Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
Köld slóð kl. 8 og 10 B.i. 12 ára
Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 8 og 10 B.i. 12 ára
Artúr & Mínimóarnir kl. 6
Eragon kl. 6 B.i. 10 ára
e
Frábær fjölskyldu- og gamanmynd
sem kemur öllum í gott jólaskap
Aðeins
500 kr.Hinn ungi og og bráðefnilegi Freddie Highmore úr
Charlie and the Chocolate Factory fer á kostum í hlutverki Artúrs.
ÍSLENSKT TAL
JÓLAMYNDIN 2006
FRÁBÆR ÆVINTÝRA-
MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Mynd eftir
Luc Besson
Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið!
Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók
M
e
eee
SV MBL
20% afsláttur fyrir alla
viðskiptavini Kaupþings
ef greitt er með korti
frá Kaupþingi
ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS
- ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN...
Köld slóð kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 10 ára
Köld slóð LÚXUS kl. 5.45, 8 og 10.15
Arthur & Mínimóarnir kl. 3.45 og 5.50
Casino Royale kl. 8 og 10.50 B.i. 14 ára
Borat kl. 10.20 B.i. 12 ára
Eragon kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 10 ára
Eragon LÚXUS kl. 3.20
Hátíð í bæ / Deck the halls kl. 3.40 og 5.50
Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára
eeee
V.J.V. - Topp5.is
MyndlistarmaðurinnHaraldur Jónsson
opnaði sýninguna „Fram-
köllun“ í Skaftfelli á Seyð-
isfirði 2. desember sl. Har-
aldur dvaldi í
gestavinnustofu Skaftfells
á meðan hann vann að upp-
setningu sýningarinnar.
Hann vann sýninguna með
Seyðisfjörð í vetrarham í
huga og ber hún þess skýr
merki. Verkin: Krumpað
myrkur, Pípa og Fiðrildi
hafa öll beina tilvísun til
staðarins; myrkursins,
rennslis vatns, fossa og bráðnandi snjós og mæranna, þess sem kemst yfir
hafið og inn í líf okkar.
Sýning Haraldar Jónssonar, „Framköllun“, stendur til 20. janúar. Sýn-
ingin er opin um helgar frá kl. 13 til 17 eða eftir samkomulagi.
Myndlist
Sýning Haraldar Jónssonar
„Framköllun“ í Skaftfelli
Tónlist
DOMO bar | Nettettinn spilar á Domo,
Þingholtsstræti 5, sunnudaginn 7. janúar
og hefjast tónleikarnir um kl. 22. Aðgangs-
eyrir er 500 kr. Funk, jazz og fusion. Sig-
urdór bassi, Ari Bragi trompet, Kristján
hljómborð, Jón Óskar trommur, Andrés Þór
gítar. http://www.myspace.com/nettettinn.
Myndlist
Art-Iceland.com | Skólavörðustíg 1a er
með smámyndasýningu til 14. janúar 1007.
Listamennirnar 20 og galleríið gefa 10% af
sölu til Barnaheilla. Verkin á sýningunni eru
mjög fjölbreytt og áhugaverð. Opið frá kl.
12–18. Allir velkomnir.
Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs-
dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein
allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og for-
ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að
hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum.
Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tján-
ingu sem sprettur fram úr hugarheimi
hennar. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá
www.gerduberg.is.
Sýning á myndskreytingum í íslenskum
barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21.
janúar 2007. Tekið er á móti átta ára skóla-
börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið.
Sjá www.gerduberg.is.
Gerðuberg á í safni sínu um 1.000 listaverk
eftir börn sem unnin voru í listsmiðjunum
Gagni og gamni sem starfræktar voru
sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir
geta fengið leigð verk úr safninu til lengri
eða skemmri tíma.
Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá
www.gerduberg.is.
Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir
sýnir í Menningarsal til 8. janúar.
Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á
Sólon. Verkin eru unnin með olíu á striga.
Elena fæddist 1984 í Úkraínu, byrjaði að
teikna mjög ung. Hún flutti til Íslands 1999
og ári síðar hóf hún að nota olíuliti. Sýn-
ingin stendur til 5. janúar.
Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sigurð-
ardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif
Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í
Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýn-
ingin heitir Ljósaskipti – Jólasýning Kling
og Bang og stendur til 28. janúar.
Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard
Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í
upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Mu-
sée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi,
52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum
Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla
daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í
janúar.
Skaftfell | Framköllun – sýning Haraldar
Jónssonar stendur til 20. janúar. Opið um
helgar eða eftir samkomulagi.
Zedrus | Litrík og skemmtileg akríllistaverk
frá Senegal. Sýning í versluninni Zedrus,
Hlíðasmára 11, Kópavogi, frá kl. 11–18 virka
daga og laugardaga kl. 11–15. Til 14. jan.
Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð-
minjasafninu stendur yfir jólasýning með
myndum tvíburabræðranna Ingimundar og
Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga
anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í
þeim ætti að koma börnum í jólaskap og
fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina
sönnu jólastemningu bernsku sinnar.
Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis
þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta
Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns,
ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd-
irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma-
bilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið
frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar.
Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir
sýning á útsaumuðum handaverkum list-
fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin
byggist á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson
textíl- og búningafræðings. Myndefni út-
saumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna
og kynjadýraveröld fortíðarinnar.
Söfn
Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend-
ur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi, Tryggva-
götu 15, 1. hæð, sýningin „… hér er hlið him-
insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur
vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall-
grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl.
11–19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur
ókeypis, allir velkomnir. Til 7. jan.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð-
leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og
sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu-
leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á
www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Landnámssýningin Reykjavík871±2, Að-
alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar
vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst-
arinnar. Opnað að nýju 3. mars.
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn
| Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til
heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili –
150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf-
undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk
hans Íslenskir þjóðhættir ber vott um. Sýn-
ingin spannar æviferil Jónasar. www.lands-
bokasafn.is.
Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð-
deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög-
um til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á
heimasíðu: www.landsbokasafn.is.
Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson
var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar.
Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og
Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir
sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn-
ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá
heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is.
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns
| Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1
hefur verið sett upp yfirlitssýning á íslensk-
um gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins.
Þar er einnig kynningarefni á margmiðl-
unarformi um hlutverk og starfsemi Seðla-
banka Íslands. Sýningin er opin mán.–föst.
kl. 13.30–15.30. Gengið er inn um aðaldyr
bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeyp-
is.
Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl-
breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning-
arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun,
með fatalínum frá níu merkjum eða hönn-
uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berl-
in Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rit-
höfunda og myndlistarmanna frá Berlín.
Fyrirheitna landið og Handritin að auki.
Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um
grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv-
intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem
hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flug-
höfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar,
fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna.
Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús.
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17.
Dans
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Hjá
Dansskóla Jóns Péturs og Köru er fjögurra
til fimm ára börnum boðið upp á dans, söng
og leik. Hjá eldri börnum og unglingum er
boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum
og freestyle. Innritun daglega kl. 12–19 í
síma 5536645 eða á heimasíðu dansskól-
ans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. jan-
úar.
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans-
skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á
námskeið í barnadönsum, freestyle, break,
samkvæmisdönsum, tjútti, mambó og
salsa. Boðið verður upp á einstaklings-
námskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun kl.
12–19 í síma 5536645 eða á heimasíðu
dansskólans, www.dansskoli.is. Kennsla
hefst 11. jan.
SÁÁ félagsstarf | Þrettándagleði verður
haldin í Von, Efstaleiti 7, laugardaginn 6.
janúar og hefst kl. 22. Kiddi Bjarna leikur
fyrir dansi fram á nótt, léttar veitingar um
miðnætti. Miðaverð kr. 1.500. Miðasala við
innganginn.
Fyrirlestrar og fundir
Grand hótel Reykjavík | CCU-samtökin,
Crohns- og Colitis Ulcerosa, verða með
fræðslufund á Grand hóteli við Sigtún í
kvöld, 4. janúar. Fyrirlesari er Sigurður Ein-
arsson meltingarsérfræðingur. Sigurður
mun fjalla um bakgrunn Crohns og UC og
kenningar um hvað veldur þeim. Hvetjum
alla sem áhuga hafa til að mæta. Stjórn
CCU.
Frístundir og námskeið
Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans-
skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á
kennslu í breakdansi. Innritun fer fram
virka daga kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á
heimasíðu dansskólans, www.dansskoli.is.
Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9–
13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyr-
ir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson,
Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol-
beinn@lesblindusetrid.is. Sími 566 6664.
Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn
LINGVA, Faxafeni 10, býður upp á örnám-
skeið í ítölsku, spænsku, ensku, þýsku og
frönsku á nýja árinu. Skráningar í síma
561 0315, eða á www.lingva.is. Icelandic co-
urses for foreigners at our school. Free of
charge for everybody! Book at www.lingva-
.is or phone 561 0315.
Börn
Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í Þjóð-
minjasafninu stendur yfir sýningin Sér-
kenni sveinanna. Á sýningunni er lítið jóla-
hús og sitthvað sem tengist jólasveinunum,
svo sem kjöt fyrir Ketkrók og bjúgu fyrir
Bjúgnakræki. Sýningin getur hjálpað börn-
unum til að skilja hin skrýtnu nöfn jóla-
sveinanna.
staðurstund
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is