Morgunblaðið - 11.11.2006, Page 77

Morgunblaðið - 11.11.2006, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2006 77 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Fyrir löngu síðan, í stjörnuþoku langt í burtu, sagði mikill Jedi sem kallast Yoda, „gerðu eða gerðu ekki, það er engin tilraun“. Ef þú hefur það í huga áttu eftir að ná því sem þú þarft til þess að ávinna þér virðingu einhvers nákom- ins. Naut (20. apríl - 20. maí)  Í byrjun sambands varstu til í að líta framhjá göllum hinnar manneskjunnar, hlæja og deila með og vera eins og þú átt að þér. Ef þú ert enn til í að vera þannig áttu eftir að upplifa alsælu í sambandinu núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ný manneskja fær þig til þess að ljóma af skapandi orku. Vanræktir hlutar sjálfs þín lifna við. Með því að sjá listina í því sem þú fæst við og hafa yndi af nærðu að breyta þínu eigin lífs- hlaupi. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þótt einhver beri vandamál á borð fyrir þig er ekki þar með sagt að þér beri sjálfkrafa að lagfæra það. Þú hefur engan tíma aflögu til þess að láta flækja þér í drama annarra. Veldu og hafnaðu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það sem ljónið myndi að öllu jöfnu líta á sem pressu er í rauninni tækifæri til þess að skara framúr. Lykilatriðið er að kynna sjálfan sig vel. Nýir við- skiptamöguleikar í félagi við naut eða krabba fela í sér glæsilegt efni. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Að byrja nýtt samband er að sumu leyti ekki ólíkt því að kveikja eld. Kannski þarftu að kveikja á nokkrum eldspýtum og blása helling í glæðurnar og færð jafnvel reyk í augun, en um leið og hann lifnar við þarftu eiginlega ekkert að gera. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Voginni finnst hún ekki heil nema and- legur þáttur í tilteknum aðstæðum sé í lagi. Það er ekkert varið í að hreppa verðlaun sem maður á ekki skilið. Þú vilt frekar leggja þig fram og eiga skil- ið það sem þú færð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Horfurnar í peningamálum eru góðar ef þú ert til í að gefa eitthvað upp á bátinn í staðinn fyrir að þéna meira. Líklega er eitthvað sem þig hefur lengi langað að vera án hvort eð er. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ef áfall steðjar að, skaltu ekki sitja og bíða eftir því að eitthvað meira gerist. Ekki er víst að það sé sjálfgefið. Ef þú tekur af skarið nærðu jafnvel að snúa aðstæðunum þér í hag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Siðareglur steingeitarinnar eru fastar í sessi. Ef einhver hluti samnings fer ekki vel í hana, getur hún ekki gengið frá honum. Leggðu mat á breytni þína til þess að tryggja að hver einasti þátt- ur sé í lagi. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Lykillinn að krafti þínum núna er áhugi. Ef þú beinir áhuga þínum á einni manneskju að annarri, verður hann eins og ást. Leyfðu góðum straumum að flæða. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn gerir ókunnuga að vinum hvert sem hann fer. Það hefur eitthvað með hluttekningu og samúð hans að gera. Fjölskyldan treystir á að þú nýtir þér þennan hæfileika heima fyrir líka. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í ljóni er eins og dansmær sem stráir glimmeri á uppáhalds- verkefnin okkar og hvetur okkur til að fagna því sem vel er gert. Klæðum okkur upp og förum eitthvað út eins og ýktari útgáfan af okkur sjálfum. Umræðuefni eru fyndin, ýkt og jafnvel algerlega ósönn, en aldrei leiðinleg. Heppnin fylgir þeim sem reynir eitthvað sem hann myndi að öllu jöfnu sneiða hjá. SPARBÍÓ á allar sýningar merktar með appelsínugulu á laugardögum og sunnudögum / KEFLAVÍK SKÓGARSTRÍÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ BORAT kl. 8 - 10 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BÖRN kl. 8 B.I. 12 THE DEPARTED kl. 10 B.I. 16 MATERIAL GIRLS kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI FLY BOYS kl. 8 - 10:30 B.I. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 4 - 6 LEYFÐ BÖRN kl. 8 B.I. 12 THE DEPARTED kl 10 B.I. 16 THE THIEF LORD kl. 2 LEYFÐ Sýnd í Sambíóunum í Kringlunni og Keflavík Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee THE MIRROR eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeee S.V. MBL eeeee EMPIRE / ÁLFABAKKA FLY BOYS kl. 5 - 8 - 10:50 B.I. 12 FLY BOYS VIP kl. 2 - 8 - 10:50 ADRIFT kl. 5:45 - 8 - 10:10 B.i.12 THE DEPARTED kl. 8 - 10:10 - 10:50 B.i. 16 THE DEPARTED VIP kl. 5 THE LAST KISS kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:30 B.i. 12 BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ BARNYARD m/ensku tali kl. 6 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 4 - 8 B.i. 12 ÓBYGGÐIRNAR m/ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ BÍLAR m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ OVERTHEHEDGE m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ MAURAHRELL.. m/ísl. tali kl. 1:45 LEYFÐ / KRINGLUNNI ADRIFT kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.I.12 BORAT kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.I. 12 THE DEPARTED kl. 8 - 10:45 B.I. 16 DIGITAL BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ MATERIAL GIRLS kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ THE THIEF LORD kl. 2 LEYFÐ UPPRUNALEGU PARTÝ-DÝRIN ERU MÆTT eeee H.Ó. MBL eee LIB Topp5.is eeee EMPIRE MAGAZINE FRÁ HANDRITSHÖFUNDI „MILLION DOLLAR BABY“ OG „CRASH“ eeeee V.J.V. TOPP5.IS eeee T.V. KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI SÝND MEÐATH! NÝJU DIGITAL TÆKNINNI BESTA MYND MARTINS SCORSESE TIL ÞESSA INNIHELDUR MAGNAÐAR ÁTAKASENUR Í HÁLOFTUNUM SEM OG FRÁBÆRAR TÆKNIBRELLUR. MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM ATBURÐUM. SEX VINIR LEGGJA Í AFDRIFARÍKA SIGLINGU SEM Á EFTIR AÐ DRAGA DILK Á EFTIR SÉR. UNDIRBÚÐU ÞIG UNDIR MAGNÞRUNGNA SPENNU. FRÁ FRAMLEIÐANDA „THE PATRIOT“ OG „INDEPENDENCE DAY“ MEÐ ÞEIM JAMES FRANCO ÚR „SPIDERMAN“ MYNDUNUM OG JEAN RENO („THE DA VINCI CODE“). ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali! eeee Kvikmyndir.is Forsala hafin17. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 1218. NÓV kl. 3 - 6 - 9 - 12 19. NÓV kl. 1:30 - 4:30 - 7:30 - 10:30 17. NÓV kl. 7 - 1018. NÓV kl. 5 - 8 - 11 19. NÓV kl. 4 - 7 - 10 ÁLFABAKKI sýnd í sal 1 og VIP Sýningar - tímar KEFLAVÍK „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! SparBíó* : 450 KR MIÐAVERÐ Á OFANTALDAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI OG KEFLAVÍK Nýtt OVER THE HEDGE M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA BÆJARHLAÐIÐ M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA OG KL. 2 Á AK. OG Í KEFL. ÓBYGGÐIRNAR M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA MAURAHRELLIRINN M/- ÍSL TAL. KL. 1:45 Í ÁLFABAKKA SparBíó* — 450kr BÍLAR M/- ÍSL TAL. KL. 2 Í ÁLFABAKKA Myndband sem talið er sýnaBritney Spears og Kevin Fe- derline við kynlífsathafnir hefur verið birt á Netinu, tveimur dögum eftir að Britney sótti um skilnað, og eru nú uppi getgátur um að Federl- ine hafi birt myndbandið. Áður hef- ur verið greint frá tilvist mynd- bandsins í fjölmiðlum og fyrir nokkru úrskurðaði dómari að um- fjöllun bandaríska tímaritsins Us Weekly um tilvist myndbandsins væri ekki ærumeiðandi. Myndbandið var birt á síðu sem vistar slík myndbönd í gær en þar kemur fram að það sé birt af not- anda sem kallar sig „Stripper“. Tals- maður síðunnar sem um ræðir segir starfsmenn síðunnar vera sammála um að konan sem sjáist á mynd- bandinu líkist mjög Britney Spears. Þá segir hann að til þess að birta myndband á síðunni verði fólk að sýna fram á tengsl sín við þá sem þar koma fram. Og enn af söngkonunni. Britney Spears er nú sögð hafa boðið tíma- ritum myndir af nýfæddum syni sín- um og Kevins Federline endur- gjaldslaust til að koma í veg fyrir að Federline geti selt þær. Þá herma sögusagnir að í kaupmála sem þau gerðu áður en þau gengu í hjóna- band árið 2004 sé kveðið á um að all- ur ágóði af sölu mynda af brúðkaupi þeirra og börnum falli í hlut Kevins. Britney og Kevin seldu tímaritinu People myndir af eldri syni sínum, Sean Preston, á síðasta ári en enn hafa ekki birst myndir af yngri syn- inum, Jayden James. Nú er hún hins vegar sögð vilja nota myndir af syni sínum til að koma sér á framfæri og klekkja á Federline í leiðinni. Spears sótti um skilnað frá Fe- derline á þriðjudag og fór við sama tækifæri fram á fullt forræði yfir börnunum. Federline fór síðan fram á fullt forræði yfir þeim í gær. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.