Morgunblaðið - 25.10.2006, Síða 23
tíska
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006 23
Illugi og kosningarnar
í vor
Hvert er erindi Sjálfstæðisflokksins í kosningunum næsta vor?
Fundur í kosningamiðstöð Illuga Gunnarssonar Suðurlandsbraut 14 í dag
miðvikudaginn 25. október kl. 17:30.
Framsaga og opnar umræður.
Allir velkomnir!
stuðningsmenn Illuga
Prófkjör okkar sjálfstæðismanna í Reykjavík er 27. og 28. október 2006.
Ný verkefni • Nýjar áherslur • Illuga í 3. sæti
www.illugi.is
2 vikur - örfá sæti laus
Stökktu til
Kanarí
15. nóvember
frá kr. 29.990
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina til Kanaríeyja
15. nóvember í 2 vikur á frábæru verði. Þú bókar og tryggir
þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú
gistir.
Verð kr.29.990
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna með 2 börn
í íbúð. Innifalið flug, gisting í 2 vikur og
skattar.
Verð kr.39.990
Netverð á mann, m.v. 2 í herbergi/íbúð/
stúdíó. Innifalið flug, gisting
í 2 vikur og skattar.
Þessir krúttlegu chihuahua-hundar hafa boriðhróður Belga víða í vikunni enda slógu þeir ígegn á hundatískusýningu sem haldin var á
hundahátíðinni Woefstock í Antwerpen um síðustu
helgi. Myndir af hundstrýnunum, sem böðuðu sig í
skærum flassljósunum, hafa farið nánast með ljós-
hraða á milli heimsálfa á netinu og verið birtar í
mörgum virtustu blöðum heims.
Minna hefur hins vegar farið fyrir öðrum fréttum
af hátíðinni. Chihuahua-hundarnir stálu sem sagt al-
gjörlega senunni og þurftu stærri og grimmari
hundar, bolabítar sem og sérþjálfaðir lögreglu-
hundar, að sætta sig við að standa í skugga þeirra að
þessu sinni. Það lítur heldur ekki út fyrir annað en
þrautþjálfaðir chihuahua-hundarnir hafi notið
hverrar mínútu á sviðinu. Þeir væru e.t.v. tilvaldir
sem sendihundar Belgíu …
Gallharður Gallaefni er sígilt í fatnað og fer jafnvel á hundum sem mönnum.
Pífupæja Einstaklega glæsilegur hundakjóll með pífum og öllu saman.
Hundaband Hefðbundinn klæðnaður finnst sumum viðeigandi þegar
hundar hafa ákveðið að binda sitt trúss hvor við annan.
Sportlegur Hundar þurfa líka smart og sportlegan útivistarklæðnað.
Reuters
Svalir „Erum við ekki svalir félagar?“ gætu þessir sam-
stæðu íþróttagarpar verið að spyrja sjálfa sig og heiminn.
Pæjur og pjatthundar
heilla heiminn
Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16.
Allt
á rúmið