Morgunblaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 59 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á www.haskolabio.is Sími - 530 1919 CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Sýnd kl. 2, 3:45, 6, 8 og 10 b.i. 12 ára -bara lúxus Sími 553 2075 ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR eee F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið Sýnd kl. 1:30 og 3:45 m/ísl. tali kl. 7 og 10 b.i. 10 ára Miðasala á Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali Astrópía kl. 4 - 6 - 8 - 10 The Bourne Ultimatum kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Becoming Jane kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 BECOMING JANE BAKVIÐ ALLAR GÓÐAR ÁSTARMYNDIR ER FRÁBÆR SAGA 10:20 eee H.J. – MBL eee MMJ – Kvikmyndir.com FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS CHRIS TUCKER JACKIE CHAN Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20-POWERSÝNING b.i. 14 ára MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS MATT DAMON ER JASON BOURNE FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! SÝND M EÐ ÍSLENSK U TALI eeee S.V. - MBL LANDSLIÐ GRÍNISTA Í STÆRSTU ÍSLENSKU BÍÓMYND ÁRINS PÉTUR OG SVEPPI HAFA ALDREI VERIÐ FYNDNARI - H.A, FM 957 EIN SÚ SKEMMTILEGASTA SÍÐAN SÓDÓMA - Í.G, BYLGJAN eeee - JIS, FILM.IS 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eee - FBL eee - DV - BLAÐIÐ 51.000 G ESTIR ASTRÓPÍA. ENGINN ÆTTI AÐ LÁTA HANA FRAMHJÁ SÉR FARA DV ASTRÓPÍA ER FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA, HÆFILEGA SPENNANDI FYRIR ÞÁ YNGSTU OG HÆFILEG FARSAKENND FYRI HINAFULLORÐNU. ANDRÉS, VBL Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is „16 plötusnúðar, eitt partí, gleði og hamingja fyrir alla þá sem mæta,“ segir Kristinn Bjarnason, einn skipuleggjenda árshátíðar íslenskra plötusnúða sem fram fer á NASA í kvöld. Kristinn er í flokki þeirra skífuþeytara sem ætla að ausa úr stuðbrunni sínum yfir æsta partí- gesti á NASA í kvöld, og kemur fram undir nafninu DJ Ghozt. Eða með hans orðum: „Ekki bara draugur, heldur draugurINN.“ Íslandsmet „Þetta er stærsta kvöld sem hald- ið hefur verið eingöngu með íslensk- um plötusnúðum, og þarafleiðandi íslandsmet,“ fullyrðir Kristinn. „Það var líka erfitt að koma þessu fólki saman, en plötusnúðarnir koma úr ýmsum áttum. Ætlum til dæmis að fljúga Grétari G sérstaklega til Íslands frá Skotlandi, en hann er einn af farsælli klúbbaplötusnúðum Íslands.“ Tveir plötusnúðar koma til með að spila í einu, en notast verður við fjóra plötu- og geislaspilara auk ann- arra tóla og tækja, allt eftir henti- semi skífuþeytis. Þá verður efri hæð NASA opin og lofa aðstandendur því miklum og fjölbreyttum glaumi. Flex Music stendur fyrir gleð- skapnum í samvinnu við Party Zone, Techno.is, Barcode, Groovebox og Plugg’d. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og er fólk hvatt til þess að mæta snemma svo það sjái örugg- lega uppáhalds íslenska plötusnúð- inn sinn koma fram. Engin forsala verður á miðum; þeir verða aðeins seldir við hurð. Húsið verður opnað klukkan 23, og mun gleðin lifa næturlangt, eða allt til hálfsex að morgni. Plötusnúðaveisla á NASA Kristinn Bjarnason Stendur fyrir „Íslandsmeti“ í skífuþeytingum. Fram koma: Grétar G, Ghozt & Brunhein, Exos & Eyvi, Danni & AJ, Óli Ofur, Jonfri & Tryggvi, Ingvi & Shaft, Tweak, JayArr & Frigore, Plugg’d Morgunblaðið/Golli OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss er að hugsa um að taka aftur saman við vandræðagemsann Pete Doherty en hún sagði honum upp í júní eftir að hann hélt framhjá henni. Sagt er að þau hafi nýverið eytt fimm nóttum saman á hóteli í Lond- on. Heimildarmaður sagði Moss hafa grátið og grátið þegar hún hitti Doherty aftur og sagt að hún hefði verið að forðast hann því hún hefði lofað öllum, frá umboðsmanni sínum til móður sinnar, að hún myndi gera það. Linda móðir Moss varð miður sín þegar hún heyrði fréttir þess efnis að dóttir hennar væri að taka saman aftur við Babyshambles- söngvarann. Óhamingju- söm án hans Kate Moss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.