Morgunblaðið - 05.04.2007, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 2007 67
Sími - 551 9000
Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára
Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3 og 6
TMNT kl. 3 og 6 B.i. 7 ára
School for Scoundrels kl. 3, 5.45, 8 og 10:15
Science of Sleep kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára
The Illusionist kl. 3, 8 og 10:15
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
- Verslaðu miða á netinu
„FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“
- GQ
Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára
Bardagafimu
skjaldbökurnar eru
mættar aftur í
flottustu ævintýra-
stórmynd ársins
NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU
OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD
STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR.
MEÐAL OFBELDI.
BLEKKINGAMEISTARINN
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6 og 8 Með ensku tali & ísl. texta
Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali
Sýnd kl. 2 og 4 B.i. 7 ára
eeee
„Kvikmynda-
miðillinn leikur í
höndum Gondrys!“
- H.J., Mbl
LA SCIENCE DES REVES - FRUMSÝNING
PÁSKAMYNDIN Í ÁR
ÍSLEN
SKT
OG
ENSK
T TAL
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 10
ÁSKANA - GLEÐILEGA PÁSKA
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU!
Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í
flottustu ævintýrastórmynd ársins
eeee
- LIB Topp5.is
eeeee
- Sunday Mirror
eeeee
- Cosmo
SÝNINGARTÍMAR GILDA FRÁ
FIM. 05/04 TIL OG MEÐ LAU. 07/04
SVO virðist sem deilur ætli að
spretta upp í hverju einasta Evr-
ópulandi vegna framlaga til Evr-
óvisjón-söngvakeppninnar.
Þarna er Ísland auðvitað undan-
skilið en flestir, ef ekki allir lands-
menn, standa þétt við bakið á okkar
manni, Eiríki Haukssyni.
Nú hafa kristileg samtök í Sviss
krafist þess að lagið sem vera á
framlag landsins í söngvakeppninni
verði bannað. Og ástæðan, jú þeim
þykir lagið satanískt.
Hafa samtökin safnað 49.000
undirskriftum og afhent yfirvöld-
um kröfu sinni til stuðnings.
Lagið heitir „Vampírurnar lifa“
og flytjandinn er DJ Bobo, réttu
nafni René Baumann. Kristilegu
samtökin segja að í laginu sé helvíti
haft í flimtingum, en í textanum
segir meðal annars: „Frelsaðu anda
þinn eftir miðnætti, seldu sál þína ...
Góða ferð frá himni til heljar.“
(Þetta er íslensk þýðing, DJ Bobo
syngur ekki á íslensku í keppninni).
DJ Bobo segir þetta fáránlega
kröfu. Öllum sé frjálst að segja það
sem þeim sýnist.
Bönnum
DJ Bobo!
Okkar maður Keppir Eiríkur
Hauksson við DJ Bobo?