Morgunblaðið - 17.05.2007, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.05.2007, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MAÍ 2007 41 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kiðárskógur 4, fnr. 228-9139, Borgarbyggð, ásamt leigulóðarréttind- um, þingl. eig. M.G. Ræsting slf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Kiðárskógur 6, fnr. 228-9140, Borgarbyggð, ásamt leigulóðarréttind- um, þingl. eig. M.G. Ræsting slf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar- bankinn hf., fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Kollslækur, fnr. 134-505, Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Guðmundur Orri McKinstry og Þórður Andri McKinstry, gerðarbeiðendur Sjóvá- Almennar hf. og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Lundur 2, fnr. 222-736, Borgarbyggð, þingl. eig. Brynjólfur O. Einars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Borgar- nesi, fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Skíðsholt - Klettaholt, fnr. 198-779, Borgarbyggð, þingl. eig. Ólöf Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar hf., fimmtu- daginn 24. maí 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 16. maí. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Lagarfell 18, Fljótsdalshéraði, fastnr. 217-3554, þingl. eig. Helgi Hrafn- kelsson, gerðarbeiðendur Ker hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 22. maí 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 16. maí 2007. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Háteigsvegur 20, 201-1391, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Reynir Þóris- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 21. maí 2007 kl. 14:00. Lynghagi 6, 202-8879, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Þór Sigurðsson og Kristjana Arnarsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 21. maí 2007 kl. 13:30. Skeljatangi 25-27, 222-2935, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ásgeir Baldur Böðvarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 21. maí 2007 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. maí 2007. Til sölu Til sölu einbýlishús á Seltjarnarnesi Einbýlishús á einni hæð í rólegum botnlanga við gróna og fallega götu, stærð 204 m² með tvöföldum innbyggðum bílskúr. Frábær stað- setning og stutt í alla almenna þjónustu. Eign- arlóð 865 m². Byggingarár 1984. Einn eigandi. Húsið er hraunað að utan. Fjögur herbergi, stór stofa, stórt eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymsla með góðri aðkomu út á lóð. Gengið út í fallegan suðurgarð. Hægt að byggja garðskála við húsið. Áhugasamir sendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl. eða í box@mbl.is merktar: ,,Seltjarnarnes - 19976”. Bátar/Skip Þessi bátur er til sölu Hann er smíðaður 1982 og er 14,65 tonn. Gengur í bæði kerfin. Upplýs. í síma 892 1637. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Tilboð/Útboð Útboð Þórshöfn, lenging Norðurgarðs Langaneshafnir óska eftir tilboðum í byggingu brimvarnargarðs á Þórshöfn, lengingu Norður- garðs um 60 m. Helstu magntölur eru: Grjót 0,15 – 12 t. um 16.000 m³ Sprengdur kjarni um 16.000 m³ Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2007. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Sigl- ingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, og Langanesbyggðar, Fjarðarvegi 3, Þórshöfn, frá þriðjudeginum 15. maí 2007 gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 31. maí 2007 kl. 11:00. Langaneshafnir. Tilkynningar               !                                    ! "      #$%&&#  '               ()*    +    ,   ,    ,  -$ .        ,   ",       $(      / "     " ,      /   ,  0    ,     ,  , 1  "   /     /     ",  /   '     ,     ,   ,",   '   ( , 2 1 (**#  "   (# 3 1 (**# 43       ,      5              , "      /        6        /   3   / (# 3 1 7     /   ,",   "   0   ,  "  /   5      /            ,   0     7         8    7 ,    9 &&:(* " 8    ; , 1,    (**<:(*(<  "# $ % #& $# ' $  ( $ ')  Félagslíf Gleðilega páskahátíð! 17. maíhátíð í kvöld kl. 20 í tilefni þjóðhátíðardags Norð- manna. Umsjón: Anne Marie Reinholdtsen og Áslaug Haug- land. Góðar veitingar. Dagskráin fer fram á norsku. Opið hús daglega kl. 16-18 Allir velkomnir. Fatabúðin í Garðastræti 6 er opin alla virka daga kl. 13-18. Mikið úrval af góðum fatnaði. Fimmtudagur 17. maí 2007 Samkoma kl. 20:00 í Háborg, Félagsmiðstöð Samhjálpar, Stangarhyl 3A, kl. 14:00. Heimsókn frá Kirkjulækjarkoti. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Antík á Selfossi. Nýir fallegir hlutir frá Danmörku og Svíþjóð, harmonik- ur, myndavélar, smádót, húsgögn og postulín. Kíktu á www.maddomurn- ar.com og sjáðu dýrðina! Dýrahald Amerískir cocker spaníel Amerískir cocker spaníel hvolpar til sölu, ljúfir og skapgóðir. Pabbinn er brasilískur unghundameistari. Ætt- bókarfærðir. Upplýsingar í síma 899 8489 og 899 0354. Nudd Klassískt nudd. Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi íslenskra jurta. Steinunn P. Hafstað félagi í FÍHN, s. 586 2073, 692 0644. Heimilistæki Ryksuguvélmennið frábæra Roomba SE . Líttu á heimasíðuna. Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem hún fer yfir, þetta er tækið sem þú ættir að fá þér. Njóttu sumarsins. Upplýsingar í síma 848 7632. www.roomba.is Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða aða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is569 1100 FRÉTTIR OPIÐ hús verður í dag, 17. maí, milli kl. 10 og 13 í Regnboganum, leikskóla á Ártúnsholti. Listsýning er á verkum barnanna og foreldra- ráð verður með kaffisölu í sal skól- ans. Börnin syngja fyrir gesti, Gula deildin kl. 10.30, Rauða deildin kl. 11.30 og Græna deildin kl. 12.30. Eins og sjá má á myndinni er sköp- unargleðin mikil og þess fá gestir í Regnboganum væntanlega að njóta í dag. Opið hús í Regnboganum LANDSBANKINN opnaði útibú í nýju hús- næði við Vínlandsleið 1 í Grafarholti í vikunni. Þar eru fyrir Húsasmiðjan og Blómaval. „Með flutningi útibúsins í stærra og hent- ugra húsnæði gefst nú færi á að veita enn fjöl- breyttari og sérhæfðari fjármálaráðgjöf til ein- staklinga, auk þess sem fyrirtækjaþjónusta verður stórefld. Lögð er áhersla á að einstak- lingar og fyrirtæki geti stundað öll sín fjár- málaviðskipti á einum stað, hvort sem þau snúa að útlánum, sparnaði eða annarri þjónustu bankans,“ segir í frétt frá bankanum. Friðgeir Magni Baldursson hefur verið ráð- inn útibússtjóri í Grafarholtsútibúi. Friðgeir hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1990 og gegnt starfi útibússtjóra frá 1996, fyrst í Grindavík, þá á Selfossi sem svæðisstjóri og hefur sl. tvö ár stýrt útibúinu í Keflavík. Landsbankinn býður viðskiptavini velkomna í nýtt útibú og í tilefni af flutningunum verður haldin fjölskylduskemmtun laugardaginn 19. maí frá kl. 14:00 – 16:00. Þar verður skemmti- dagskrá og veitingar fyrir alla. Hara-systur stíga á svið, Stígur og Snæfríður úr Stundinni okkar koma í heimsókn ásamt Sprota. Boðið verður upp á léttar veitingar. Opna útibú við Vínlandsleið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.