Morgunblaðið - 17.05.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.05.2007, Blaðsíða 51
OFURSTJARNAN Silvía Nótt er nú á góðri leið með að verða heims- fræg, því sænska sjónvarpsstöðin TV4 hefur boðið í nýjustu þáttaröð- ina um poppdívuna, The Silvia Night Show. Gaukur Úlfarsson, leikstjóri þáttanna, segir að alltaf hafi staðið til að selja þættina til annarra landa. „Þættirnir, platan og ljóðabókin, þetta er allt gert með útrás í huga, þetta er allt á ensku,“ segir Gaukur. „Það breytir öllu að vera kominn með eitt tilboð í hús.“ TV4 er stærsta sjálfstæða sjón- varpsstöðin í Svíþjóð. „Þeir ætla að sýna þetta á besta tíma og hefja sýningar á þáttunum í haust, þ.e. ef við tökum tilboðinu,“ segir Gaukur. „Þáttaröðin er öll unnin út frá þátt- töku Silvíu í Evróvision, það þekkja allir Evróvision og með því að taka þátt í keppninni sáum við fyrst og fremst tækifæri til þess að vinna skemmtilegt sjónvarpsefni.“ Gaukur segir möguleika á því að selja þættina til fjölmargra landa, þeir hafi verið kynntir víða. „Það er alveg verið að vinna í þessu á fullu. Það eru þrjú eða fjögur önnur lönd sem hafa lofað tilboðum á næstu dögum,“ segir Gaukur. Búið sé að þurrausa íslenska markaðinn. Silvía Nótt í Svíþjóð Morgunblaðið/Eggert Eftirsótt Útrás Silvíu Nætur er hafin, fyrsta stopp líklega Svíþjóð. www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Fracture kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Condemned kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Next kl. 8 - 10.30 B.i. 14 ára Mýrin 2 fyrir 1 kl. 3.20 - 5.40 B.i. 12 ára Köld slóð 2 fyrir 1 kl. 3.30 - 5.50 B.i. 12 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á 2 fyr ir 1 Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10 B.i. 10 ára -bara lúxus Sími 553 2075 eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is Sýnd kl. 5:40 og 8 B.i. 16 ára TÍU MUNU BERJAST, NÍU MUNU DEYJA, BLÓÐUGASTI BARDAGI ÁRSINS ER HAFINN. SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES eee MMJ, Kvikmyndir.com eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is 2 fyr ir 1 25.000 MANNS Á AÐEINS 10 DÖGUM! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA Allra síðustu sýningar Heimavöllur íslenskra kvikmyndagerðar Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett MAGNAÐUR SÁLFRÆÐITRYLLIR ÞAÐ ER NIÐURSKURÐUR Á SKRIFSTOFUNNI! kl. 2 og 4 Ísl. tal Sýnd kl. 10:20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2 og 4 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SVAKALEG HASARMYND MEÐ TÖFFARANUM VINNIE JONES. NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! ÓHUGNALEGA FYNDIN GRÍNHROLLVEKJA Í ANDA SHAUN OF THE DEAD eeeee  S.V., MBL eeee  KVIKMYNDIR.COM eeee  K. H. H., FBL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.