Morgunblaðið - 17.05.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.05.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 41 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kiðárskógur 4, fnr. 228-9139, Borgarbyggð, ásamt leigulóðarréttind- um, þingl. eig. M.G. Ræsting slf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Kiðárskógur 6, fnr. 228-9140, Borgarbyggð, ásamt leigulóðarréttind- um, þingl. eig. M.G. Ræsting slf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Kollslækur, fnr. 134-505, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Guðmundur Orri McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Sjóvá- Almennar hf. og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Lundur 2, fnr. 222-736, Borgarbyggð, þingl. eig. Brynjólfur O. Einars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Borgar- nesi, fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Skíðsholt - Klettaholt, fnr. 198-779, Borgarbyggð, þingl. eig. Ólöf Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar hf., fimmtu- daginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 16. maí. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Lagarfell 18, Fljótsdalshéraði, fastnr. 217-3554, þingl. eig. Helgi Hrafn- kelsson, gerðarbeiðendur Ker hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 22. maí 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 16. maí 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Háteigsvegur 20, 201-1391, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Reynir Þóris- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 21. maí 2007 kl. 14:00. Lynghagi 6, 202-8879, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Þór Sigurðsson og Kristjana Arnarsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 21. maí 2007 kl. 13:30. Skeljatangi 25-27, 222-2935, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ásgeir Baldur Böðvarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. maí 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. maí 2007. Til sölu Til sölu einbýlishús á Seltjarnarnesi Einbýlishús á einni hæð í rólegum botnlanga við gróna og fallega götu, stærð 204 m² með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Frábær stað- setning og stutt í alla almenna þjónustu. Eign- arlóð 865 m². Byggingarár 1984. Einn eigandi. Húsið er hraunað að utan. Fjögur herbergi, stór stofa, stórt eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymsla með góðri aðkomu út á lóð. Gengið út í fallegan suðurgarð. Hægt að byggja garðskála við húsið. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: ,,Seltjarnarnes - 19976”. Bátar/Skip Þessi bátur er til sölu Hann er smíðaður 1982 og er 14,65 tonn. Gengur í bæði kerfin. Upplýs. í síma 892 1637. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Tilboð/Útboð Útboð Þórshöfn, lenging Norðurgarðs Langaneshafnir óska eftir tilboðum í byggingu brimvarnargarðs á Þórshöfn, lengingu Norður- garðs um 60 m. Helstu magntölur eru: Grjót 0,15 – 12 t. um 16.000 m³ Sprengdur kjarni um 16.000 m³ Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2007. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Sigl- ingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, og Langanesbyggðar, Fjarðarvegi 3, Þórshöfn, frá þriðjudeginum 15. maí 2007 gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 31. maí 2007 kl. 11:00. Langaneshafnir. Tilkynningar               !                                    ! "      #$%&&#  '               ()*    +    ,   ,    ,  -$ .        ,   ",       $(      / "     " ,      /   ,  0    ,     ,  , 1  "   /     /     ",  /   '     ,     ,   ,",   '   ( , 2 1 (**#  "   (# 3 1 (**# 43       ,      5              , "      /        6        /   3   / (# 3 1 7     /   ,",   "   0   ,  "  /   5      /            ,   0     7         8    7 ,    9 &&:(* " 8    ; , 1,    (**<:(*(<  "# $ % #& $# ' $  ( $ ')  Félagslíf Gleðilega páskahátíð! 17. maíhátíð í kvöld kl. 20 í tilefni þjóðhátíðardags Norð- manna. Umsjón: Anne Marie Reinholdtsen og Áslaug Haug- land. Góðar veitingar. Dagskráin fer fram á norsku. Opið hús daglega kl. 16-18 Allir velkomnir. Fatabúðin í Garðastræti 6 er opin alla virka daga kl. 13-18. Mikið úrval af góðum fatnaði. Fimmtudagur 17. maí 2007 Samkoma kl. 20:00 í Háborg, Félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3A, kl. 14:00. Heimsókn frá Kirkjulækjarkoti. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík á Selfossi. Nýir fallegir hlutir frá Danmörku og Svíþjóð, harmonik- ur, myndavélar, smádót, húsgögn og postulín. Kíktu á www.maddomurn- ar.com og sjáðu dýrðina! Dýrahald Amerískir cocker spaníel Amerískir cocker spaníel hvolpar til sölu, ljúfir og skapgóðir. Pabbinn er brasilískur unghundameistari. Ætt- bókarfærðir. Upplýsingar í síma 899 8489 og 899 0354. Nudd Klassískt nudd. Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi íslenskra jurta. Steinunn P. Hafstað félagi í FÍHN, s. 586 2073, 692 0644. Heimilistæki Ryksuguvélmennið frábæra Roomba SE . Líttu á heimasíðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem hún fer yfir, þetta er tækið sem þú ættir að fá þér. Njóttu sumarsins. Upplýsingar í síma 848 7632. www.roomba.is Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is569 1100 FRÉTTIR OPIÐ hús verður í dag, 17. maí, milli kl. 10 og 13 í Regnboganum, leikskóla á Ártúnsholti. Listsýning er á verkum barnanna og foreldra- ráð verður með kaffisölu í sal skól- ans. Börnin syngja fyrir gesti, Gula deildin kl. 10.30, Rauða deildin kl. 11.30 og Græna deildin kl. 12.30. Eins og sjá má á myndinni er sköp- unargleðin mikil og þess fá gestir í Regnboganum væntanlega að njóta í dag. Opið hús í Regnboganum LANDSBANKINN opnaði útibú í nýju hús- næði við Vínlandsleið 1 í Grafarholti í vikunni. Þar eru fyrir Húsasmiðjan og Blómaval. „Með flutningi útibúsins í stærra og hent- ugra húsnæði gefst nú færi á að veita enn fjöl- breyttari og sérhæfðari fjármálaráðgjöf til ein- staklinga, auk þess sem fyrirtækjaþjónusta verður stórefld. Lögð er áhersla á að einstak- lingar og fyrirtæki geti stundað öll sín fjár- málaviðskipti á einum stað, hvort sem þau snúa að útlánum, sparnaði eða annarri þjónustu bankans,“ segir í frétt frá bankanum. Friðgeir Magni Baldursson hefur verið ráð- inn útibússtjóri í Grafarholtsútibúi. Friðgeir hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1990 og gegnt starfi útibússtjóra frá 1996, fyrst í Grindavík, þá á Selfossi sem svæðisstjóri og hefur sl. tvö ár stýrt útibúinu í Keflavík. Landsbankinn býður viðskiptavini velkomna í nýtt útibú og í tilefni af flutningunum verður haldin fjölskylduskemmtun laugardaginn 19. maí frá kl. 14:00 – 16:00. Þar verður skemmti- dagskrá og veitingar fyrir alla. Hara-systur stíga á svið, Stígur og Snæfríður úr Stundinni okkar koma í heimsókn ásamt Sprota. Boðið verður upp á léttar veitingar. Opna útibú við Vínlandsleið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.