Morgunblaðið - 05.05.2007, Page 51

Morgunblaðið - 05.05.2007, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 51 verða með kynningu á starfi sínu. Í lok stundarinnar gefst fólki kostur á því að styrkja starfið. Boðið verð- ur upp á akstur frá Vídalínskirkju kl. 13.40. með viðkomu á Hleinum. Kór Vídalínskirkju mun flytja messu eftir Robert Führer, en hann fæddist í Prag 2. júní 1807, eða fyr- ir réttum 200 árum. Hann samdi mikið af kirkjutónlist sem varð vin- sæl í Mið- og Suður-Þýskalandi en tónlist hans hlaut ekki mikla út- breiðslu víðar. Á seinni árum hafa verk hans fundist og verið útgefin þar eð þau eru þægileg í flutningi, oft með orgelundirleik eða jafnvel án undirleiks. Messan sem flutt verður í Garðakirkju er án undir- leiks og er mjög falleg. Hún er í anda Schuberts og Mozarts og er með margar fallegar laglínur. Allir velkomnir. www.gardasokn.is Barnamessuferð Grafarvogskirkju BARNASTARFINU lýkur með barnamessuferð til Grindavíkur í dag laugardaginn 5. maí. Lagt verður af stað frá Grafar- vogskirkju og Borgarholtsskóla kl.10, komið verður til baka um kl.14.30. Helgistund verður í Grindavíkur- kirkju í umsjá séra Elínborgar Gísladóttur sóknarprests. Krakka- kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Grillað verður fyrir börn og fullorðna. All- ir velkomnir. Vorferð Safnaðarfélgas Grafarvogskirkju NÆSTKOMANDI mánudag 7. maí verður farið í hina rómuðu vorferð Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Lagt verður af stað frá Grafarvogs- kirkju kl. 19. Landnámssetrið í Borgarnesi heimsótt. Kvöldkaffi drukkið á Hótel Hamri. Látið ekki þessa ánægjulegu kvöldstund fram hjá ykkur fara og takið með ykkur gesti. Komið verð- ur til baka um kl. 23.30. Þátttöku- gjald kr. 1.200 (kvöldkaffið innifal- ið). Stjórnin Uppskeruhátíð í Fella- og Hólakirkju UPPSKERAHÁTÍÐ barnastarfsins í Fella- og Hólakirkju 6.maí kl 11 Fjölskyldumessa. Prestar eru sr. Svavar Stefánsson og sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Barna- unglingakór Fella- og Hóla syngur með okkur og fyrir okkur. Kór- stjórar eru Lenka Mátéová og Þór- dís Þórhallsdóttir. Ung börn spila á hljóðfæri. Börn úr barnastarfinu taka þátt í dagskránni Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Mikill söngur og skemmtilegt. Boðið er upp á pylsur og djús eft- ir messu. Verið öll velkomin. Léttmessa í Árbæjarkirkju SÍÐASTA Léttmessa vetrarins í Ár- bæjarkirkju verður sunnudags- kvöldið 6. maí klukkan 20. Þá mun Gospelkór Árbæjarkirkju ásamt hljómsveit sjá um tónlistarflutning. Sr. Guðni Már Harðarson skóla- prestur og fyrrum æskulýðsfulltrúi Árbæjarkirkju mun verða með hug- vekju. Eftir messuna verður boðið upp á léttar veitingar. Taktu kvöld- ið frá, komdu í Árbæjarkirkju og eigðu góða kvöldstund. Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði HIN árlega fjölskylduhátíð Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði verður haldin í sumarbúðunum í Kaldár- seli sunnudaginn 6. maí og hefst dagskráin kl.11. Að venju verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Börnin fara í leiki sem leiðtogarnir í barnastarfinu leiða ásamt hljóm- sveit kirkjunnar og hinum full- orðnu er boðið til gönguferðar á sama tíma. Að lokinni helgistund er börnunum svo boðið upp á grillaðar pulsur en eldra fólkið fær sér kaffi og gott meðlæti í sumarbúðunum. Þetta er sautjánda vorið sem Frí- kirkjan stendur fyrir fjölskylduhá- tíð i Kaldárseli og þátttaka ávallt verið mikil. Þeim sem ekki koma upp eftir á eigin bílum er bent á rútuferð frá Fríkirkjunni kl.10:30. Dómprófastur Færeyja, Bjarni Bæk, og frú koma í heimsókn til Ís- lands, helgina 4.-7. maí LAUGARDAGINN 5. maí kl. 20 verður kvöldvaka á Hótel Örkinni, sjómannaheimilinu, Brautarholti 29. Tilefnið er að Fólkakirkjan verður færeysk að fullu á Ólafs- vöku 2007, Færeyingar taka form- lega við stjórn hennar af Dönum og Margréti Danadrottningu. Bjarni Bæk varí hópnum sem vann að undirbúningi þess. Sunnudaginn 6. maí kl. 15 verður færeysk guðsþjónusta í Háteigs- kirkju, með altarisgöngu. Á eftir guðsþjónustu er kaffi í færeyska sjómannaheimilinu í Brautarholti 29. Þetta er jafnframt síðasta sam- koma fyrir sumarið. 9. júní kl. 20 kemur hinn heims- þekkti Færeyingur M.C. Restorff ásamt eiginkonu sinni í heimsókn. Hann mun sýna myndir og segja frá trúboðs- og hjálparstarfinu á Græn- landi. Haustnámskeið og vetrardagskrá kynnt og Léttmessa í Árbæjarsöfnuði GUÐÞJÓNUSTA á sunnudag kl.11 og fundur með foreldrum ferm- ingarbarna vorið 2008. Kynnt verð- ur haustnámskeið og vetradag- skráin í undirbúningi v/fermingar. haustnámskeiðið hefst mánudaginn 13 ágúst og stendur yfir til 20. ágúst. Í guðsþjónustunni syngur eldri hópur Fóstbræðra. Sólrún Gunnarsdóttir og Sigrún Harðar- dóttir leika á fiðlu. Ice step hópur eldri deildar Æskulýðsfélagsins verða með kökusölu (sem kven- félagskonur hafa bakað) til styrkt- ar ferð sinni til Hollands og Belgíu í sumar. Þannig að endilega hafið með ykkur beinharða peninga. Kl. 20 Léttmessa. Síðasta Létt- messa vetrarins í Árbæjarkirkju verður sunnudaginn 6. maí klukkan 20. Þá mun Gospelkór Árbæjar- kirkju flytja okkur lög ásamt hljóm- sveit. Eftir messuna verður boðið upp á léttar veitingar. Morgunblaðið/Jim SmartGrafarvogskirkja. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Innritun í framhaldsskóla 2007 Umsóknarfrestur um nám í dagskóla á haust- önn 2007 er til mánudagsins 11. júní. Innritun- in fer fram á netinu og hefst 14. maí. Rafrænt umsóknareyðublað og nauðsynlegar upplýsing- ar um innritunina er að finna á menntagatt.is. Þar eru einnig upplýsingar um nám í fram- haldsskólum og námsframboð. Nemendur sem ljúka 10. bekk 2007 Nemendur í 10. bekk grunnskóla fá bréf með leiðbeiningum og veflykli sem opnar þeim að- gang að innrituninni. Forráðamenn þeirra fá einnig bréf frá ráðuneytinu með upplýsingum um innritunina. Aðrir umsækjendur um nám í dagskóla Umsækjendur sem ekki hafa veflykil geta sótt hann á menntagatt.is. Þegar umsækjendur hafa fengið veflykil opnast þeim aðgangur að innrit- uninni. Nemum sem koma erlendis frá er einn- ig bent á að hafa samband við þá skóla sem þeir hafa áhuga á að sækja um. Umsóknir um nám í kvöldskóla og fjarnám Innritun í kvöldskóla, fjarnám og annað en nám í dagskóla fer fram í þeim framhaldsskólum sem hafa það í boði. Skólarnir auglýsa um- sóknarfrest sjálfir og leggja til umsóknareyðu- blöð. Umsækjendum er bent á að snúa sér til viðkomandi skóla. Upplýsingar um framhalds- skólana má finna á menntagatt.is. Menntamálaráðuneyti, 5. maí 2007. menntamalaraduneyti.is Nauðungarsala Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kambsvegur 8, 201-7633, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ström og Egill Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Kringlan 4-6, 222-0523, Reykjavík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Krókháls 10, 222-4531, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Halldórsson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Krummahólar 8, 204-9614, Reykjavík, þingl. eig. Ómar Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laufengi 6, 221-6254, Reykjavík, þingl. eig. Húsaleiga ehf, gerðar- beiðendur Glitnir banki hf, Kaupþing banki hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laufengi 80-100, 203-9550, Reykjavík, þingl. eig. Ellen Vestmann Emilsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laufengi 180, 203-9468, Reykjavík, þingl. eig. Juan Carlos Pardo Pardo, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laugarnesvegur 47, 201-8681, Reykjavík, þingl. eig. Walter Helgi Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Lágaberg 1, 205-1329, Reykjavík, þingl. eig. Hönnunar/listamst Ártúnsbr ehf, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykja- víkurborgar, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Leifsgata 4, 200-8775, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Kaupþing banki hf, miðviku- daginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Merkjateigur 5, 208-4093, Mosfellsbæ, þingl. eig. Snorri Halldórs- son, gerðarbeiðendur Prófílstál ehf og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Miðstræti 8a, 200-6593, Reykjavík, þingl. eig. Snorri Þór Tryggva- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Neshamrar 7, 203-8520, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Ingþórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Prestbakki 15, 204-7010, Reykjavík, þingl. eig. Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir og Herbert Þ Guðmundsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Rauðavað 25, 227-3064, Reykjavík, þingl. eig. Birkir Reynisson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Reyrengi 4, 221-3740, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Bene- diktsdóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðandi Reyrengi 4, hús- félag, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Rjúpufell 19, 205-3163, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Þ Gísla- son, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Rósarimi 2, 221-9845, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Veigarsson, gerðarbeiðendur Lýður Óskar Haraldsson og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Skeljatangi 35, 222-3530, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldóra Kristín Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Skipasund 31, 201-8570, Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Þórðarson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Sporðagrunn 13, 201-7405, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður Gísladóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Stigahlíð 26, 203-1020, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Helga Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Strandasel 6, 205-4669, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Allan Sig- mundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Stýrimannastígur 2, 200-1348, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorfinnur Ómarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Tunguvegur 78, 203-6299, Reykjavík, þingl. eig. Ína Björg Ágústs- dóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Túngata 32, 200-2175, Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Han- sen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Túngata 33, 200-2205, Reykjavík, þingl. eig. Jónína G Sigurgeirs- dóttir og Gunnar Kristinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Undraland 123747, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jónas Svanur Alberts- son, gerðarbeiðendur Avant hf og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Unufell 23, 205-2265, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Ásta Sigval- dadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Urðarstígur 15, 0001, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Vallarhús 67, 204-0770, Reykjavík, þingl. eig. Davíð Steinþórsson og Ragnheiður Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Vatnsstígur 3b, 225-9269, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guð- mundsson og B & G ehf, gerðarbeiðendur Byko hf, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Reykjavíkurborg, Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 224-1352, Reykjavík, þingl. eig. Plastrás ehf, gerðar- beiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Víkurás 8, 205-3495, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Óskar Pálsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. maí 2007. Uppboð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.