Morgunblaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 50
HIN umtalaða stórmynd Clints Eastwoods, Fáni feðranna (e. Flags of our Fathers), verður frumsýnd annan í jólum í Sambíóunum og Háskólabíói. Eins og frægt er orðið er myndin að stórum hluta tekin upp á Íslandi, í Stóru-Sandvík og Krýsuvík, auk þess sem fjölda ís- lenskra aukaleikara bregður fyrir. Stóra-Sandvík og Krýsuvík urðu fyrir valinu þar sem þar er svipað um að litast og á japönsku eld- fjallaeyjunni Iwo Jima. Fáni feðr- anna fjallar um mánaðarlangt um- sátur bandarískra hermanna um eyjuna, en umsátrið var eitt það blóðugasta í Kyrrahafsstríði Jap- ana og Bandaríkjamanna. Fylgst er með sex bandarískum hermönnum sem áttu eftir að reisa þjóðfána sinn á hæsta tindi eyjunnar í jan- úar árið 1945. Þann atburð gerði hinn nýlátni ljósmyndari Joe Ro- senthal ódauðlegan með frægri ljósmynd sinni. Handritið að myndinni er skrifað af Paul Haggis (Crash, Million Dollar Baby) sem byggir það á sögu James Bradley og Rons Po- wer. Með helstu hlutverk fara Ryan Philippe, Jesse Bradford, Adam Beach, Jamie Bell og Paul Walker. Þess má geta að Clint Eastwood hefur þegar gert aðra mynd um sömu atburði en séða frá sjónarhorni japanskra hermanna. Sú heitir Bréf frá Iwo Jima (e. Letters from Iwo Jima) og var frumsýnd í Tókýó 9. desember sl. Stendur til að frumsýna hana milli jóla og nýárs í Bandaríkjunum. Hefur Eastwood verið tilnefndur til tvennra Golden Globe-verðlauna, fyrir báðar bæði Fána feðranna og Bréf frá Iwo Jima, sem besti leik- stjóri ársins. Baráttan um Iwo Jima ERLENDIR DÓMAR: Hollywood Reporter 100/100, Time 100/100, Newsweek 90/100, Variety 90/ 100, New York Times 90/100, Wall Street Journal 80/100, Boston Globe 63/100. (Allt skv. Metacri- tic.com.) Frumsýning | Flags of Our Fathers Stríð Fáni feðranna fjallar um orrustu Japana og Bandaríkjamanna. 50 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRAMUNDAN Í BORGARLEIKHÚSINU AMADEUS VILTU FINNA MILLJÓN? MEIN KAMPF ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR RONJA RÆNINGJADÓTTIR BELGÍSKA KONGÓ FOOTLOOSE ÓFAGRA VERÖLD DAGUR VONAR SÖNGLEIKURINN GRETTIR ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SAN FRANCISCO BELLETTINN DANSLEIKHÚSSAMKEPPNI HLÁTURHÁTÍÐ EILÍF HAMINGJA FYRIRTÍÐARSPENNA                                      ! "                  !       "#$    % & !  ###     $    '!% ()) *+,, -$   $ ).$,, ! &//' 0 #  !  ! .$   $ +,$,, !     " $ +$,,, 0 1 % +  ) 2 3   $ 4$  $ $ +, 0   5     %   &  % 267789 287"'1 0 :#8;< $'   01  3 ===$  '   ( &  % )    &  %  278 '>19178 0 :8?@/ AB8"9@7 ':87C A  !   0   ! *+ , - !   + - "       ./   % Karíus og Baktus – sýnt í Rýminu Lau 30. des kl. 14 örfá sæti laus. Síðasta sýning! Gjafakort – afmælistilboð! Einstakt afmælistilboð í tilefni 100 ára afmælis Samkomuhússins. Gjafakort í leikhúsið er frábær jólagjöf sem lifir. Svartur köttur – forsala hafin Fös 19. jan kl. 19 Forsýn – UPPSELT Lau 20. jan kl. 19 Frumsýn – UPPSELT Næstu sýningar: 21/1, 25/1, 26/1, 27/1. Sala hafin! www.leikfelag.is 4 600 200 Gjafakort - góð jólagjöf bókasalur: Upplestur Í dag KL 12:15 Yrsa Sigurðardóttir Sér grefur gröf GLEdileg jól MEÐ FYRIRVARA UM FORFÖLLBlóðrauð rauðrófusúpa á veitingastofu - Stóra sviðið kl. 20:00 Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Fös. 29/12 kl. 20:00 uppselt, lau. 30/12 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 uppselt, lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00, lau. 13/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus. BAKKYNJUR eftir Evrípídes Frumsýning 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. LEITIN AÐ JÓLUNUM eftir Þorvald Þorsteinsson Í dag lau. 23/12 kl. 13:00 uppselt. Leikhúsloftið SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 og kl. 14:00, sun. 7/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1 nokkur sæti laus, fös. 12/1 kl. 16:30 nokkur sæti laus, lau. 13/1 örfá sæti laus, lau. 20/1. Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is. Bakkynjur, frumsýning 26. desember. ANNAN dag jóla verður frumsýnd hérlendis grín- myndin Tenacious D in The Pick of Destiny með sprelligosunum Jack Black og Kyle Gass. Hinn einfaldi JB (Black) og slugsinn KG (Gass) ákveða að stofna hljómsveitina Tenacious D með það að markmiði að hún verði besta hljómsveit í heimi en vinsældirnar láta eitthvað á sér standa. Einn daginn frétta þeir félagar af dularfullri gítarnögl, en sagan hermir að nöglin hafi gengið á milli frægra gítarleikara í áraraðir og færi þeim sem hana höndla umsvifalaust heimsfrægð. Þeir félagar halda því þegar í stað í ferð til að hafa uppi á nöglinni sem er geymd á rokksafni í mörg hundruð kílómetra fjarlægð. Myndin segir að stærstum hluta frá ferð þeirra þangað sem verður bæði löng og þyrnum stráð. Black og Gass fara með aðalhlutverkin í myndinni en auk þeirra bregður fyrir mörgum frægum leikurum í aukahlutverkum, s.s. Ben Stiller, Tim Robbins, John C. Reilly, Meat Loaf og rokkgoðsögninni Dio. Það var Liam Lynch sem leikstýrði myndinni og skrifaði hand- ritið ásamt Black og Gass. Tenacious D in The Pick of Destiny er frumsýnd annan í jólum, þann 26. desember, í Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói á Akureyri. Frumsýning | Tenacious D in The Pick of Destiny Dularfull gítarnögl Tenacious D Myndin fjallar um rokkara (Jack Black og Kyle Gass) sem vilja öðlast heimsfrægð. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 55/100 Empire 60/100 Variety 60/100 Los Angeles Times 40/100 Hollywood Reporter70/100 (allt skv. Metacritic.) Plötusnúðurinn Adam Goldstein,sem er fyrrum unnusti sjón- varpsstjörnunnar Nicole Richie, er nú sagður vera á höttunum eftir annarri frægri kærustu þar sem tekjur hans hafi lækkað umtalsvert eftir að slitnaði upp úr níu mánaða trúlofun þeirra Richie. Ónafngreindur vinur Adams, sem kallar sig DJ AM, segir í viðtali við bandaríska blaðið New York Post að Adam hafi beðið sig og aðra vini sína um að koma sér á stefnumót með þekktri stúlku. „Grundvallaratriði málsins er að hann veit að hann getur farið fram á mun hærri laun ef hann á fræga kærustu. Hann hefur þurft að lækka gjaldskrá sína töluvert frá því hann hætti með Nicole,“ segir vinurinn. Fólk folk@mbl.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.