Morgunblaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 61 VEL var mætt á Tom Waits heiðr- unartónleikana sem haldnir voru í Íslensku óperunni á fimmtudag. Fjölmargir þekktir tónlistarmenn og leikarar komu fram og sungu lög Tom Waits við undirleik hljóm- sveitarinnar The Bad Livers & and Broken Hearts Band sem var skip- uð þeim Sigtryggi Baldurssyni, Pétri Ben og Frank Hall auk slag- verksleikarans Kjartans Guðnason- ar og blásarasveitar. Gríðarleg stemning var í salnum allt kvöldið og tónleikagestir sem voru á öllum aldri kunnu klárlega að meta flutn- ing söngvara og sveitar á rúmlega 20 lögum Waits. Á meðal söngvara voru Daníel Ágúst, Ragga Gísla, Krummi, Björn Hlynur Haraldsson, Pétur Ben, Höskuldur Ólafsson, Magnús Jónsson, Sigríður Eyrún og Bjarni Lárus Hall. Glæsilegt Daníel Ágúst kom fram í Íslensku óperunni á fimmtudag. Húsfyllir á Waits-tónleikum ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) mun gera ís- lenskum stuttmyndum hátt undir höfði í ár. Fimm íslenskar stutt- myndir og ein erlend með íslenskum aðalleikara verða frumsýndar á há- tíðinni auk þess sem úrval stutt- mynda frá liðnu ári verður sýnt. Samkvæmt fréttatilkynningu frá RIFF er mikill áhugi hjá erlendum blaðamönnum á íslenskri kvik- myndagerð og vilja aðstandendur hátíðarinnar bregðast við með því að sýna nýja gæðaframleiðslu. Mynd- irnar sem verða frumsýndar í haust eru „Bræðrabylta“ eftir Grím Há- konarson, „Skröltormar“ eftir Haf- stein Gunnar Sigurðsson, „Misty Mountain“ eftir Óskar Þór Axelsson, „Takk fyrir hjálpið“ eftir Benedikt Erlingsson, „Border Work“ eftir Tom Wright, og „Monsieur Hyde“ eftir Veru Sölvadóttur. Stuttmyndir á MySpace Nú stendur yfir stuttmynda- keppni á vefnum MySpace.com þar sem kvikmyndagerðarmönnum hvaðanæva úr heiminum gefst tæki- færi til að vinna ferð til Reykjavíkur þar sem myndin þeirra verður sýnd á sérstakri sýningu þann 30. sept- ember. Allar myndir sem eru ekki lengri en fimm mínútur eru gjald- gengar svo fremi sem þær voru unn- ar á síðastliðnu ári eða svo. Skila- frestur á myndum er til 31. ágúst. Fimm íslenskar stuttmyndir á RIFF Glíma Úr Bræðrabyltu eftir Grím Hákonarson. HLJÓÐ OG MYND FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR TOY STORY, FINDING NEMO, THE INCREDIBLES OG CARS KEMUR SKEMMTILEGASTA MYND ÁRSINS. NÝJASTA MEISTARAVERK PIXAR OG DISNEY GETUR ROTTA ORÐIÐ MEISTARAKOKKUR Í FÍNUM VEITINGASTAÐ? SÝND M EÐ ÍSLE NSKU OG ENS KU TAL I eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee FGG - Fréttablaðið eeee ÓHT - Rás2 eeee Morgunblaðið 50.000 GESTIR eeee - S.V, MBL / KEFLAVÍK WWW.SAMBIO.IS / SELFOSSI SÍMI: 482 3007 ASTRÓPÍA kl. 2 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ THE BOURNE ULTIMATUM kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ NANCY DREW kl. 4 B.i. 14 ára ASTRÓPÍA kl. 3:30 - 8 - 10 LEYFÐ RUSH HOUR 3 kl. 1:30 - 8 - 10 B.i. 12 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE TRANSFORMERS kl. 5:30 B.i. 10 ára SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK ASTRÓPÍA kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ THE TRANSFORMERS kl. 10:15 B.i. 10 ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI 48.000 GESTIR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR eee F.G.G. - FBL V.I.J. – Blaðið FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag www.SAMbio.is SparBíó 450krí HARRY POTTER 5 KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA SHREK 3 MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 1 Í ÁLFABAKKA OG 2 Á AKUREYRI RATATOUILLE- KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA M/ ENSKU OG ÍSL TALI KL.1:30ÍKEFLAVÍK -KL.1:30ÁSELFOSSI -KL.2ÁAKUREYRI (ÍSL TAL) NÝJASTA MEISTARAVERK PIXAR OG DISNEY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.