Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 11.11.2006, Qupperneq 76
76 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ sem þarf að eiga sam- skipti við heilbrigð- iskerfið, er alltof lang- ur. Fólk bíður á heilsugæzlustöðvum og læknastöðvum. Fólk bíður eftir aðgerðum. Fólk bíður í símum. Það er óskaplega langur tími sem fer í það hjá fólki að bíða eftir þjón- ustu heilbrigðiskerf- isins. Það væri æskilegt að forráðamenn þessara miðstöðva heilbrigð- isþjónustunnar efndu til sérstakrar ráðstefnu um það hvernig hægt er að bæta þjónustu við almenning. Það er úreltur hugsunarháttur að það sé í lagi að bjóða sjúklingum upp á hvað sem er. Biðraðir eru löngu horfnar í þessu þjóðfélagi nema á starfs- stöðvum heilbrigðiskerfisins, hvort sem það er rekið af hinu opinbera eða einstaklingum. Og ekkert tilefni til að láta starfsfólk heilbrigðiskerfisins komast upp með þetta fyrirkomulag lengur. Vilji nýjar kynslóðir kynnast því hvernig þjóðfélagsskipan var í Aust- ur-Evrópu á tímum sósíalismans er þeim hinum sömu ráðlagt að fara í ferð um miðstöðvar heilbrigðisþjón- ustunnar. Umferðin á höf-uðborgarsvæðinu síðdegis í gær var skýrt dæmi um hvers vegna öngþveiti skapast á götunum þótt einungis sé föl á jörðu. Öng- þveitið verður vegna bíla sem eru ekki út- búnir til að keyra um göturnar jafnvel þótt engin ófærð sé vegna snjókomu heldur ein- ungis minni háttar hálka hér og þar. Víkverji og fjölmarg- ir aðrir tepptust í um- ferðinni um Breiðholts- hverfi einungis vegna tveggja sendibíla sem lentu í vand- ræðum af því að þeir spóluðu í þeirri litlu hálku sem var og varla er hægt að kalla hálku. Göturnar voru hálar vegna bleytu. Þegar komið er á þennan árstíma er lítið vit í að aka um götur borg- arinnar án þess að bílarnir séu sæmi- lega vel búnir. Að allt öðru: Er ekki kominn tími til að heilsu- gæzlustöðvar og raunar læknastöðv- ar um alla borg taki það til alvar- legrar athugunar og umræðu að reyna að breyta og bæta þá þjónustu sem fólki er veitt á þessum stöðvum. Sá tími sem fer í það að bíða, hjá fólki       víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMI: 569 1100. SÍMBRÉF: ritstjórn: 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 569 1118, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: ritstjorn@mbl.is, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins : Ef einhver þykist hafa öðlast þekk- ingu á einhverju, þá þekkir hann enn ekki eins og þekkja ber . (I.Kor. 8, 2.) Í dag er laugardagur 11. nóvember, 315. dag- ur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Verð á lífrænum vörum ÞAÐ eru margir sem hafa áhuga á að auka neyslu sína á lífrænum mat- vörum en mér er til efs að aðrar vörum hafi hækkað eitthvað sam- bærilega í verði að undanförnu og ýmsar lífrænar vörur. Ég var að kaupa 200 g poka af líf- rænum möndlum í byrjun sumars á tæplega 400 kr., núna kostar svona poki tæplega 800 kr. í Blómavali. Ég keypti lífrænar valhnetur í Hag- kaupum í byrjun október sl. á 259 kr. eða það stóð á hillunni. Þegar á kass- ann kom kom í ljós að þær kostuðu í rauninni 399 kr. Síðan er það saga út af fyrir sig að sumar verslanir hafa bæði brotnar og óbrotnar (hálfar) valhnetur á sama verði. Ég vil þó hrósa því að sætu kartöflurnar frá Earth Bound í Hagkaupum hafa lengi verið á sama verði, tæpar 600 kr. kg. Hins vegar greip ég tvær sætar kartöflur í Blómavali um daginn – fann ekki verð á þeim – en við kassann kom í ljós að kílóið kostaði 1111 kr. kg. Avocado hefur hækkað umtalsvert og svona mætti lengi telja. Svo fer maður í Bónus og þar eru þær lífrænu vörur sem þar fást miklu, miklu ódýrari en annars stað- ar. Fræið í Fjarðarkaupum er líka oft með ódýrari vörur en annars staðar. Það ber mest á einu merki á markaðinum sem tengir sig við sanngirni í verslun og hneturnar sem ég nefndi eru af þeirri tegund. Væri ekki kjörið hjá innflytjendum að koma með önnur og ódýrari vörumerki á markað- inn? Bónus gat allt í einu komið með ban- ana á u.þ.b. 250 kr. kg, þegar maður hafði ekki séð þá á undir 600 kr. um langt skeið. Brynja. Ábending til hjólreiðamanns ÁGÆTI hjólreiðamaður sem kom hjólandi aftan að mér og hundinum mínum þriðjudaginn 7. nóvember á göngustígnum neðan við Háskóla Ís- lands. Vildi benda þér á að samkvæmt sérreglum fyrir reiðhjól, 39. gr., bar þér í fyrsta lagi að gera mér vart við þig, þar sem þú kemur aftan að mér í algjöru myrkri, þá hefðum við örugglega vikið fyrir þér, hið fyrsta. En þar sem þú varst bæði bjöllulaus og ljóslaus, þá gastu það ekki, nema hreyta í mig og hundinn. Samkvæmt reglugerð um búnað reiðhjóla, 4.gr og 7.gr., ber hjólreiðamönnum skylda til að hafa ljós bæði aftan og framan, og reiðhjól skal hafa bjöllu. Í öðru lagi, samkvæmt sömu grein (39. gr), ber hjólreiðamanni að víkja alfarið fyrir gangandi vegfaranda, á göngustígum og gangstéttum. Þann- ig að kæri hjólreiðamaður, þá berð þú skömmina í þetta sinn. Ef ég á einhvern hátt hef móðgað þig í samskiptum okkar, þá bið ég þig afsökunar á því. Gangandi vegfarandi og hundurinn hennar. Digital myndavél í óskilum DIGITAL myndavél í poka fannst í strætó. Upplýsingar í miðasölunni á Hlemmi eða í síma 540 2701. hlutavelta ritstjorn@mbl.is Hlutavelta | Þessir duglegu drengir, Hrannar Þór Rósarsson og Arnaldur Skorri Jónsson, héldu tombólu í versl- unarmiðstöðinni Glerártorgi á Akur- eyri og söfnuðu þeir kr. 2.550 til styrkt- ar Rauða krossi Íslands. Hlutavelta | Skúli Eggert Kristjáns- son Sigurz og Fannar Guðni Guð- mundsson söfnuðu kr. 37.643 með því að halda tombólu við Nóatún í Sala- hverfi í Kópavogi. Þeir færðu Rauða krossinum ágóðann. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dags- og mánudagsblað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á net- fangið ritstjorn@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík. WWW.HASKOLABIO.ISSTÆRSTA KVIKMYNDAHÚS LANDSINS HAGATORGI • S. 530 1919 Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA SJÁIÐ EINA BESTU MYND ÁRSINS. BETRI LEIKHÓPUR HEFUR EKKI SÉST Í KVIKMYND Í LANGAN TÍMA eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL eeee Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV eeeee Jón Viðar – Ísafold MÝRIN kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 10:15 B.i. 12.ára. FLY BOYS kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12.ára. THE DEPARTED kl. 9 B.i. 16.ára. THE LAST KISS kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 12.ára THE QUEEN kl. 5:50 B.i. 12.ára. BÖRN kl. 3 - 8 B.i.12.ára. THE GUARDIAN kl. 10:30 B.i. 12.ára. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI „MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“ Vel gerð og rómantísk með þeim Zach Braff („Scrubs“, „Garden State“), Rachel Bilson („The O.C.“ þættirnir) ofl. eeee EMPIRE MAGAZINE eeee SV, MBL eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM eee EGB, TOPP5.IS INNIHELDUR MAGNAÐAR ÁTAKASENUR Í HÁLOFTUNUM SEM OG FRÁBÆRAR TÆKNIBRELLUR. FRÁ FRAMLEIÐANDA „THE PATRIOT“ OG „INDEPENDENCE DAY“ MEÐ ÞEIM JAMES FRANCO ÚR „SPIDERMAN“ MYNDUNUM OG JEAN RENO („THE DA VINCI CODE“). BÖRNeeeÓ.H.T. RÁS2 eeee HEIÐA MBL tilnefningar til Edduverðlauna8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.