Morgunblaðið - 09.01.2007, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.01.2007, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ eee SV MBL Sími - 564 0000Sími - 462 3500 - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Köld slóð kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 6 Eragon kl. 6 B.i. 10 ára Litle Miss Sunshine kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 10 ára Köld slóð LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Artúr & Mínimóarnir kl. 3.45 og 5.50 Eragon kl. 3.30, 5.45 og 8 B.i. 10 ára Casino Royale kl. 10.15 B.i. 14 ára Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára Borat kl. 10.20 B.i. 12 ára Óborganleg og bráðfyndin perla sem hefur farið siguför um heiminn ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS „KÖLD SLÓÐ ER AFBRAGÐS SAKA- MÁLASAGA SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEГ VJV TOPP5.IS „MYNDIN VAR SKEMMTILEG, HÉLT ATHYGLI ALLAN TÍMANN OG PLOTTIÐ KOM Á ÓVART“ ASB VÍSIR.IS M „TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG” „Stórkostlega skemmtilegur og hjartnæmur farsi sem sendir áhorfendur brosandi út úr salnum“ eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ eeee LIB - TOPP5.IS Bókaspjall verður í Foldasafni íGrafarvogskirkju í kvöld, þriðjudaginn 9. janúar. Spjallið hefst kl. 20. Þema kvöldsins er við- talsbækur. Sigurbjörg Björnsdóttir hefur umsjón með spjallinu. Kaffi og konfekt. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða STYRKUR, samtök krabba-meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra, verður með fund í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 í Reykjavík í dag, þriðjudaginn 9. janúar, kl. 20. Dagskrá: Magnea Steinunn Ingi- mundardóttir segir frá Avon- göngunni í New York og sýnir myndir. Veitingar. Allir velkomnir. Kynningarfundur fyr-ir Alfa-námskeið verður í fríkirkjunni Ke- fas miðvikudagskvöldið 10. janúar kl. 19.00. Ókeypis er á kynning- arkvöldið og boðið verð- ur upp á léttan kvöld- verð. Námskeiðið sjálft hefst viku síðar, þann 17. janúar kl. 19.00. Námskeiðið er 10 vikna og fjallar á ein- faldan og þægilegan máta um kristna trú. Tekist er á um mikilvæg málefni í afslöppuðu umhverfi þar sem þátttak- endur geta tekið þátt að eigin vild. Hvert kvöld hefst með léttum kvöldverði, síðan er fyrirlestur og þá umræður í hópum. Allir eru velkomnir. Tónlist Salurinn, Kópavogi | Í dag, þriðjudaginn 9. janúar, kl. 20 heldur Sæunn Þorsteins- dóttir tónleika fyrir einleiksselló í TÍBRÁ. Á tónleikunum má heyra yfirlit tónlistar sem hefur verið samin sérstaklega fyrir einleiksselló. Nánari upplýsingar á heimasíðu Salarins, www.salurinn.is Miðaverð: 2.000/1.600 kr. í síma 5700 400. Myndlist Art-Iceland.com | Skólavörðustíg 1a er með smámyndasýningu til 14. janúar 1007. Listamennirnir 20 og galleríið gefa 10% af sölu til Barnaheilla. Verkin á sýn- ingunni eru mjög fjölbreytt og áhugaverð. Opið frá kl. 12–18. Allir velkomnir. Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergsdóttir sýnir útsaum og tússteikn- ingar. Ein allsherjar sinfónía fjölskrúðugra lita og forma; eins og íslensk brekka þak- in berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tjáningu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skólabörnum í samstarfi við Borg- arbókasafnið. Sjá www.gerduberg.is. Gerðuberg á í safni sínu um 1.000 lista- verk eftir börn sem unnin voru í listsmiðj- unum Gagn og Gaman sem starfræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safn- inu til lengri eða skemmri tíma. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá www.gerduberg- .is. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang gallerí, Laugavegi 23. Sýningin heitir Ljósaskipti-Jólasýning Kling og Bang og stendur til 28.janúar 2007. Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum fyrir hina meðvit- uðu yngstu kynslóð og silkiþrykktar þrautir. Hlynur Helgason sýnir verk sem hann nefnir „63 dyr Landspítala við Hringbraut“: kvikmynd, ljósmyndir og málverk. Til 28. janúar. Aðgangur ókeyp- is. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/ Regard Fauve, sýning á frönskum ex- pressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Musée des beaux-arts í Bor- deaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 lista- menn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í janúar Skaftfell | Framköllun – sýning Haraldar Jónssonar stendur til 20. janúar. Opið um helgar eða eftir samkomulagi. Zedrus | Litrík og skemmtileg akríl lista- verk frá Senegal. Sýning í versluninni Ze- drus, Hlíðasmára 11, Kópavogi, frá kl. 11–18 virka daga og laugardag kl. 11–15. Til 14. jan. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóðminjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingi- mundar og Kristjáns Magnússona. Mynd- irnar fanga anda jólanna á sjöunda ára- tugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jóla- stemningu bernsku sinnar. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýn- is þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Myndirnar tók hann við störf og ferðalög á tímabilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handaverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggist á rannsóknum Elsu E. Guð- jónsson, textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fortíð- arinnar. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónas Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræði- maður, eins og verk hans Íslenskir þjóð- hættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar. www.landsbokasafn.is. Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferða- sögum til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu: www.landsbokasafn.is Upp á Sigurhæðir – Matthías Joch- umsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóð- sönginn og Skugga-Svein, en skáldprest- urinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýningin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminja- safns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalk- ofnsvegi 1 hefur verið sett upp yfirlits- sýning á íslenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynn- ingarefni á margmiðlunarformi um hlut- verk og starfsemi Seðlabanka Íslands. Sýningin er opin mán.–föst. kl. 13.30– 15.30. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berlin Excursion, bókagerðarlist frá for- lagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er ævintýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýk- ur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safn- búð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Bækur Borgarbókasafn – Foldasafn | Bókaspjall í Foldasafni í Grafarvogskirkju í kvöld. Spjallið hefst kl. 20. Þema kvöldsins eru viðtalsbækur. Sigurbjörg Björnsdóttir hefur umsjón með spjallinu. Kaffi og konfekt. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru er 4 til 5 ára börnum er boðið upp á dans, söng og leik. Hjá eldri börnum og unglingum er boðið upp á námskeið í samkvæm- isdönsum og Freestyle. Innritun daglega kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heima- síðu dansskólans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. janúar. Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, freestyle, break, samkvæmisdönsum, tjútti, mambói og salsa. Boðið verður upp á ein- staklingsnámskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. jan. Skemmtanir Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn Lingva býður upp á skemmtileg tungu- málanámskeið á vormisseri 2007. Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og per- sónulegur andi. Kennt í Faxafeni 10. Skráning í síma 561 0315 eða á www.lingva.is. Fyrirlestrar og fundir Félagsheimili Samtakanna ’78 | Um- ræðu- og stuðningsfundur hjá FAS í kvöld. Umræðuefni: Hvað vilja foreldrar ungliða innan Samtakanna ’78 vita um samkynhneigð? Fundurinn er í Félags- heimili Samtakanna ’78, Laugavegi 3, miðvikudaginn 10. jan. og hefst stundvís- lega kl. 21.30. Allir foreldrar og aðstand- endur samkynhneigðra eru velkomnir. Krabbameinsfélagið | Styrkur verður með fund í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 í Reykjavík, þriðjudaginn 9. janúar 2007 kl. 20. Dagskrá: Magnea Steinunn Ingimund- ardóttir segir frá Avon-göngunni í New York og sýnir myndir. Veitingar. Allir vel- komnir. Stjórnin. Fréttir og tilkynningar Happdrætti bókatíðinda | Númer í Happ- drætti bókatíðinda 2006: 1. des. 90691; 2. des. 88144; 3. des. 95685; 4. des. 106130; 5. des. 22269; 6. des. 11721; 7. des. 56451; 8. des.47200; 9. des. 14990; 10. des. 27358; 11. des. 527; 12. des. 61088; 13. des. 66802; 14. des.10799; 15. des. 25279; 16. des.68; 17. des. 72121; 18. des. 30281; 19. des. 74492; 20. des. 794; 21. des. 1573; 22. des. 1925; 23. des. 109542; 24. des. 46978. Sunnusalur Hótel Sögu | Landssamtök landeigenda á Íslandi verða stofnuð í Sunnusal Hótel Sögu fimmtudaginn 25. janúar 2007 kl. 16. Samtökunum er ætlað að sameina krafta landeigenda gegn þjóðlendukröfum rík- isvaldsins. Frístundir og námskeið Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á kennslu í break-dansi. Innritun fer fram virka daga kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans www.dans- skoli.is. Fríkirkjan Kefas | Kynningarfundur fyrir Alfa-námskeið verður í Fríkirkjunni Kefas miðvikudagskvöldið 10. janúar kl. 19. Kynningarkvöldið er ókeypis og boðið er upp á léttan málsverð. Námskeiðið sjálft hefst 17. janúar. Námskeiðið er 10 vikna og fjallar á ein- faldan og þægilegan hátt um kristna trú. Allir velkomnir. Gigtarfélag Íslands | Vetrarnámskeið hefjast mánudaginn 8. janúar. Róleg leik- fimi, stott-pilates, jóga, karlahópur, þyngdarstjórnun. Fagfólk sér um alla þjálfun. Rólegt umhverfi. Upplýsingar á skrifstofu G.Í., Ármúla 5, sími 530 3600. Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9–13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyrir börn og unglinga. Kolbeinn Sig- urjónsson, Davis ráðgjafi hjá Les- blindusetrinu. kolbeinn@lesblindusetrid.is Sími 566 6664. Þjóðminjasafn Íslands | Hádegisfyr- irlestur á vegum Sagnfræðingafélags Ís- lands: Sverrir Jakobsson, „Hvort kemur á undan, rannsóknir eða miðlun?“ þriðju- daginn 9. janúar kl. 12.05–12.55. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimill. Sverrir Jakobsson er stundakennari í sagnfræði við Háskóla Íslands. Kirkjustarf Kynningarfundur fyrir Alfa- námskeið í fríkirkjunni Kefas Fundir Styrkur með fund Bækur Bókaspjall í Foldasafni staðurstund Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.