMS eða tölvupóst um leið og
draumabíllinn kemur á skrá• Bílar frá öllum stærstu umboðunum
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6
5. Rc3 d6 6. g4 a6 7. Be3 Rge7 8. Rb3 b5
9. Dd2 Rg6 10. O-O-O Rge5 11. h3 Ra5
12. Rxa5 Dxa5 13. f4 Rc6 14. Kb1 Be7
15. g5 Bb7 16. Df2 Dc7 17. h4 Hc8 18.
Bh3 b4
Staðan kom upp á franska meistara-
mótinu sem lauk fyrir skömmu í Bes-
ancon. Maxime Vachier-Lagrave (2577)
hafði hvítt gegn gamla brýninu Andrei
Sokolov (2589). 19. Rd5! exd5 20. Bb6
Db8 21. exd5 b3 22. c3! bxa2+ 23. Ka1
Ra5 svartur gefur nú manninn til baka
en hvítur hefði einnig fengið unnið tafl
eftir 23... Rd8 24. Hhe1 Hc7 25. Bxc7
Dxc7 26. Hd4. Lok skákarinnar urðu:
24. Bxa5 Hc5 25. Bb4 Hxd5 26. Hxd5
Bxd5 27. He1 a5 28. Ba3 Kd8 29. Dd4
Db7 30. c4 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Buffett bikarinn.
Norður
♠D10987
♥G653
♦--
♣KG102
Vestur Austur
♠ÁG4 ♠K
♥D1087 ♥94
♦Á ♦D1096532
♣D6543 ♣Á87
Suður
♠6532
♥ÁK2
♦KG874
♣9
Suður spilar 4♠ og fær út lauf.
Er hægt að eiga lélegri lit? Daniela
von Arnim vakti á spaða í suður með
6532 og varð fljótt sagnhafi í fjórum.
Vestur kom út með lauf og austur tók
með ás og skipti yfir hjartaníu. Von
Arnim drap hátt og trompaði tígul.
Hún henti hjarta í laufkóng, fór heim á
hjarta og spilaði tígulkóng. Vestur velti
vöngum, en ákvað svo réttilega að
kasta í slaginn. Eftir tvær tígulstungur
í blindum og eina laufstungu heima átti
borðið út með D10 í trompi og gosa-
parið í hjarta og laufi. Heima var sagn-
hafi með 653 í spaða og einn tígul. Von
Arnim spilaði hjartagosa og austur
gerði sitt besta með því að trompa með
blönkum kóngnum og spila tígli. En þá
kom upp glæsilegt afbrigði af kæfingu
– suður trompaði með sexunni og vest-
ur var varnarlaus með ÁG4. Já, litur-
inn gat verið verri: 5432.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 heift, 4 drukk-
ið, 7 hrópa, 8 smá, 9 veið-
arfæri, 11 fífl, 13 lítil
grein, 14 söluopið,
15 stór bygging, 17
jarðávöxtur, 20 örn,
22 hænan, 23 hæð, 24 vit-
lausa, 25 tálga.
Lóðrétt | 1 deigja, 2 blóð-
sugan, 3 svelgurinn,
4 daunillt, 5 hljóðfærið,
6 haldist, 10 freyðir,
12 vond, 13 elska,
15 hörfar, 16 dáin,
18 þjálfun, 19 þátttak-
anda, 20 geta gert,
21 slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vanvirðir, 8 skráp, 9 maula, 10 púa, 11 kerra,
13 renna, 15 skúrs, 18 agnar, 21 puð, 22 ólata, 23 atlot,
24 haganlegt.
Lóðrétt: 2 aðrar, 3 vappa, 4 rúmar, 5 Iðunn, 6 ósek,
7 mata, 12 rýr, 14 egg, 15 stór, 16 útata, 17 spara,
18 aðall, 19 nýleg, 20 rétt.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 „Ertu kominn, landsins fornifjandi?“ Þannig spyr Matthías
Jochumsson í einu kvæða sinna en
hvern er hann þá að ávarpa?
2 Síðasti Suðurlandsskjálftinnvarð 17. júní árið 2000 en hve-
nær reið hann yfir þar áður?
3 Íslenska kvennalandsliðið íkörfuknattleik braut blað í sögu
sinni þegar það vann í fyrsta sinn
kappleik í undankeppni Evrópumóts-
ins á dögunum. Hver var andstæð-
ingur Íslands í leiknum?
4 Sendiherra Bandaríkjanna leiddiviðræðurnar við Íslendinga um
varnarsamninginn sem kynntur var á
þriðjudag. Hvað heitir sendiherrann?
5 Fabúla er listamannsnafn söng-konu. Hvað heitir Fabúla fullu
nafni, og hvað þýðir orðið fabúla?
Spurt er…
dagbok@mbl.is
Svör við spurningum gærdagsins:
1. 850 þúsund. Samtals nema skuldir
einstaklinga 63 milljörðum króna og
greiða heimilin á ársgrundvelli 15 millj-
arða í vexti. 2. Ben Nevis, 1.344 m. 3.
Fram. 4. Syðri-Völlum í Flóa. 5. Krzysztof
Penderecki.
()* *)