Morgunblaðið - 11.11.2006, Side 8

Morgunblaðið - 11.11.2006, Side 8
8 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR VEÐUR Í nýju tölublaði Tímarits lögfræð-inga er tekið undir ábendingar Bjarna Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að þingið megi ekki vera upp á fram- kvæmdavaldið komið.     Bjarni benti m.a. á það í Morgun-blaðinu að þingið skorti fjár- hagslegt svigrúm til að kaupa sér- fræðiaðstoð við frumvarpsgerð.     Í ritstjórnar-grein Tímarits lögfræðinga seg- ir Róbert R. Spanó að ef Alþingi eigi að geta gegnt sínu stjórnskipulega hlutverki verði að tryggja því nægt fjármagn til að standa undir kostnaði við sérfræðivinnu. Það kosti peninga og tíma að leggja drög að vönduðu lagafrumvarpi sem fullnægi nútímakröfum um gæði lagasetningar.     Ennfremur er tekið undir það meðBjarna að nauðsynlegt sé að Al- þingi hafi yfir að ráða nægilegri sérþekkingu þegar reyni á innleið- ingu þjóðréttarlegra skuldbindinga.     Að auki er sagt að þingið verðisjálft að geta metið hvort laga- frumvörp framkvæmdavaldsins séu í samræmi við ákvæði stjórnar- skrárinnar og að öðru leyti hvort lagatæknilegir annmarkar séu á þeim. Bent er á að efni frumvarps fari oft eftir stefnumörkun í ráðu- neyti og geymi jafnvel viðamiklar heimildir fyrir ráðherra til stjórn- valdsfyrirmæla sem kunni að vera varasöm. Þingið verði að hafa raun- hæfa möguleika til þess að meta þessi atriði á eigin forsendum.     Að lokum segir með vísun í skil-greiningu Ólafs Jóhannessonar í Stjórnskipun Íslands: „Það er kom- inn tími til þess að þingmenn sjái sóma sinn í því að „valdamesta stofnun þjóðfélagsins og meginstoð stjórnskipunarinnar“ geti staðið undir nafni.“ STAKSTEINAR Bjarni Benediktsson Sjálfstæði Alþingis ábótavant SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -/ -( -( -0 -' 10 0 -2 0 '2 ) % 3 4! 5  3 4! 3 4! 4! 4! 4! 3 4! 4! 3 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   16 17 -7 -8 -8 6 ( 2 0 0 1- 3 4! 3 4!    9    4! 4! 4! 4! 4!      "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) ' 1' - 6 6 12 7 1' / ' 2 9   %    !  !3 4!  !3  !    4!    : : 4! 9! : ;                            !!   " # $ #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   ;<    !#-         5   =)      1    > 5       *  9  %     :! =)    !    >  )  9  %  :       *     !!  =1*  :> %     1 ?1 @   ! =1 %     ) 4    A: *4  *?    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" 7/2 /6( 86. ->' 8>0 8>/ -8'6 -'82 ''. 0-. -26. -(6( (-- -766 ''/. -6-/ -.'2 .67 -88/ .6. .-0 -268 -2'0 -2-8 -28/ '8/0 7>/ ->. ->8 ->. ->7 8>0 8>2 8>( 7>8 ->' ->/ 8>6            PRÓFKJÖR fara fram í fjórum kjördæmum í dag. Sjálfstæðisflokkurinn efnir til prófkjara í Suðvest- urkjördæmi og Suðurkjördæmi og Samfylkingin heldur prófkjör í Reykjavík vegna framboðslista í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Kosning í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram í félagsheimili Þróttar í Laug- ardalnum frá kl. 10 til 18. Einnig er fólki gefinn kostur á að greiða atkvæði í netkosningu sem hófst í gær og stendur hún yfir til kl. 18 í dag. 15 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu og er kosið um átta efstu sætin. Búist er við fyrstu tölum fljót- lega eftir að kosningu lýkur, eða upp úr kl. 18. Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvestur- kjördæmi verður kosið á sex kjörstöðum frá kl. 9 til 18. Kjörstaðirnir eru Skátaheimilið í Breiðu- mýri á Álftanesi, Sjálfstæðisheimilið á Garðatorgi í Garðabæ, Víðistaðaskóli í Hafnarfirði, Sjálfstæð- isheimilið í Hlíðasmára 19 í Kópavogi, Lágafells- skóli í Mosfellsbæ og Sjálfstæðissalurinn á Aust- urströnd 3 á Seltjarnarnesi. Búist er við fyrstu tölum upp úr kl. 18. Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag nær yfir allt Suðurland frá Reykjanesi til Hafnar og verður kosið á alls 23 stöðum í kjör- dæminu. Meðal kjörstaða eru Stapi í Reykjanesbæ, Sjálf- stæðishúsið á Austurvegi 38 á Selfossi og Ásgarð- ur í Vestmannaeyjum. Hefst kosning kl. 9 á flest- um kjörstöðum og stendur til kl. 20 nema á nokkrum minni kjörstöðum í Austur-Skaftafells- sýslu þar sem kjörfundir verða styttri. Búist er við fyrstu tölum um kl. 22 í kvöld. Prófkjör í fjórum kjördæmum Fyrstu talna er vænst í Reykjavík og Kraganum kl. 18 og á Suðurlandi um kl. 22 SAMÞYKKT var á ríkisstjórnar- fundi í gær, að til- lögu fjármálaráð- herra, að fela embætti tollstjór- ans í Reykjavík að hafa umsjón með að leitað verði til- boða í gegnumlýs- ingarbifreið með það að markmiði að efla aðgerðir gegn fíkniefnasmygli og auka öryggi vöruflutninga. Farið verður fram á 120 milljóna króna fjár- veitingu í þessu skyni í fjáraukalögum fyrir árið 2006. Í fréttatilkynningu segir að áherslur í tollgæslu hafi breyst með breyttri heimsmynd og að áhersla sé nú lögð á þjóðaröryggi og eftirlit með fíkniefnainnflutningi í stað tekjuöfl- unar fyrir ríkissjóð áður. Íslensk tollyfirvöld sendu á síðasta ári frá sér viljayfirlýsingu til Alþjóða- tollastofnunarinnar um að styðja og innleiða reglur til að vernda og auð- velda alþjóðleg viðskipti. Megintil- gangurinn með reglunum er að tryggja og auðvelda vöruflutninga á heimsvísu, efla samvinnu tollyfirvalda til að bæta hæfni þeirra til að finna vörusendingar sem fela í sér verulega vá og efla samstarf tollyfirvalda og fyrirtækja. Kaupa tæki til fíkni- efnaleitar Árni M. Mathiesen

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.