Morgunblaðið - 25.10.2006, Qupperneq 8
8 MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
!
!
! !
"
# " # $ &
# ! '%(()*+%((
,-./ "
Við skulum skála fyrir Stjána bláa, sem hefur með þrautseigju og þolinmæði tekist að binda
enda á 20 ára hungursneyð okkar, skál, skál.
VEÐUR
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
'-
-.
'/
'-
'-
-0
1
2
--
3
-0
4!
4!
4!
5 4!
)
%
6
4!
4!
4!
)
%
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
-/
-'
-'
-'
-'
-'
-'
-7
-2
-.
--
4!
4!
5 4!
8
*%
4!
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
9'
/
91
97
9-
9-7
-
/
/
0
-'
5 4!
!5
8 %
! 4!
5 4!
4!
5 4!
)
%
4!
8 9! :
;
!"
!!
#$ % !&!
#!!'
! # : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
:;
;=
#-
/
!! <
* =
9
=
8 %
>
- .
<6
-/9-.:
=
) 8 %
<9
/ 3 = <9
< < * =-/9-.:
!9
> 9 ?9
=
.9-/: *% 59 <9
* %
=
/ . >
@> *4
*?
"3(4>
><4?"@A"
B./A<4?"@A"
,4C0B*.A"
-71
77(
/=2
/=1
311
01'
//1
./-
-1/-
-2-1
..7
--'-
-0.(
'-.2
-'-'
-3/0
(1(
0/7
(12
('/
-373
-3'0
-3-'
-3/-
-('/
'7-1
7=0
'=-
-='
'=-
/=3
/=1
/=7
/=.
7=2
-=(
-=7
-=(
/='
/=.
HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt skip-
stjóra, útgerðarmann og fiskflutningabílstjóra í
1,1 milljónar kr. sekt fyrir að skjóta 6 tonnum af
þorski framhjá hafnarvigt í Njarðvík hinn 3. mars
síðastliðinn. Voru þeir sakfelldir af ákæru fyrir
brot á lögum um umgengni við nytjastofna sjávar.
Í dómi segir að samkvæmt lögum skuli allur afli
veginn á hafnarvog þegar við löndun aflans. Sé
skipstjóra skylt að láta vigta hverja tegund sér-
staklega og beri jafnframt að tryggja að réttar og
fullnægjandi upplýsingar um aflann berist til vigt-
armanns. Skipstjórinn hafi hvorki látið sjálfur
vega aflann né falið öðrum það. Þá hafi ökumanni
verið skylt að flytja óveginn afla rakleiðis frá
skipshlið að hafnarvog nema undanþága hafi verið
veitt.
Skipstjórinn sagðist ekki fylgjast að jafnaði með
löndun heldur væri það í verkahring stýrimanns.
Gerði hann ráð fyrir því að allur fiskur færi beint á
hafnarvog en hann hefði ekki fylgst sérstaklega
með því enda leiðin löng, um 1,5 km–2 km að hann
taldi. Ekki hefði hvarflað að honum annað en bif-
reiðastjórinn færi beint á vigt eins og hann hefði
ævinlega gert.
Ökumaðurinn hafði tvívegis gerst sekur um
brot á almennum hegningarlögum og fékk 400
þúsund kr. sekt nú en skipstjórinn, sem ekki hafði
hlotið refsingu áður, 100 þúsund króna sekt. Út-
gerðarfélagið fékk sekt að upphæð 600 þúsund
krónur.
Málið dæmdi Gunnar Aðalsteinsson héraðs-
dómari. Verjandi var Sigmundur Hannesson hrl.
og sækjandi Ásgeir Eiríksson sýslufulltrúi.
Skutu þorskafla framhjá vigt
Sekt upp á 1,1 milljón kr. fyrir brot á lögum um umgengni við nytjastofna sjávar
HJÁLPARSTOFNUN kirkjunnar
afgreiddi 2.906 umsóknir um aðstoð
úr 54 sveitarfélögum á starfsárinu
2005–2006, samkvæmt ársskýrslu
stofnunarinnar. 620 manns leituðu
aðstoðar í fyrsta skipti. Afgreiðslum
fjölgaði um 5% frá fyrra starfsári.
Flestar umsóknir komu úr Breið-
holti, þá miðbænum og síðan Hlíða-
og Vogahverfi. 60% allra umsækj-
enda voru öryrkjar. Í síðustu jóla-
söfnun stofnunarinnar söfnuðust 32
milljónir króna og fá 266 þúsund
manns í Mósambík, Malaví og Úg-
anda hreint vatn, betri heilsugæslu
sem veitir þeim meiri möguleika til
sjálfshjálpar og meira fæðuöryggi.
Þá hafa 27 þrælabörn verið leyst
úr skuldaánauð á þessu ári hjá sam-
starfsaðilum á Indlandi og börnun-
um komið í skóla.
Þá er peningum varið til að hjálpa
fátækum íslenskum ungmennum að
ljúka námi. Stofnaður hefur verið
Framtíðarsjóður fyrir ungmenni á
aldrinum 16–20 ára í þessu skyni.
Þá hefur Hjálparstofnun kirkj-
unnar samið við Kaupás um að bjóða
40 vörutegundir með Fair-trade-
vottun í Nóatúnsbúðunum. Fair-
trade er ætlað að draga úr barna-
þrælkun og stuðla að því að framleið-
endur og bændur fái sanngjörn laun
fyrir vinnu sína og vörur.
Hjálpa
ungmenn-
um í námi
Kjartan Ólafs-son, fyrrver-
andi ritstjóri Þjóð-
viljans, hefur
fengið afhent
gögn, sem varða
hleranir á símum
á hans vegum fyr-
ir um fjórum ára-
tugum. Kjartan
virðist ekki sáttur
við gögnin og telur að dómarar
þeirra tíma hafi verið undirtyllur
Bjarna heitins Benediktssonar og Jó-
hanns heitins Hafstein, sem gegndu
embætti dómsmálaráðherra þá.
Í kjölfarið hefurRagnar Arn-
alds, fyrrum ráð-
herra, þingmaður
og formaður Al-
þýðubandalags-
ins, ákveðið að
óska eftir gögnum
um hleranir á sím-
um, sem hann
hafði umráð yfir.
Vonandi fær Ragnar þau gögn
umyrðalaust.
Kjartan Ólafsson sagði í samtali viðnetútgáfu Morgunblaðsins, að
hann teldi rökin, sem lögð voru fyrir
dómara á sínum tíma fyrir leyfi til að
hlera síma hans hafa verið veik.
Það er erfitt að meta slíkan rök-stuðning nú meira en fjörutíu ár-
um síðar. Aðstæður og andrúmsloft í
þjóðfélaginu þá skipta miklu. Þess
vegna hlýtur spurningin að vera sú,
hvort nauðsynlegt sé til þess að setja
símahleranir þess tíma í samhengi að
rifja upp þá sögu.
Ef þeir, sem fyrir fjórum áratugumstóðu í eldlínu kalda stríðsins hér
á Íslandi og eru löngu látnir verða
fyrir aðkasti þeirra, sem nú forvitn-
ast um fortíð sína, verður kannski
óhjákvæmilegt að rifja þessa sögu
upp. Þjóðviljinn er t.d. merk söguleg
heimild um viðhorf sósíalista á þeim
tíma.
Kannski Morgunblaðið ætti að birtaframhaldssögur upp úr Þjóðvilj-
anum!
STAKSTEINAR
Kjartan Ólafsson
Þjóðviljasögur?
Ragnar Arnalds