Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.11.2006, Blaðsíða 39
sömu lögmálum og opnanlegu fög- in á útigluggunum því þeir eru ekki sjáanlegir. Rúðan virðist ganga beint ofan í vegginn en við- arlistarnir eru felldir inn í vegginn hinum megin og hvítmálaðir. Og framkvæmdir þeirra hjóna halda áfram. Húsbóndinn er langt kominn með múraðan pott úti í garði sem ætlað er að ylja heim- ilisfólki á sólríkum sumardögum og fyrir dyrum stendur að end- urbæta skrifstofuherbergi sem og dyngju heimasætunnar. Þar ræður bleiki liturinn ríkjum – enn sem komið er. „Hún er nú orðin 12 ára og vaxin upp úr þessu. Í staðinn ætlum við að setja veggfóður úr búðinni minni á hluta herberg- isins,“ segir Elín og ber svartan veggfóðursstranga með hvítu mynstri sem minnir helst á trjá- greinar við vegginn. „En kannski verður hægt að blanda þessu að einhverju leyti saman við það sem fyrir er.“ Gestasnyrtingin Hillurnar og sturtuklefinn eru múruð en húsbóndinn braut niður gólfflísar sem hann svo notaði til að búa til mósaíkrönd á hillukantinn. Samskonar rönd er á veggnum uppi við loft. Á aðalsnyrtingunni er múrverkið sömuleiðis í fyrirrúmi í innréttingum. Endurnýjun „Þetta er gamli píanóstóllinn hennar ömmu en ég saumaði áklæði utan um hann úr gerviefni. Stundum set ég hann fyrir framan ar- ininn sem passar vel við rolluna hennar Heklu sem hangir þar fyrir ofan.“ Á borðinu og í ramma undir speglinum eru strangar sem Elín óf. Eldstæðið Kamínan og rörið upp úr henni er múrað inn í vegginn og „arinhillan“ er steypt. Þar fyrir ofan trónir málverk Heklu af íslenskri rollu sem Elínu þykir ákaflega vænt um. Fyrir framan eru púðar úr Sirku, verslun Elínar, svo undirlagið sé mjúkt þegar orna á sér við eldinn. ben@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 39                                                                        : Skóverslun - Kringlunni Sími 553 2888 Teg. 755737 St. 36-42 Litur Svart og brúnt Verð 14.950,- Teg. 75492 St. 36-42 Litur Svart og brúnt og Camel Verð 14.995,- Teg. 75808 St. 35-42 Litur Grænt, svart og brúnt Verð 16.995,- Teg. 75360 St. 35-42 Litur Svart og brúnt Verð 22.950,- Teg. 75091 St. 35-42 Litur Brúnt, grænt og svart Verð 24.950,- Ný sending Mikið úrval Ath. nýtt kortatímabil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.