Morgunblaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 25.08.2007, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ UNNENDUR tísku ættu að taka gleði sína í dag því það er boðið upp á tvær tískusýningar í höf- uðborginni og þær eru ekki á sama tíma. Kl. 16 hefst útitískusýning á Skólavörðustígnum þar sem allt það nýjasta í fatnaði, hári og förð- un verður sýnt. Á sýningunni má sjá klæðnað frá versluninni ER sem selur föt frá sumum af þekktustu fatahönn- uðum Evrópu, t.d. Rundholz og Annette Görtz. Ásamt því sem Tóta design sýnir nýja íslenska fatalínu. 101 Hárhönnun sér svo um að kynna landsmönnum það nýjasta í hári og förðun. Sýningin er öllum fótgangandi opin en neðri hluti Skólavörðu- stígsins verður lokaður á milli kl. 14 og 17 fyrir bílaumferð meðan á tískusýningunni stendur því fyr- irsæturnar mun ganga eftir endi- langri götunni, hvernig er annars spáin? Mundi í Verinu Um kvöldið, nánar tiltekið kl. 20, geta tískuunnendur svo skellt sér í Verið í Loftkastalanum þar sem íslenska fatalínan Mundi verður sýnd en hönnuður hennar er Guðmundur Hallgrímsson. Mundi er framúrstefnulegur og húmorískur prjónafatnaður sem nýtur sín best í algjöru þyngd- arleysi enda er slagorð fatnaðar- ins Mundi … too cool for gravity. Innblásturinn kemur frá „space age“ tímabilinu eins og glöggt má sjá í geimfaramynstrum og súr- realískum sniðum og formum. Mundi fæst í KronKron búðinni á Laugavegi og hefur þegar notið nokkurra vinsælda hjá yngri kyn- slóðinni enda er um að ræða ein- staklega skjólgóðar flíkur sem henta vel á hinu ísakalda landi. Auk tískusýningarinnar koma fram plötusnúðarnir Johnny Sex- ual, DJ Skeletor, DJ Boacian og DJ Heroe’s Trial og ætla þeir að halda uppi stemningunni. Góður dagur fyrir tískuunnendur Skuggalegur töffari Sýningin á hönnun Munda hefst kl. 20. Undir beru lofti Frá Iceland Fashion Week sem haldin var í fyrra á Vega- mótastíg. Sýningin á Skólavörðustíg ætti ekki að vera af lakari taginu. Morgunblaðið/Árni Torfason KVIKMYND gerð eftir Dallas sjónvarpsþátt- unum víðfrægu gæti orðið að gamanmynd eftir að leikstjórinn Gurinder Chadha hætti við að leikstýra myndinni. BBC segir frá því að Betty Thomas muni nú taka við leik- stjórastólnum. Hún er sá þriðji sem gerir það en Robert Luketic átti að leikstýra myndinni í upphafi. Byrjað verður að kvikmynda í janúar. John Travolta mun fara með hlutverk JR Ewing og Luke Wilson verður Bobby Ewing, framleið- endur eiga í viðræðum við Meg Ryan um að leika Sue Ellen, sem Jennifer Lopez átti að leika í upp- hafi. Shirley MacLaine leikur Miss Ellie. Pam Brady, sem skrifaði hand- ritið að gamanmyndinni Hot Rod, var falið að skrifa handritið að Dallas-myndinni og því eru uppi raddir um að hún muni frekar kitla hláturtaugarnar en grátkirtlana. Fyndinn J.R.? John Travolta NANCY DREW YNGSTI OG KLÁRASTI EINKASPÆJARI HEIMS ER NÚ MÆTT Á HVÍTA TJALDIÐ ÓVÆNTASTA STELPUMYND ÁRSINS! eee H.J. - MBL FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE MATT DAMON ER JASON BOURNE / ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS ASTRÓPÍA kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 3 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 10:20 B.i. 10 ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / KRINGLUNNI ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ ASTRÓPÍA kl. 8 - 10:10 LEYFÐ LÚXUS VIP RATATOUILLE m/ensku tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.10.ára THE TRANSFORMERS kl. 2 - 5 B.i.10.ára LÚXUS VIP NANCY DREW kl. 6 B.i.7.ára GEORGIA RULE kl. 8 B.i.7.ára HARRY POTTER 5 kl. 12:30 - 3 - 8 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1 - 3 LEYFÐ OCEAN´S 13 kl. 10:30 B.i.7.ára SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI eeee - JIS, FILM.IS eeee - JIS, FILM.IS AÐ MÍNU MATI ÆTTU ALLIR AÐ DRÍFA SIG MEÐ FJÖLSKYLDUNA - A.S, MBL MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL LANDSLIÐ GRÍNISTA Í STÆRSTU ÍSLENSKU BÍÓMYND ÁRINS. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA FRÁBÆR ÍSLENSK AFÞREYING - SVALI, FM 957 PÉTUR OG SVEPPI HAFA ALDREI VERIÐ FYNDNARI - H.A, FM 957 EIN SÚ SKEMMTILE- GASTA SÍÐAN SÓDÓMA - Í.G, BYLGJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.