Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2007 39 Útrásin og nýsköpun Rannís Rannsóknamiðstöð Íslands, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, www.rannis.is Morgunverðarfundur í tilefni af útgáfu skýrslu um þekkingarsköpun útrásarfyrirtækja á Íslandi Grand Hótel þriðjudaginn 9. janúar kl. 8:30-10:00 Dagskrá Einkenni alþjóðavæðingar íslenskra fyrirtækja Ásta Dís Óladóttir, doktorsnemi við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn. Ásta Dís segir frá niðurstöðum rannsókna á alþjóðavæðingu íslenskra fyrirtækja. Í rannsókninni er ljósi varpað á útrásina, einkenni hennar og umfang. Fjallað er um hvernig íslensk fyrirtæki fara á markað erlendis. Spurt er hvað einkenni íslensk fyrirtæki sem hafa haslað sér völl erlendis og hvort alþjóðavæðingin sé frábrugðin því sem gerist annars staðar. Skiptir útrásin máli fyrir nýsköpun hér heima? Ásdís Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Rannís Ásdís kynnir efni nýrrar skýrslu Rannís um áhrif alþjóðavæðingar fyrirtækja á nýsköpun á heimavelli. Rannsóknir sýna að á hinum Norðurlöndunum eru alþjóðavædd heimafyrirtæki mun virkari í nýsköpun en annars konar fyrirtæki. Því er velt upp hvort hið sama eigi við hérlendis. Fjallað er um reynslu tveggja íslenskra fyrirtækja, Actavis og Össurar, sem hafa hagnýtt útrásina til nýsköpunar. Fundarstjóri er Gunnar Haraldsson forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Fundurinn er öllum opinn. Miðasala 568 8000 www.borgarleikhusid.is GLÆSILEG SÝNINGARHELGI FRAMUNDAN GLEÐILEGT NÝTT ÁR! „KLUKKUSTUND Í ÓSKILUM INNIHELDUR GRÍÐARLEGA ORKU!“ ÓFAGRA VERÖLD SÝNT 4. JAN. „UNDRABÖRN ERU ANDSTYGGILEG!“ AMADEUS SÝNT 7. JAN. „HÚN ER KOMIN Á RASSKINNARNAR ÞARNA INNI!“ VILTU FINNA MILLJÓN SÝNT 5. JAN. „SKYLDI HÆNA HAFA SÁL?“ MEIN KAMPF SÝNT 7. JAN. „VERUM FRJÁLS,, ,,DÖNSUM!“ FOOTLOOSE SÝNT 6. JAN. „ÞÚ ERT MEIRA VIRÐI EN ÞÚSUND HNÍFAR!“ RONJA RÆNINGJADÓTTIR SÝNT 7. JAN. „MIG LANGAÐI TIL AÐ HENDA EINHVERJU ÞUNGU Í HAUSINN Á HONUM!“ ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR SÝNT 6. JAN. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla Sárvantar barnapíu. Við erum há- skólanemi og sjómaður, foreldrar 18 mánaða stúlku. Okkur vantar barna- gæslu nokkra daga í janúar-apríl frá kl. 14-16:30. Ekki verra ef viðkomandi hefur bílpróf. Erum í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 868 9427. Spádómar Fatnaður Minkapels/jakki. Fallegur pels/- jakki úr ekta mink og mjúku leðri. Kragi er úr ekta skinni, sjá mynd. Upplýsingar í síma 565 3655, farsími 659 2671. Fæðubótarefni Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Húsnæði óskast Vegna góðrar sölu hjá okkur óskum við eftir 2ja og 3ja herbergja íbúðum í Hafnarfirði í sölu. Upplýs- ingar gefur Anton í síma 699 4431 eða anton@remax.is, Óli í síma 892 9804 eða oli@remax.is. Rúnar S. Gíslason, lögg. fasteignasali. Atvinnuhúsnæði Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Listmunir Fallegir munir eftir Guðmund frá Miðdal og pent rokkokó sófasett TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 695 2161. Tómstundir Þrívíddar klippimyndir á tilboði. Allt að 20% afsláttur. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Plast- og trémódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Fallegur með flotta blúndu í D,E skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 1.250,- Þetta góða snið komið aftur í rauðu og hvítu í B,C,D skálum á kr. 2.350,- buxur fást í stíl á kr. 1.250,- Íþróttabrjóstahaldarinn ómissandi enn og aftur kominn í B,C,D skálum á kr. 2.350,-“ Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Bátar Til sölu netaspil frá Sjóvélum Þriggja rótora, er bakborðsspil. Upplýsingar í síma 659 2520. 30 rúmlesta skipstjórnarnám. Fjarnám við Framhaldsskólann í Aust- ur-Skaftafellssýslu. Skráning á vefn- um www.fas.is og í síma 470 8070. Umsóknarfrestur til 18. janúar. Bílar Ford Focus árgerð 99, ekinn 85 þ. km. Dökkgrænn. 5 dyra. Sj.sk. Verð 590 þús. Upplýsingar í s. 662 6939. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Þjónustuauglýsingar 5691100 FRÉTTIR ANTIKBÚÐIN hefur flutt sig um set í Hafnarfirði og opnað í húsnæði á Strandgötu 24 sem stendur við Jólaþorpstorgið og sem er í dag- legu tali þekkt sem „Gamla póst- húsið“. Antikbúðin mun nýta allt húsnæðið, rúmlega 300 fermetra, undir búðina. Næg frí bílastæði eru við Strand- götu og einnig baka til en bakhlið búðarinnar snýr að verslunarmið- stöðinni Firði. Antikbúðin flytur HINN 3. desember sl. veitti Sjálfs- björg Þjóðminjasafninu viðurkenn- ingu fyrir gott aðgengi fyrir alla. Fram hefur komið í umfjöllun um Þjóðminjasafn Íslands að safn- ið leggur áherslu á gott aðgengi fyrir alla. Á Alþjóðadegi fatlaðra, sunnudaginn 3. desember síðastlið- inn, hlaut Þjóðminjasafnið við- urkenningu fyrir þessa viðleitni sína, þá tóku Margrét Hallgríms- dóttir þjóðminjavörður og Anna Guðný Ásgeirsdóttir, fjár- málastjóri safnsins, við viðurkenn- ingu til Þjóðminjasafnsins frá Sjálfsbjörg isf. fyrir aðgengi fyrir alla að hinu nýja Þjóðminjasafni. Að sögn Margrétar Hallgríms- dóttur þjóðminjavarðar er þarna um afar mikilvæga viðurkenningu að ræða sem Þjóðminjasafnið er bæði þakklátt fyrir og stolt af. „Viðurkenningin er jafnframt hvatning til enn frekari árangurs á þessu sviði. Þjóðminjasafnið mun áfram kappkosta að gera safnið aðgengilegt öllum landsmönnum,“ sagði Margrét. Þess má geta að safnið hefur boðið upp á táknmálsleiðsögn með sérfræðileiðsögn Þjóðminjasafns- ins, sú næsta slík verður 30. jan- úar nk. Sjálfsbjörg veitti Þjóð- minjasafni viðurkenningu Jórsalir RANGT var farið með götunafn í blaðinu í fyrradag þar sem greint var frá viðurkenningum Orkuveitu Reykjavíkur vegna jólaskreytinga. Rétt er að íbúar við Jórsali 6 og 8 fengu viðurkenninguna, en ekki íbú- ar við Jörfalind. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.