Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR VEÐUR Í nýju tölublaði Tímarits lögfræð-inga er tekið undir ábendingar Bjarna Benediktssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að þingið megi ekki vera upp á fram- kvæmdavaldið komið.     Bjarni benti m.a. á það í Morgun-blaðinu að þingið skorti fjár- hagslegt svigrúm til að kaupa sér- fræðiaðstoð við frumvarpsgerð.     Í ritstjórnar-grein Tímarits lögfræðinga seg- ir Róbert R. Spanó að ef Alþingi eigi að geta gegnt sínu stjórnskipulega hlutverki verði að tryggja því nægt fjármagn til að standa undir kostnaði við sérfræðivinnu. Það kosti peninga og tíma að leggja drög að vönduðu lagafrumvarpi sem fullnægi nútímakröfum um gæði lagasetningar.     Ennfremur er tekið undir það meðBjarna að nauðsynlegt sé að Al- þingi hafi yfir að ráða nægilegri sérþekkingu þegar reyni á innleið- ingu þjóðréttarlegra skuldbindinga.     Að auki er sagt að þingið verðisjálft að geta metið hvort laga- frumvörp framkvæmdavaldsins séu í samræmi við ákvæði stjórnar- skrárinnar og að öðru leyti hvort lagatæknilegir annmarkar séu á þeim. Bent er á að efni frumvarps fari oft eftir stefnumörkun í ráðu- neyti og geymi jafnvel viðamiklar heimildir fyrir ráðherra til stjórn- valdsfyrirmæla sem kunni að vera varasöm. Þingið verði að hafa raun- hæfa möguleika til þess að meta þessi atriði á eigin forsendum.     Að lokum segir með vísun í skil-greiningu Ólafs Jóhannessonar í Stjórnskipun Íslands: „Það er kom- inn tími til þess að þingmenn sjái sóma sinn í því að „valdamesta stofnun þjóðfélagsins og meginstoð stjórnskipunarinnar“ geti staðið undir nafni.“ STAKSTEINAR Bjarni Benediktsson Sjálfstæði Alþingis ábótavant SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -/ -( -( -0 -' 10 0 -2 0 '2 ) % 3 4! 5  3 4! 3 4! 4! 4! 4! 3 4! 4! 3 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   16 17 -7 -8 -8 6 ( 2 0 0 1- 3 4! 3 4!    9    4! 4! 4! 4! 4!      "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) ' 1' - 6 6 12 7 1' / ' 2 9   %    !  !3 4!  !3  !    4!    : : 4! 9! : ;                            !!   " # $ #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   ;<    !#-         5   =)      1    > 5       *  9  %     :! =)    !    >  )  9  %  :       *     !!  =1*  :> %     1 ?1 @   ! =1 %     ) 4    A: *4  *?    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" 7/2 /6( 86. ->' 8>0 8>/ -8'6 -'82 ''. 0-. -26. -(6( (-- -766 ''/. -6-/ -.'2 .67 -88/ .6. .-0 -268 -2'0 -2-8 -28/ '8/0 7>/ ->. ->8 ->. ->7 8>0 8>2 8>( 7>8 ->' ->/ 8>6            PRÓFKJÖR fara fram í fjórum kjördæmum í dag. Sjálfstæðisflokkurinn efnir til prófkjara í Suðvest- urkjördæmi og Suðurkjördæmi og Samfylkingin heldur prófkjör í Reykjavík vegna framboðslista í báðum Reykjavíkurkjördæmunum. Kosning í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram í félagsheimili Þróttar í Laug- ardalnum frá kl. 10 til 18. Einnig er fólki gefinn kostur á að greiða atkvæði í netkosningu sem hófst í gær og stendur hún yfir til kl. 18 í dag. 15 frambjóðendur taka þátt í prófkjörinu og er kosið um átta efstu sætin. Búist er við fyrstu tölum fljót- lega eftir að kosningu lýkur, eða upp úr kl. 18. Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvestur- kjördæmi verður kosið á sex kjörstöðum frá kl. 9 til 18. Kjörstaðirnir eru Skátaheimilið í Breiðu- mýri á Álftanesi, Sjálfstæðisheimilið á Garðatorgi í Garðabæ, Víðistaðaskóli í Hafnarfirði, Sjálfstæð- isheimilið í Hlíðasmára 19 í Kópavogi, Lágafells- skóli í Mosfellsbæ og Sjálfstæðissalurinn á Aust- urströnd 3 á Seltjarnarnesi. Búist er við fyrstu tölum upp úr kl. 18. Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag nær yfir allt Suðurland frá Reykjanesi til Hafnar og verður kosið á alls 23 stöðum í kjör- dæminu. Meðal kjörstaða eru Stapi í Reykjanesbæ, Sjálf- stæðishúsið á Austurvegi 38 á Selfossi og Ásgarð- ur í Vestmannaeyjum. Hefst kosning kl. 9 á flest- um kjörstöðum og stendur til kl. 20 nema á nokkrum minni kjörstöðum í Austur-Skaftafells- sýslu þar sem kjörfundir verða styttri. Búist er við fyrstu tölum um kl. 22 í kvöld. Prófkjör í fjórum kjördæmum Fyrstu talna er vænst í Reykjavík og Kraganum kl. 18 og á Suðurlandi um kl. 22 SAMÞYKKT var á ríkisstjórnar- fundi í gær, að til- lögu fjármálaráð- herra, að fela embætti tollstjór- ans í Reykjavík að hafa umsjón með að leitað verði til- boða í gegnumlýs- ingarbifreið með það að markmiði að efla aðgerðir gegn fíkniefnasmygli og auka öryggi vöruflutninga. Farið verður fram á 120 milljóna króna fjár- veitingu í þessu skyni í fjáraukalögum fyrir árið 2006. Í fréttatilkynningu segir að áherslur í tollgæslu hafi breyst með breyttri heimsmynd og að áhersla sé nú lögð á þjóðaröryggi og eftirlit með fíkniefnainnflutningi í stað tekjuöfl- unar fyrir ríkissjóð áður. Íslensk tollyfirvöld sendu á síðasta ári frá sér viljayfirlýsingu til Alþjóða- tollastofnunarinnar um að styðja og innleiða reglur til að vernda og auð- velda alþjóðleg viðskipti. Megintil- gangurinn með reglunum er að tryggja og auðvelda vöruflutninga á heimsvísu, efla samvinnu tollyfirvalda til að bæta hæfni þeirra til að finna vörusendingar sem fela í sér verulega vá og efla samstarf tollyfirvalda og fyrirtækja. Kaupa tæki til fíkni- efnaleitar Árni M. Mathiesen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.