Morgunblaðið - 25.10.2006, Síða 45

Morgunblaðið - 25.10.2006, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 2006 45 dægradvöl Jólahlaðborð Glæsilegur blaðauki um jólahlaðborð, tónleika og uppákomur í nóvember og desember fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 3. nóvember 2006. Meðal efnis er: Jólahlaðborð, jólamarkaðir, tónleikar og ýmsar aðrar uppákomur, ásamt öðru spennandi efni. Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 31. október. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is 1. d4 g6 2. e3 Bg7 3. Be2 c5 4. c3 Rf6 5. Rd2 b6 6. Bf3 d5 7. e4 Bb7 8. e5 Rfd7 9. Re2 e6 10. h4 f6 11. exf6 Dxf6 12. Rc4 Bf8 13. Bg5 Df5 14. Rf4 h6 15. Re3 hxg5 16. Rxf5 gxf4 17. De2 Kf7 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Fügen í Austurríki. Björn Þorfinns- son (2.317) hafði hvítt gegn Hollend- ingnum Niels Ondersteijn (2.288). 18. g4! exf5 án efa hefði 18. … Ra6 verið besta leiðin til að verjast þar eð í framhaldinu gengur sókn hvíts eins og smurð vél. 19. gxf5 gxf5 20. Bh5+ Kf6 21. Hg1 Hh6 22. De8 cxd4 23. cxd4 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Óvæntur slagur. Norður ♠10983 ♥3 ♦6 ♣ÁD76432 Vestur Austur ♠G54 ♠7 ♥KG97 ♥10642 ♦KD102 ♦G9743 ♣G9 ♣K108 Suður ♠ÁKD62 ♥ÁD85 ♦Á85 ♣5 Suður spilar 6♠ og fær út tíg- ulkóng. Slemman vinnst varla nema hægt sé að nýta laufið, sem þýðir að svörtu litirnir mega ekki liggja mjög illa. En það má ráða við kónginn þriðja í laufi og trompið 3–1. Sagnhafi tekur á tíg- ulás og leggur niður einn háspaða. Spilar næst laufi á ásinn og trompar lauf hátt. Þegar báðir fylgja lit er slemman í höfn. Sagnhafi spilar nú smáum spaða og gefur vörninni óvæntan slag á spaðagosann. Vestur styttir blindan með tígli, en sagnhafi notar þá innkomu til að trompa laufið frítt með síðasta hátrompinu heima og kemst svo inn á spaðatíuna til að taka frílaufin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 tilviljunar- aðferðar, 8 mannsnafn, 9 telja úr, 10 kraftur, 11 ós- ar, 13 veðurfarið, 15 skoðunar, 18 sjá eftir, 21 op á ís, 22 japla á, 23 svip- að, 24 grautarhaus. Lóðrétt | 2 atburður, 3 kosta mikið, 4 heilnæmt, 5 fumið, 6 mynni, 7 for- boð, 12 blóm, 14 vætla, 15 kvísl, 16 voru á hreyf- ingu, 17 slark, 18 lista- maður, 19 fatnaður, 20 mjög. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 horsk, 4 næpan, 7 arkar, 8 síðar, 9 tík, 11 næði, 13 áðan, 14 notar, 15 jafn, 17 assa, 20 far, 22 tangi, 23 jakar, 24 reiða, 25 losar. Lóðrétt: 1 hrafn, 2 ríkið, 3 kært, 4 nísk, 5 peðið, 6 nýrun, 10 ístra, 12 inn, 13 ára, 15 játar, 16 fenni, 18 sekks, 19 aurar, 20 fima, 21 rjól. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Andstæðingar stækkunar ál-versins í Straumsvík hafa mynd- að með sér samtök. Hvað heita þau? 2 Hvað heitir föstumánuður músl-ima? 3 Ein þekktasta knattspynukonalandsins hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hvar lék hún síðast? 4 Danir unna verkum íslensks rit-höfundar mjög og hafa þýtt allar bækur hans á dönsku. Hver er rit- höfundurinn? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Af hvaða tegund var hvalurinn sem Hvalur 9 kom með að landi á sunnudag? Langreyður. 2. Breska ríkisstjórnin er sögð boða breytta stefnu í innflytjenda- málum. Innanríkisráðherrann fer fyrir þessum breytingum. Hvað heitir hann? John Reid. 3. Djassleikararnir Árni Eg- ilsson, Árni Scheving, Jón Páll Bjarnason, Pétur Östlund og Þórarinn Ólafsson hafa myndað hljómsveit sem er að gefa út annan geisladisk sinn. Hvað heitir hljóm- sveitin? Útlendingahersveitin. 4. Margrét Lára Viðarsdóttir byrjaði vel með liði sínu í Þýskalandi þegar hún skoraði eitt mark og lagði annað upp í 3–1-sigri á Potsdam. Hvað heitir lið Margrétar Láru? Duisburg. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.