Morgunblaðið - 05.04.2007, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 05.04.2007, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 67 Sími - 551 9000 Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3 og 6 TMNT kl. 3 og 6 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 Science of Sleep kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára The Illusionist kl. 3, 8 og 10:15 * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýra- stórmynd ársins NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. BLEKKINGAMEISTARINN -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6 og 8 Með ensku tali & ísl. texta Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali Sýnd kl. 2 og 4 B.i. 7 ára eeee „Kvikmynda- miðillinn leikur í höndum Gondrys!“ - H.J., Mbl LA SCIENCE DES REVES - FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR ÍSLEN SKT OG ENSK T TAL 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 10 ÁSKANA - GLEÐILEGA PÁSKA ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU! Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins eeee - LIB Topp5.is eeeee - Sunday Mirror eeeee - Cosmo SÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁ FIM. 05/04 TIL OG MEÐ LAU. 07/04 SVO virðist sem deilur ætli að spretta upp í hverju einasta Evr- ópulandi vegna framlaga til Evr- óvisjón-söngvakeppninnar. Þarna er Ísland auðvitað undan- skilið en flestir, ef ekki allir lands- menn, standa þétt við bakið á okkar manni, Eiríki Haukssyni. Nú hafa kristileg samtök í Sviss krafist þess að lagið sem vera á framlag landsins í söngvakeppninni verði bannað. Og ástæðan, jú þeim þykir lagið satanískt. Hafa samtökin safnað 49.000 undirskriftum og afhent yfirvöld- um kröfu sinni til stuðnings. Lagið heitir „Vampírurnar lifa“ og flytjandinn er DJ Bobo, réttu nafni René Baumann. Kristilegu samtökin segja að í laginu sé helvíti haft í flimtingum, en í textanum segir meðal annars: „Frelsaðu anda þinn eftir miðnætti, seldu sál þína ... Góða ferð frá himni til heljar.“ (Þetta er íslensk þýðing, DJ Bobo syngur ekki á íslensku í keppninni). DJ Bobo segir þetta fáránlega kröfu. Öllum sé frjálst að segja það sem þeim sýnist. Bönnum DJ Bobo! Okkar maður Keppir Eiríkur Hauksson við DJ Bobo?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.