Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Nei, nei, það er bara boðið upp á einn möguleika, skipta og fá, „í kartöflugarðinum heima“ með hr. Johnsen. Yfirlýsing sú, sem Jón Ásgeir Jó-hannesson, forstjóri Baugs, sendi frá sér í gær, þar sem fyr- irtækið lýsir andstöðu við þær hval- veiðar, sem hafnar voru í haust er mikilvægt innlegg í þær umræður, sem hér hafa staðið yfir um þá ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra að leyfa hval- veiðar í atvinnuskyni á ný.     Andstæðingarhvalveiða, þar á meðal Morgunblaðið, hafa m.a. byggt þá andstöðu á því, að hvalveiðarnar mundu skaða við- skiptahagsmuni okkar Íslendinga bæði hérlendis og erlendis.     Nú hefur eitt stærsta fyrirtæki í ís-lenzkri eigu, sem starfar bæði hér og í öðrum löndum, Danmörku, Bretlandi og víðar, staðfest að svo sé.     Yfirlýsing forstjóra Baugs eráreiðanlega tilkomin vegna þess, að forráðamenn fyrirtækisins og starfsmenn hafa orðið þess ræki- lega varir í viðskiptaumsvifum sín- um í öðrum löndum, að hvalveið- arnar hafa neikvæð áhrif fyrir viðskiptahagsmuni okkar.     Sömu fréttir hafa borizt frá þeim,sem vinna að sölu landbúnaðar- afurða og annarra afurða í Banda- ríkjunum.     Ekki er ólíklegt að yfirlýsingBaugs um andstöðu við hval- veiðar verði til þess, að fleiri íslenzk fyrirtæki, sem starfa á erlendum vettvangi fylgi í kjölfarið.     Veruleikinn í þessu máli blasir við.Forráðamenn Baugs eiga þakk- ir skildar fyrir að taka þetta frum- kvæði.     Það verður fróðlegt að sjá hvernigsjávarútvegsráðherrann bregst við. STAKSTEINAR Jón Ásgeir Jóhannesson Mikilvæg yfirlýsing                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. / -0 -0 ( / - 1 / 2 '2 )*3! 3! 4 3! ) % ) % 3! ) % 3! )*3! 4 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   5. 0 -0 / -- 2 / 6 6 6 ' 4 3! 4 3! 7    3! 3! 3!    3! 3! 3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) . ' ' - . 52 56 0 ( 0 6 4 3! 3! 7 8 4 3!  ! 3! 4 3!  !    9! : ;                                      #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    = 2!>         !! ;5*  45 ;5         <    = >  - ( <             /     15-09 84 5  ?5 < ! ; < ;@5-09 8   !  ?     <6    (5-@9 7   84  < )   ! 8    0 1 <        A8 *3  *?    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" 0@1 '@' ../ 0<6 0<. 0<@ 610 (@( -011 .00 -@-- -1-( -2@0 -0-( -/-. '-0/ '@1- -60( ---6 --12 --.' -01. -1./ -1-( -100 -1-0''-6 .<- '<@ -<@ '<- 0<6 0<@ 0<- 0<. @<2 -<( -<- -<2 0<'            um á matvælaverði ákváðum við að hafa skjalið aðgengilegt öllum næstu mánuði af því að neytendur eru sjálf- ir besta aðhaldið,“ segir Brynhildur en 1. mars nk. mun virðisaukaskatt- ur lækka úr 14% í 7% og breytingar verða á vörugjöldum og tollum í ýmsum matvöruflokkum. Auk heimilisbókhaldsins er á vef samtakanna hægt að ná í skjal til út- prentunar þar sem neytendur geta „VIÐ erum í raun að biðja neytendur að standa saman,“ segir Brynhildur Pétursdóttir hjá Neytendasamtök- unum sem nýverið hafa gert að- gengilegt öllum rafrænt heimilisbók- hald, en það var áður aðeins á læstum vefsvæðum félagsmanna. Með þessu hvetja samtökin neytend- ur til að halda bókhald og m.a. fylgj- ast vel með vöruverði. „Í tilefni af væntanlegum lækkun- skráð verð á algengum vörum úr eig- in matarkörfu. „Ef það verða ein- hverjar óeðlilegar verðhækkanir getur fólk leitað til Neytendasam- takanna og við grennslumst fyrir um hvort þær eigi sér eðlilegar orsakir.“ Forritið reiknar sjálfkrafa Bæði heimilisbókhaldið og verðað- haldsskjalið eru sett upp í tölvufor- ritinu Excel og sér það m.a. sjálft um að reikna saman samtölur í bókhald- inu. Þá er hægt að skoða mismun- andi flokka og hversu miklir fjár- munir hafa farið í hvern þeirra það sem af er ári. „Það er afar fróðlegt, s.s. þegar kemur að fjarskiptum og öðru, hvað það eru háar tölur þegar safnast saman.“ Til að nálgast heimilisbókhaldið þarf að fara inn á vefsvæði Neyt- endasamtakanna, www.ns.is. Aðgengilegt heimilisbókhald Neytendasamtökin hvetja landsmenn til að fylgjast með verðhækkunum FARÞEGUM Flugfélags Íslands fjölgaði um 8% á árinu 2006 frá því árið 2005. Heildarfjöldi farþega í áætlunarflugi var um 380 þúsund, þar af voru um 18 þúsund farþegar í millilandaflugi til Færeyja og Græn- lands. Mesta aukning farþega var á leiðinni milli Reykjavíkur og Egils- staða eða um tæplega 9%, á leiðinni til Akureyrar var aukningin um 7%. Þetta eru jafnframt stærstu áfanga- staðir félagsins, til og frá Akureyri voru fluttir tæplega 180 þúsund far- þegar og til og frá Egilsstöðum um 130 þúsund farþegar, segir í frétta- tilkynningu. Í tilefni af 10 ára afmæli FÍ í ár hefur félagið ákveðið að bjóða upp á nettilboð allt árið og verður nú í boði fargjald til allra ákvörðunar- staða innanlands á kr. 3.990 aðra leið. Eingöngu verður hægt að bóka þetta tilboð á heimasíðu félagsins www.flugfelag.is en yfir 80% far- þega félagsins kjósa að jafnaði að bóka flug sitt í gegnum þá síðu. Til að byrja með verða yfir 20.000 sæti í boði á þessum kjörum og er hægt að bóka þau nú þegar. Flugfélag Íslands hefur ekki gert breytingar á fargjöldum sínum í rúmt ár en samhliða ofangreindu til- boði mun félagið gera breytingar á öðrum fargjöldum sem mun leiða til um það bil 3% hækkunar. 30.000 fleiri farþegar með FÍ Bankastjóra vantar. Umsóknarbréf skulu komin til landshöfðingja fyrir lok ágústmánaðar. Árslaunin eru 5000 krónur. VEÐUR SIGMUNDFRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.