Morgunblaðið - 05.05.2007, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 05.05.2007, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MAÍ 2007 51 verða með kynningu á starfi sínu. Í lok stundarinnar gefst fólki kostur á því að styrkja starfið. Boðið verð- ur upp á akstur frá Vídalínskirkju kl. 13.40. með viðkomu á Hleinum. Kór Vídalínskirkju mun flytja messu eftir Robert Führer, en hann fæddist í Prag 2. júní 1807, eða fyr- ir réttum 200 árum. Hann samdi mikið af kirkjutónlist sem varð vin- sæl í Mið- og Suður-Þýskalandi en tónlist hans hlaut ekki mikla út- breiðslu víðar. Á seinni árum hafa verk hans fundist og verið útgefin þar eð þau eru þægileg í flutningi, oft með orgelundirleik eða jafnvel án undirleiks. Messan sem flutt verður í Garðakirkju er án undir- leiks og er mjög falleg. Hún er í anda Schuberts og Mozarts og er með margar fallegar laglínur. Allir velkomnir. www.gardasokn.is Barnamessuferð Grafarvogskirkju BARNASTARFINU lýkur með barnamessuferð til Grindavíkur í dag laugardaginn 5. maí. Lagt verður af stað frá Grafar- vogskirkju og Borgarholtsskóla kl.10, komið verður til baka um kl.14.30. Helgistund verður í Grindavíkur- kirkju í umsjá séra Elínborgar Gísladóttur sóknarprests. Krakka- kór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Grillað verður fyrir börn og fullorðna. All- ir velkomnir. Vorferð Safnaðarfélgas Grafarvogskirkju NÆSTKOMANDI mánudag 7. maí verður farið í hina rómuðu vorferð Safnaðarfélags Grafarvogskirkju. Lagt verður af stað frá Grafarvogs- kirkju kl. 19. Landnámssetrið í Borgarnesi heimsótt. Kvöldkaffi drukkið á Hótel Hamri. Látið ekki þessa ánægjulegu kvöldstund fram hjá ykkur fara og takið með ykkur gesti. Komið verð- ur til baka um kl. 23.30. Þátttöku- gjald kr. 1.200 (kvöldkaffið innifal- ið). Stjórnin Uppskeruhátíð í Fella- og Hólakirkju UPPSKERAHÁTÍÐ barnastarfsins í Fella- og Hólakirkju 6.maí kl 11 Fjölskyldumessa. Prestar eru sr. Svavar Stefánsson og sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Barna- unglingakór Fella- og Hóla syngur með okkur og fyrir okkur. Kór- stjórar eru Lenka Mátéová og Þór- dís Þórhallsdóttir. Ung börn spila á hljóðfæri. Börn úr barnastarfinu taka þátt í dagskránni Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Mikill söngur og skemmtilegt. Boðið er upp á pylsur og djús eft- ir messu. Verið öll velkomin. Léttmessa í Árbæjarkirkju SÍÐASTA Léttmessa vetrarins í Ár- bæjarkirkju verður sunnudags- kvöldið 6. maí klukkan 20. Þá mun Gospelkór Árbæjarkirkju ásamt hljómsveit sjá um tónlistarflutning. Sr. Guðni Már Harðarson skóla- prestur og fyrrum æskulýðsfulltrúi Árbæjarkirkju mun verða með hug- vekju. Eftir messuna verður boðið upp á léttar veitingar. Taktu kvöld- ið frá, komdu í Árbæjarkirkju og eigðu góða kvöldstund. Fjölskylduhátíð Fríkirkjunnar í Hafnarfirði HIN árlega fjölskylduhátíð Frí- kirkjunnar í Hafnarfirði verður haldin í sumarbúðunum í Kaldár- seli sunnudaginn 6. maí og hefst dagskráin kl.11. Að venju verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Börnin fara í leiki sem leiðtogarnir í barnastarfinu leiða ásamt hljóm- sveit kirkjunnar og hinum full- orðnu er boðið til gönguferðar á sama tíma. Að lokinni helgistund er börnunum svo boðið upp á grillaðar pulsur en eldra fólkið fær sér kaffi og gott meðlæti í sumarbúðunum. Þetta er sautjánda vorið sem Frí- kirkjan stendur fyrir fjölskylduhá- tíð i Kaldárseli og þátttaka ávallt verið mikil. Þeim sem ekki koma upp eftir á eigin bílum er bent á rútuferð frá Fríkirkjunni kl.10:30. Dómprófastur Færeyja, Bjarni Bæk, og frú koma í heimsókn til Ís- lands, helgina 4.-7. maí LAUGARDAGINN 5. maí kl. 20 verður kvöldvaka á Hótel Örkinni, sjómannaheimilinu, Brautarholti 29. Tilefnið er að Fólkakirkjan verður færeysk að fullu á Ólafs- vöku 2007, Færeyingar taka form- lega við stjórn hennar af Dönum og Margréti Danadrottningu. Bjarni Bæk varí hópnum sem vann að undirbúningi þess. Sunnudaginn 6. maí kl. 15 verður færeysk guðsþjónusta í Háteigs- kirkju, með altarisgöngu. Á eftir guðsþjónustu er kaffi í færeyska sjómannaheimilinu í Brautarholti 29. Þetta er jafnframt síðasta sam- koma fyrir sumarið. 9. júní kl. 20 kemur hinn heims- þekkti Færeyingur M.C. Restorff ásamt eiginkonu sinni í heimsókn. Hann mun sýna myndir og segja frá trúboðs- og hjálparstarfinu á Græn- landi. Haustnámskeið og vetrardagskrá kynnt og Léttmessa í Árbæjarsöfnuði GUÐÞJÓNUSTA á sunnudag kl.11 og fundur með foreldrum ferm- ingarbarna vorið 2008. Kynnt verð- ur haustnámskeið og vetradag- skráin í undirbúningi v/fermingar. haustnámskeiðið hefst mánudaginn 13 ágúst og stendur yfir til 20. ágúst. Í guðsþjónustunni syngur eldri hópur Fóstbræðra. Sólrún Gunnarsdóttir og Sigrún Harðar- dóttir leika á fiðlu. Ice step hópur eldri deildar Æskulýðsfélagsins verða með kökusölu (sem kven- félagskonur hafa bakað) til styrkt- ar ferð sinni til Hollands og Belgíu í sumar. Þannig að endilega hafið með ykkur beinharða peninga. Kl. 20 Léttmessa. Síðasta Létt- messa vetrarins í Árbæjarkirkju verður sunnudaginn 6. maí klukkan 20. Þá mun Gospelkór Árbæjar- kirkju flytja okkur lög ásamt hljóm- sveit. Eftir messuna verður boðið upp á léttar veitingar. Morgunblaðið/Jim SmartGrafarvogskirkja. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Innritun í framhaldsskóla 2007 Umsóknarfrestur um nám í dagskóla á haust- önn 2007 er til mánudagsins 11. júní. Innritun- in fer fram á netinu og hefst 14. maí. Rafrænt umsóknareyðublað og nauðsynlegar upplýsing- ar um innritunina er að finna á menntagatt.is. Þar eru einnig upplýsingar um nám í fram- haldsskólum og námsframboð. Nemendur sem ljúka 10. bekk 2007 Nemendur í 10. bekk grunnskóla fá bréf með leiðbeiningum og veflykli sem opnar þeim að- gang að innrituninni. Forráðamenn þeirra fá einnig bréf frá ráðuneytinu með upplýsingum um innritunina. Aðrir umsækjendur um nám í dagskóla Umsækjendur sem ekki hafa veflykil geta sótt hann á menntagatt.is. Þegar umsækjendur hafa fengið veflykil opnast þeim aðgangur að innrit- uninni. Nemum sem koma erlendis frá er einn- ig bent á að hafa samband við þá skóla sem þeir hafa áhuga á að sækja um. Umsóknir um nám í kvöldskóla og fjarnám Innritun í kvöldskóla, fjarnám og annað en nám í dagskóla fer fram í þeim framhaldsskólum sem hafa það í boði. Skólarnir auglýsa um- sóknarfrest sjálfir og leggja til umsóknareyðu- blöð. Umsækjendum er bent á að snúa sér til viðkomandi skóla. Upplýsingar um framhalds- skólana má finna á menntagatt.is. Menntamálaráðuneyti, 5. maí 2007. menntamalaraduneyti.is Nauðungarsala Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kambsvegur 8, 201-7633, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ström og Egill Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Kringlan 4-6, 222-0523, Reykjavík, þingl. eig. Eignasaga - Traust ehf, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Krókháls 10, 222-4531, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Halldórsson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Krummahólar 8, 204-9614, Reykjavík, þingl. eig. Ómar Freyr Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laufengi 6, 221-6254, Reykjavík, þingl. eig. Húsaleiga ehf, gerðar- beiðendur Glitnir banki hf, Kaupþing banki hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laufengi 80-100, 203-9550, Reykjavík, þingl. eig. Ellen Vestmann Emilsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laufengi 180, 203-9468, Reykjavík, þingl. eig. Juan Carlos Pardo Pardo, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Laugarnesvegur 47, 201-8681, Reykjavík, þingl. eig. Walter Helgi Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Lágaberg 1, 205-1329, Reykjavík, þingl. eig. Hönnunar/listamst Ártúnsbr ehf, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykja- víkurborgar, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Leifsgata 4, 200-8775, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf og Kaupþing banki hf, miðviku- daginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Merkjateigur 5, 208-4093, Mosfellsbæ, þingl. eig. Snorri Halldórs- son, gerðarbeiðendur Prófílstál ehf og Tollstjóraembættið, miðviku- daginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Miðstræti 8a, 200-6593, Reykjavík, þingl. eig. Snorri Þór Tryggva- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Neshamrar 7, 203-8520, Reykjavík, þingl. eig. Gréta Ingþórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Prestbakki 15, 204-7010, Reykjavík, þingl. eig. Svala Guðbjörg Jóhannesdóttir og Herbert Þ Guðmundsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Rauðavað 25, 227-3064, Reykjavík, þingl. eig. Birkir Reynisson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Reyrengi 4, 221-3740, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Bene- diktsdóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðandi Reyrengi 4, hús- félag, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Rjúpufell 19, 205-3163, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Þ Gísla- son, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Rósarimi 2, 221-9845, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Veigarsson, gerðarbeiðendur Lýður Óskar Haraldsson og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Skeljatangi 35, 222-3530, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldóra Kristín Emilsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Skipasund 31, 201-8570, Reykjavík, þingl. eig. Þórarinn Þórðarson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Sporðagrunn 13, 201-7405, Reykjavík, þingl. eig. Hólmfríður Gísladóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Stigahlíð 26, 203-1020, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Helga Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Strandasel 6, 205-4669, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Allan Sig- mundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Stýrimannastígur 2, 200-1348, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorfinnur Ómarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Tunguvegur 78, 203-6299, Reykjavík, þingl. eig. Ína Björg Ágústs- dóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Túngata 32, 200-2175, Reykjavík, þingl. eig. Sophia Guðrún Han- sen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Túngata 33, 200-2205, Reykjavík, þingl. eig. Jónína G Sigurgeirs- dóttir og Gunnar Kristinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Undraland 123747, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jónas Svanur Alberts- son, gerðarbeiðendur Avant hf og Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Unufell 23, 205-2265, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Ásta Sigval- dadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Urðarstígur 15, 0001, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Vallarhús 67, 204-0770, Reykjavík, þingl. eig. Davíð Steinþórsson og Ragnheiður Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Vatnsstígur 3b, 225-9269, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guð- mundsson og B & G ehf, gerðarbeiðendur Byko hf, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Reykjavíkurborg, Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 224-1352, Reykjavík, þingl. eig. Plastrás ehf, gerðar- beiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Víkurás 8, 205-3495, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Óskar Pálsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf,aðalstöðv, miðvikudaginn 9. maí 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 4. maí 2007. Uppboð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.