Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2007 9 FRÉTTIR ÚTSALA ÚTSALA iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 Útsala Útsala 20-70% afsláttur Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Útsalan hefst í dag 10% afsláttur af nýjum vörum Póstsendum 20% afsláttur heimakjólar Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Útsala – Útsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Útsalan í fullum gangi 30-80% afsláttur Stærðir 38-56 N‡ námskei› hefjast 8. janúar Viltu komast í form? Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T Laugavegi 25 sími 533 5500 ÚTSALA Laugavegi 53 • Sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 Útsalan er hafin 40-70% afsláttur TEYGJU-LEIKFIMI                 SÓLEY           ENGIN trygging er fyrir því að hækkuð niðurgreiðsla til dagfor- eldra í Reykjavík skili sér í lægri kostnaði foreldra vegna dagvistunar, að sögn Oddnýjar Sturludóttur, full- trúa Samfylkingarinnar í leikskóla- ráði. „Við höfum gagnrýnt það að þessi hækkaða niðurgreiðsla er ekkert skilyrt og engin trygging fyrir því að þessi töluvert háa upp- hæð renni í bætta þjónustu,“ sagði Oddný. Niður- greiðslur til dagforeldra jukust um 32% um áramótin og mun kostnaður borgarinnar verða um 85 milljónir á árinu. Sambærileg hækkun á að verða á niðurgreiðslu til sjálfstæðra leikskóla fyrir börn undir 18 mánaða aldri. Oddný sagði verðskrá dagforeldra vera frjálsa og kostnað vegna dag- vistunar hjá þeim mjög misjafnan. Hún kvaðst hafa heyrt á dagforeldr- um að þeir litu á hækkun niður- greiðslnanna sem launahækkun. Oddný kvaðst vita að margir dagfor- eldrar ætluðu ekki að lækka gjald- skrá, þrátt fyrir auknar niður- greiðslur. Hún sagði marga for- eldrar mjög reiða vegna þess. Oddný benti á að bæði í Garðabæ og á Akureyri hefðu samningar sveitarfélaganna við dagforeldra um hærri niðurgreiðslur verið skilyrtir. Í Garðabæ hefði verið sett verðþak á gjaldskrá fyrir dagvistun og á Ak- ureyri gilti hið sama auk umbunar til þeirra sem semdu við bæinn, m.a. með ákveðinni rekstrartryggingu. Þeim séu tryggðar greiðslur um hríð fái börn leikskólapláss. Oddný lagði áherslu á að hún vildi að dagforeldrar hefðu mannsæm- andi laun. „En í raun veit enginn hvað dagforeldrar eru með í laun því verðskrá þeirra er frjáls,“ sagði Oddný. „Mér þykir skrítið að meiri- hlutinn skuli ekki hafa samið við dag- foreldra áður en niðurgreiðslan var aukin. Þótt þeir séu sjálfstætt starf- andi verktakar fá þeir töluvert mik- inn pening frá Reykjavíkurborg. Sem sveitarfélag eigum við að geta gert þá kröfu að ef við réttum út höndina komi dagforeldrar til móts við okkur með einhvers konar bættri þjónustu.“ Engin trygging Oddný Sturludóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.