Morgunblaðið - 28.09.2006, Side 46
46 FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
eeee
VJV - TOPP5.is
THANK YOU FOR SMOKING
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
kvikmyndir.is
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
GRETTIR ER MÆTTUR
AFTUR Í BÍÓ!
eeee
Empire
LOKSINS KEMUR
FRAMHALDIÐ AF
MYNDINNI SEM
BYRJAÐI ÞETTA ALLT
SAMAN!
Eftir meistara Kevin Smith ógleymanleg
veisla fyrir kvikmyndaáhugamenn
kvikmyndir.is
eee
SV MBL
eeee
VJV. Topp5.is
Ekki hata leikmanninn,
taktu heldur á honum!
Frábær gamanmynd um þrjár vinkonur sem standa saman
og hefna sín á fyrrverandi kærasta sem dömpaði þeim!
Með hinni sjóðheitu
Sophia Bush úr
One Tree Hill.
Mögnuð heimildarmynd um ævi
Jóns Páls Sigmarssonar.
Mynd sem lætur engan ósnortinn
eeee
Heiðarleg, fróðleg og bráðskemmtileg mynd
- S.V. Mbl.
eee
DV
Meistarar koma og fara en
goðsögnin mun aldrei deyja!
ÞAÐ ER
GOTT AÐ
VERA AUMINGI!
Stórir hlutir koma
í litlum umbúðum
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
John Tucker must die kl. 8 og 10
Clerks 2 kl. 8 og 10 B.i. 12 ára
My super ex-girlfriend kl. 6 Síðustu sýningar
Þetta er ekkert mál kl. 6
John Tucker Must Die kl. 4, 6, 8 og 10
Clerks 2 kl. 5.45 - 8 og 10:15 B.i. 12 ára
Þetta er ekkert mál kl. 5.45, 8 og 10:15
Þetta er ekkert mál LÚXUS kl. 5:45, 8 og 10:15
Little Man kl. 3:50 B.i. 12 ára
My Super-Ex Girlfriend kl. 10.10
Grettir 2 m.ísl.tali kl. 3.50 og 6
Garfield 2 m.ensku tali kl. 3:50
eeee
SV. MBL
staðurstund
Alþjóðamálastofnun Háskóla Ís-lands og Pólsk-íslenska vin-
áttufélagið bjóða til ráðstefnu í Há-
skólabíói 29. sept. kl. 12.30 um
tengsl Íslands og Póllands. Saga
Póllands, Pólland, Ísland og Evr-
ópusambandið, leiklist, bókmenntir
og kvikmyndir verða kynnt. Auk
þess kynna pólskir háskólanemar
skóla þar í landi. www.polska.is
Ráðstefna
Ráðstefna
Pólland - Ísland
Í sal íslenskrar graf-íkur sýnir Elva Hreið-
arsdóttir grafíkverk unn-
in með collagraph tækni.
Sýningin er opin fimmtu-
dag til sunnudags frá kl.
14–18 og stendur til 8.
október.
Í Grafíksafni Íslands er
starfrækt skúffugallerí
en það er þekkt sýn-
ingar- og sölufyrirkomu-
lag víða erlendis og
fyrsta sinnar tegundar
hér á landi. Verkin eru sýnd án ramma en með því móti sjást eiginleikar
þrykksins/pappírsins mun betur. Með tilkomu Skúffugallerísins gefst al-
menningi kostur á að kynnast á einum stað fjölbreyttum grafíkverkum ís-
lenskra listamanna. Galleríið er staðsett í sýningarsal félagsins, Tryggva-
götu 17, í Hafnarhúsinu (gengið inn hafnarmegin).
Grafík
Grafíksafn Íslands –
Salur íslenskrar grafíkur
Rannsóknastofnun í hjúkrunar-fræði stendur fyrir opinberu
erindi dr. Þóru Berglindar Haf-
steinsdóttur.
Erindið nefnist: „Endurhæfing-
arhjúkrun – gagnreynd hjúkrun“
og fer fram 28. september kl.
15.30–16.30, í stofu 132 í Öskju,
Náttúrufræðihúsi HÍ.
Erindið er öllum opið.
Fyrirlestrar
Endurhæfing-
arhjúkrun
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Tónlist
Café Paris | DJ Lucky spilar soul-, funk- og
reggí-tónlist.
Café Rosenberg | Kvartettinn Busy doing
nothing kl. 22–24. Birgir Baldursson,
trommur, Eðvarð Lárusson, gítar, Sigurður
Perez, saxófónn, Þórður Högnason,
kontrabassi. Blús- og jazz-tónlist.
Ólafsvíkurkirkja | Hjaltested/Íslandi-
tónleikar verða haldnir í kvöld kl. 20. Það
eru Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir, sópran, og
Stefán Helgi Stefánsson, tenór, sem flytja
einsöngslög, aríur og dúetta í anda forvera
sinna Sigurveigar Hjaltested og Stefáns Ís-
landi. Undirleikari er Ólafur B. Ólafsson.
Myndlist
101 gallery | Sýning Spessa, Verkamenn!
Workers. Sýningartími fimmtudag til
laugardags frá kl. 14–17. Til 14. október.
Anima gallerí | Skoski myndlistarmaðurinn
Iain Sharpe sýnir til 7. október. Opið
þriðjud.–laugard. kl. 13–17
Artótek, Grófarhúsi | Sigríður Rut Hreins-
dóttir sýnir olíumálverk í Artóteki, Borgar-
bókasafni, Tryggvagötu 15. Sjá nánar á
www.artotek.is – Til 10. okt.
Aurum | Aron Bergmann sýnir til 13. okt.
Verkið sem er í Aurum, er tileinkað presta-
stéttinni.
Café Karolína | Sýning Lindu Bjarkar Óla-
dóttur nefnist Ekkert merkilegur pappír.
Sýningin stendur til 6. október nk.
Gallerí 100° | Guðmundur Karl Ásbjörns-
son – málverkasýning í sýningarsal Orku-
veitunnar – 100°. Opin frá kl. 8.30–16 alla
virka daga og laugard. frá kl. 13–17.
Gallerí Fold | Magnús Helgason með sýn-
ingu í Baksalnum. Til 1. okt.
Gallerí Sævars Karls | Sýning á listaverk-
um í eigu gallerísins eftir marga ólíka höf-
unda sem hafa sýnt þar síðustu 18 árin, svo
sem útsaum, málverk, höggmyndir, ljós-
myndir, plaköt o.fl. Sýningin er ekki bara í
galleríinu heldur dreifð um allt húsið.
Gallerí Úlfur | Anna Hrefnudóttir með
myndlistarsýninguna Sársaukinn er blár.
Til 30. sept.
Gerðuberg | Sýning á afrískum minjagrip-
um sem Ólöf Gerður Sigfúsdóttir mann-
fræðingur hefur safnað saman. Opið virka
daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–16.
Sýning á mannlífsmyndum Ara í tilefni 220
ára afmælis Reykjavíkurborgar. Ljósmynd-
irnar sýna mannlíf í Reykjavík sem fáir
veita eftirtekt í daglegu amstri. Opin virka
daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–16.
www.gerduberg.is
Grafíksafn Íslands | Elva Hreiðarsdóttir
sýnir grafíkverk unnin með collagraph-
tækni. Opið fim.–sun. kl. 14–18 til 8. okt.
Hafnarborg | Anna Eyjólfsdóttir, Ragnhild-
ur Stefánsdóttir, Þórdís Alda Sigurðar-
dóttir og Rúrí ásamt bandarísku listakon-
unni Jessicu Stockholder sýna verk sín til
2. okt. Opið kl. 11–21 á fimmtudögum, aðra
daga kl. 11–17. Lokað þriðjudaga.
Hallgrímskirkja | Haustsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju á myndverkum Haf-
liða Hallgrímssonar í forkirkju til 23. okt.
Handverk og hönnun | Norska listakonan
Ingrid Larssen sýnir einstakt hálsskart í
sýningarsal, Aðalstræti 12. Hálsskartið
vinnur Ingrid úr silki en notar jafnframt
perlur, ull, fiskroð og fleira. Sýningin er opin
til 1. okt. og er opið alla daga frá kl. 13–17.
Aðgangur ókeypis.
Hoffmannsgallerí | „Tölvuprentið tekið
út“. Myndlistarverk í formi tölvuprents eft-
ir 11 listamenn í Hoffmannsgalleríi í hús-
næði ReykjavíkurAkademíunnar, fjórðu
hæð, opið kl. 9–17, alla virka daga.
Hrafnista, Hafnarfirði | Þórhallur Árnason
og Guðbjörg S. Björnsdóttir sýna myndlist í
Menningarsal til 24. október.
i8 | Sýning Hildar Bjarnadóttur, Bak-
grunnur, opin þriðjudaga–föstudaga kl. 11–
17 og laugardaga kl. 13–17. Til 21. okt.
Kaffitár v/Stapabraut | Lína Rut sýnir ný
olíuverk í Kaffitári, Stapabraut 7, Reykja-
nsesbæ. Sýning er litrík og ævintýraleg og
heitir „Velkomin í Baunaland“. Opið er á af-
greiðslutíma.
Kling og Bang gallerí | Á sýningunni Guðs
útvalda þjóð kemur hópur ólíkra lista-
manna með ólíkar skoðanir saman og vinn-
ur frjálst út frá titli sýningarinnar.
Listasafn ASÍ | Nú standa yfir tvær sýn-
ingar í Listasafni ASÍ. Ásmundarsalur:
„Storð“. Ragnheiður Jónsdóttir sýnir stór-
ar kolateikningar. Gryfja: „Teikningar“. Inn-
setning eftir Hörpu Árnadóttur. Arinstofa:
„Öll þessi orð og hljóðnaðir sálmar“. Inn-
setning eftir Hörpu Árnadóttur. Opið kl. 13–
17. Aðgangur ókeypis. Til 8. okt.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn er alltaf opinn.
Listasafnið á Akureyri | Samsýning á
verkum þeirra listamanna sem tilnefndir
hafa verið til Íslensku sjónlistaverðlaun-
anna. Opið alla daga nema mánudaga kl.
12–17.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | AND-
LIT, Valgerður Briem, teikningar. TEIKN OG
HNIT, Valgerður Bergsdóttir, teikningar.
Kaffistofa og safnbúð. Til 1. október.
Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning á
verkum Steinunnar Marteinsdóttur sem
unnin voru árunum 1965–2006. Um er að
ræða bæði verk úr keramiki og málverk.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Inn-
setningar og gjörningar eftir 11 íslenska
listamenn sem fæddir eru eftir 1968.
Stúka Hitlers liggur sem hrúgald í Hafnar-
húsinu.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á
nýjum verkum eftir Hallstein Sigurðsson
myndhöggvara. Safnið og kaffistofan opin
daglega, nema mánudaga, kl. 14–17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Steinunn Mar-
teinsdóttir sýnir í Listasal Mosfellsbæjar
nýjustu málverk sín sem fjalla um land og
náttúru. Hún nálgast náttúruna sem lifandi
veru hlaðna vissri dulúð. Listasalur Mos-
fellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2, er opinn
virka daga kl. 12–19 og laugard. kl. 12–15.
Sýningin stendur til 14. okt.
Lóuhreiður | Árni Björn opnar málverka-
sýningu í Veitingahúsinu Lóuhreiðrinu,
Kjörgarði, Laugavegi 59, annarri hæð. Sýn-
ingin er opin til 10. október kl. 9.30–22.30
daglega.
Norræna húsið | Barnabókaskreytingar
eftir finnsku listakonuna Linda Bondestam
í anddyri Norræna hússins. Sýningin er
opin alla virka daga kl. 9–17 og um helgar
frá kl. 12–17 fram til 2. október.
Out of Office – Innsetning. Listakonurnar
Ilmur Stefánsdóttir og Steinunn Knúts-
dóttir í sýningarsal til 30. september. Opið
alla dag kl. 12–15, nema mánudaga. Gjörn-
ingar alla laugardaga og sunnudaga kl. 15–
17.
Næsti Bar | Ásgeir Lárusson með rýming-
arsölu á eldri og nýrri verkum sínum. Elstu
verkin eru frá 1981 og þau nýjustu frá
þessu ári. Hátt í 70 verk verða boðin til
sölu.
Söfn
Árbæjarsafn | Leiðsögn á ensku mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 13. Tek-
ið á móti hópum eftir samkomulagi.
Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú bú-
inn húsmunum og áhöldum eins og tíðk-
aðist í kringum aldamótin 1900. Veitingar í
Gamla prestshúsinu. Opið daglega kl. 9–18,
fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga í sumar kl. 9 – 17. Hljóðleiðsögn á ís-
lensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðl-
unarsýning og gönguleiðir í nágrenninu.
Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is
Hönnunarsafn Íslands | Sýningin KVARTS
stendur yfir til 15. okt. í sýningarsal safns-
ins við Garðatorg 7, Garðabæ. Þar sýna
tvær finnskar listakonur: Camilla Moberg
hönnuður, sem vinnur í gler og Karin Wid-
näs leirlistakona. Opið 14–18, nema mánu-
daga. Aðgangur ókeypis.
Iðnaðarsafnið | Á safninu gefur að líta vél-
ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð-
um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá
13–17 til 1. sept. 400 kr. inn, frítt fyrir börn.
Á safninu er kynnt starfsemi 70 fyrirtækja
sem áttu sinn þátt í því að Akureyri var oft
nefndur iðnaðarbær á 20. öldinni. Nú gefst
gestum tækifæri á að fá leiðsögn um safn-
ið með hjálp einnar af tækninýjungum 21.
aldar þ.e. með i-pod alla laugardaga kl. 14–
16.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld
sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja-
vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er
miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla
daga kl. 10–17.
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum
fjölda leikmynda sem segja söguna frá
landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is
Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn –
uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengdum
munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið
alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is
Þjóðmenningarhúsið | Saga þjóðar-
gersemanna, handritanna, er rakin í gegn-
um árhundruðin. Ný íslensk tískuhönnun.
Ferðir íslenskra landnema til Utah-fylkis og
skrif erlendra manna um land og þjóð fyrr
á öldum.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými
á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og
búningaskart frá lokum 17. aldar til nú-
tímans. Vandað handbragð einkenna grip-
ina og sýna að listhagir menn og konur
hafa stundað silfursmíði hér á landi. Til 19.
nóv.
Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk
listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýn-
ingin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð-
jónsson textíl- og búningafræðings. Mynd-
efni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og
kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stíl-
fært jurta- og dýraskraut o.fl.
Bækur
Norræna húsið | Menningarhátíð fyrir börn
og unglinga í Norræna húsinu 27.–29.
september. Barnabókahöfundar og fyrir-
lesarar frá Evrópu og Bandaríkjunum eru
gestir hátíðarinnar. Rithöfundar lesa úr
verkum sínum, fyrirlestrar og umræður.
Fyrir börn: leiksýningar, upplestur og söng-
ur. Aðgangur ókeypis.
Skemmtanir
Nasa | Plötusnúðurinn og tónlistarmaður-
inn John B. mun sækja okkur Íslendinga
heim í þriðja sinn og leika fyrir dansi á
Nasa föstudaginn 29. september á vegum
Breakbeat.is. John B. er ein litríkasta per-
sóna danstónlistarheimsins og má búast
við hörku fjöri. Nánari upplýsingar á
www.breakbeat.is
Fyrirlestrar og fundir
Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Íslands
| Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði
stendur fyrir opinberu erindi dr. Þóru Berg-
lindar Hafsteinsdóttur. Erindið nefnist:
„Endurhæfingarhjúkrun – gagnreynd
hjúkrun“ og fer fram 28. sept. kl. 15.30–
16.30, í stofu 132 í Öskju, Náttúrufræðihúsi
HÍ og er öllum opið.
Fella- og Hólakirkja | Dagana 28.–29.
september standa Samtök um líknandi
meðferð fyrir námskeiði ætlað heilbrigðis-
starfsmönnum sem nefnist Fjölskyldan og
virðing fyrir lífinu. Námskeiðið er haldið í
Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 13.15 28.
september en skráning er frá kl. 12. Nám-
skeiðsgjald er 13.000 kr. en 8.000 kr. fyrir
félagsmenn.
Grand Hótel, Reykjavík | Morgunverðar-
fundur í boði Lectura ehf. og Insights 28.
sept. kl. 9.30–11.30. Fyrirlesari er Andy
Lothian og mun hann fjalla um þau verk-
færi sem Insight hefur upp á að bjóða og
ætluð eru til eflingar í starfi. Sjá nánar á
www.lectura.is
Háskólabíó | Alþjóðamálastofnun Háskóla
Íslands og Pólsk-íslenska vináttufélagið
bjóða til ráðstefnu um tengsl Íslands og
Póllands. Saga Póllands, Pólland, Ísland og
Evrópusambandið, leiklist, bókmenntir og
kvikmyndir verða kynnt. Auk þess kynna
pólskir háskólanemar skóla þar í landi. Sjá:
http://www.polska.is
KB banki, Borgartúni 19 | Meistaravörn í
iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands kl.