Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.05.2007, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. MAÍ 2007 31 steinþagað allan tím- ann. Ef Víkverji hefði leikstýrt myndbanda- laginu hefði hann látið aðalsöguhetjuna þreyta Drangeyjar- sund, Grettir var jú rauðhærður líka, frá- bær skírskotun í ís- lenskan sagnaarf. Ef við slysumst til að vinna keppnina í Finn- landi, krefst Víkverji að Íslendingar haldi keppnina í Skagafirði. Héraðið er þrungið sögu ýmissa stórmenna og -viðburða. Og enga bensínháka á svæðið, takk fyrir. Skagfirsk hross undir liðið og ekkert múður. Og flosmjúka geitamjólk út í kaffið. x x x Hvers vegna þarf alltaf að talaum „bardaga“ þegar minnst er á hnefaleika? Þetta eru engir bar- dagar. Í bardögum eigast yfirleitt ekki við vopnlausir menn. Þegar tveir hnefaleikarar mætast í hringn- um eru þeir að keppa í íþróttaleik. En væntanlega hafa einhverjir þörf fyrir að upphefja þessa íþrótt og sækja sér líkingar í stríðsmál. Enska orðið fight getur líka þýtt rifrildi. Eiríkur Haukssoner söngheppinn keppnismaður og hef- ur fengið meðbyr í Finnlandi undanfarna daga. En Víkverja finnst þetta framlag hálfslappt og minnir óþægilega mikið á Show Must Go On með bresku hljómsveitinni Queen í upphafi tíunda áratugarins. Og mynd- bandið er vægast sagt hrikalegt. Þarna var enn einu sinni dreginn fram vænn bensín- hákur og farið syngj- andi á rúntinn með toppinn niðri. Er svona óskaplega gaman að syngja framlög í eyðslu- frekum blæjubíl? Sjáið til, Toyota Avensis fjölskyldubíll losar 1,5 kg af koldíoxíði af því einu að aka um 7 km vegalengd. Hver skyldi mengunin vera frá þessum 2 tonna ameríska myndbandalagsbíl? Er þetta fram- lag íslensku þjóðarinnar til barátt- unnar gegn losun gróðurhúsa- lofttegunda? Viljum við ávarpa Evrópu svona í upphafi vetnisaldar? Gat framlagasöngvarinn ekki notað Toyota Avensis ef það þurfti að nota bíl í atriðinu yfirhöfuð? Og af hverju var svona mikið af fólki með? Vík- verji sá ekki betur en það hefði        víkverji skrifar | vikverji@mbl.is BRITISH Airways (BA) býður nú farþegum sínum ný legusæti á við- skiptafarrýminu Club World. Hægt er að leggja sætin alveg flöt niður og eru þau þá 64 sentímetra breið. BA hefur boðið upp á legusæti á viðskiptafarrými síðan árið 2000 en þau voru hörð og þröng auk þess sem ekkert geymslurými var fyrir skó og aðra persónulega muni. Nýju sætin eru mun mýkri og breiðari en þau gömlu og þau hafa sérstaka skúffu fyrir fartölvu og skó. Mjúkur koddi og þykk værð- arvoð fylgir með í kaupunum. Norska vefritið forbruker.no kannaði þægindi nýju Club World sætanna og staðhæfir að fyrir þá sem eru vanir þröngum og hörðum sætum á almennu farrými séu legusæti BA sem draumur. Til að mynda er hægt að teygja úr fót- unum og hagræða sér í þeim. Auk nýju legusætanna er BA með nýtt afþreyingartilboð um borð sem felur í sér 100 bíórásir, 70 útvarpsrásir og alls kyns tölvu- leiki og er það í boði fyrir alla far- þega. Á viðskiptafarrýminu getur fólk valið úr snarli og drykkjar- föngum úr bar sem fylgir sætinu. Eins og gefur að skilja eru þæg- indin ekki alveg ókeypis. Breyt- anlegur miði fram og til baka milli Óslóar og New York kostar um 250 þúsund krónur. Hægt er að fá miða sem ekki má breyta fyrir um 164 þúsund krónur. Skipta þarf um vél í Lundúnum því nýju sætin eru til að byrja með aðeins í boði á leiðum BA milli London og New York. Hins vegar er stefnt að því að þau verði að finna í öllum langferðum flug- félagsins þegar fram líða stundir. Ekki veitir af því eftirspurnin eftir þeim ku vera mikil. Rými Það kynnu líklega flestir að meta að geta teygt úr sér í háloftunum. Sofandi í háloftunum Fréttir á SMS H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 8 1 3 1 SKRÁÐU ÞIG NÚNA ÞEIR SEM SKRÁ SIG FYRIR 17. JÚNÍ FÁ 10.000 GLITNISPUNKTA! VILDAR KLÚBBUR GLITNIS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.