Morgunblaðið - 23.05.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.05.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 korgur, 4 hætta, 7 erfið, 8 með- vindur, 9 gljúfur, 11 hetju, 13 stakur, 14 trylltur, 15 málmur, 17 tóbak, 20 augnhár, 22 hund, 23 talan, 24 svelginn, 25 híma. Lóðrétt | 1 skarpskyggn, 2 minnist á, 3 mann, 4 sleipur, 5 farkosti, 6 duglegur, 10 angan, 12 skaut, 13 bókstafur, 15 ómerkileg manneskja, 16 hamingju, 18 ysta brún, 19 koma skapi við, 20 vísa, 21 tímabilin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 framlágur, 8 lofar, 9 annar, 10 iðn, 11 týran, 13 gærur, 15 skran, 18 hagur, 21 err, 22 gefin, 23 eldur, 24 hamingjan. Lóðrétt: 2 ráfar, 3 mærin, 4 ágang, 5 unnur, 6 flot, 7 frúr, 12 ana, 14 æfa, 15 segl, 16 rofna, 17 nenni, 18 hregg, 19 gedda, 20 rýrt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú vanmetur verðleika þína. Tekur að þér illa launuð störf og hangir í ömurlegum samböndum. Að dýrka ein- hvern getur líka brenglað dómgreind- ina. (20. apríl - 20. maí)  Naut Nefndu upphæðina og stílaðu ávísunina á sjálfan þig. Settu dagsetn- ingu á hana. Takmarkið má ekki vera of auðvelt. Þú skipuleggur framtíðina vel. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Æfðu þig í félagslegri hæfni. Hættu að reyna að ganga í augun á fólki – látta það koma til þín. Ef þér finnst þú ekki verður virðingar einhvers, viður- kenndu það þá. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þegar þú metur sjálfan þig gera aðrir það líka. Vitsmunir þínir og líkami eiga mesta hrós skilið. Og gott sjálfsálit mun koma sér vel á næstunni. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú ert hræddur um að hleypa öllu í loft upp og kýst að þegja. En að gera hlutina til hálfs er mun verra. Farðu alla leið og árangurinn verður frábær. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Fyrstu áhrif sem fólk verður fyr- ir skipta sköpum. Þú færð tækifæri til að sýna þig og sanna. En þú verður að taka áhættu. Vertu eðlilegur og ekki af- saka þig. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Óvinirnir eru í liðinu þínu, alveg eins og vinirnir. Sá sem mun vekja at- hygli þína á veikleikum þínum verður mesta hvatning þín í dag. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Nú er rétti tíminn til að yfirfara fjármálin. Það er gaman að eyða peningum, og enn skemmtilegra að eyða þeim innan skynsamlegra marka. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ekki reyna að komast áfram á verðleikum félaga þíns. Vissulega er betra að eiga félaga, en þið eruð jafn- hæfir. Annars væruð þið ekki félagar. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Persónuleg framför er áhugamál þitt, enda verður lífið sífellt auðveldara. Bara með að lesa bók eða hlusta á sjálfshjálpardisk verðurðu með- vitaðri. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Rökvíst fólk skilur ekki fín- gerðan og loftkenndan huga þinn. Alveg sama í hve ótrúlega ljósi þú sérð hlut- ina, þá kveikir það ekki. Ekki gefast upp. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú hefur orðið fyrir dularfullri lífsreynslu. Trúðu einhverjum með op- inn huga fyrir henni. Hann mun bregð- ast rétt við þessum raunveruleika þín- um. stjörnuspá Holiday Mathis 1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. d4 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0–0 9. Be2 Ra6 10. 0–0 Rc7 11. a4 He8 12. f3 Rd7 13. Rc4 Re5 14. Re3 f5 15. exf5 gxf5 16. f4 Rf7 17. Hf3 Bd4 18. Kh1 Bd7 19. Bd2 Df6 20. Rc2 He7 21. Hg3+ Kh8 22. Bh5 Rh6 23. Rxd4 cxd4 24. Re2 Rg4 25. Bxg4 fxg4 26. Rxd4 Rxd5 27. Rb5 Hae8 Staðan kom upp á bandarísku meist- aramóti sem lýkur í dag. Stórmeistarinn Jaan Ehlvest (2.640) hafði hvítt gegn al- þjóðlega meistaranum David Pruess (2.408). 28. Rc7! Rxc7 29. Bc3 Rd5 30. Bxf6+ Rxf6 31. Kg1 hvítur hefur nú drottningu yfir og innbyrti vinninginn nokkrum leikjum síðar: 31. … Re4 32. He3 h5 33. Dd5 Rf6 34. Hxe7 Rxd5 35. Hxd7 Rxf4 36. Hxb7 d5 37. Hf1 Re2+ 38. Kf2 Rd4 39. He1 Hf8+ 40. Kg1 a5 41. Hd7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Forvarnir. Norður ♠ÁK743 ♥762 ♦G3 ♣ÁK10 Vestur Austur ♠8652 ♠9 ♥109853 ♥Á4 ♦96 ♦D1054 ♣85 ♣DG7432 Suður ♠DG10 ♥KDG ♦ÁK872 ♣96 Suður spilar 6♠ Suður vakti á 15–17 punkta grandi, norður yfirfærði í spaða og stökk svo í fjögur grönd: áskorun í slemmu með fimmlit í spaða og jafna skiptingu til hliðar. Og suður tók þeirri áskorun, enda með góðan þrílit í spaða og tví- spil í laufi. Út kemur hjartatía upp á ás og meira hjarta. Hvernig á að spila? Það blasir við að stinga lauf heima, en í framhaldinu verður að komast inn í borð til að aftrompa vörnina og það verður aðeins gert með því að trompa þriðja tígulinn. Segjum að sagnhafi taki DG í spaða og spili svo laufi þrisv- ar og trompi. Vestur hendir þá tígli og mun svo trompa síðari hátígulinn. Heldur vandræðalegt og alger óþarfi – sagnhafi þarf bara að taka ÁK í tígli ÁÐUR en hann trompar lauf. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Stígamót birti svarta skýrslu um kynferðisofbeldi íhinum ýmsu myndum. Hver er talskona Stígamóta? 2 Hús fyrrum ráðherra Íslands, Grundarstígur 10, er tilsölu. Hver var ráðherrann? 3 Flugleiðir hafa tekið upp áætlunarferði á nýjanáfangastað Halifax. Hvar er Halifax og á hvaða eyju stendur borgin? 4 Knattspyrnulið í efstu deild karla vann sinn fyrsta sig-ur í þeirra deild. Hvað lið var það? Svör við spurningum gærdagins: 1. Hvaðan kemur viðurkenning sem Gunnar H. Gíslason og samstarfsmenn fengu fyrir niður- stöður rannsókna á hættu gigtarlyfja fyr- ir hjartasjúklinga? Svar: Frá banda- rísku hjartasamtök- unum. 2. Bandarísk kona fórst við fjöru á Suðurlandi. Hvar? Svar: Í Reynisfjöru. 3. Systkinin Daníel og Ásta Sigurðarbörn voru sigur- sæl í keppni um helgina. Í hvaða grein? Svar: Í rallakstri. 4. Hvaða tveir íslenskir knattspyrnumenn gerðu garðinn frægan hjá þýska félaginu Stuttgard á árum áður? Svar: Ásgeir Sigurvinsson og Eyjólfur Sverrisson. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Garðurinn 2007 Veglegur blaðauki um garðinn fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 2. júní Meðal efnis er: • Garðhúsgögn • Gosbrunnar • Tré og rétt umhirða þeirra • Sólpallar og girðingar • Berjarunnar • Hellulagnir eða náttúrugrjót? • Útigrill • Nýjungar í garðverkfærum og fjölmargt fleira Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 föstudaginn 25. maí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.