Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ÆTLA AÐ FÁ HJÁ ÞÉR EINN RÓSAVÖND ÉG ÆTLA LÍKA AÐ BORGA FYRIR BALDURSBRÁRNAR Í GLUGGANUM HJÁ ÞÉR MIKIÐ VAR ÞETTA FRÍSKANDI EF MÉR HEFÐI TEKIST ÞAÐ SEM ÉG ÆTLAÐI VÆRI ÉG HETJA HELDUR ÞÚ ÞAÐ Í ALVÖR- UNNI? ÉG ER BJARTSÝN GÓÐA NÓTT, KJÁNI!EKKI HUGSA UM ÞETTA KALLI BJARNA... EF ÞÚ REYNIR AÐ GLEYMA ÞESSU ÞÁ EIGA HINIR EFTIR AÐ GLEYMA ÞVÍ LÍKA... ÉG ER AÐ SKRIFA BÓK UM SJÁLFAN MIG! HÚN HEITIR, „KALVIN, STRÁKURINN SEM HNEYKSLAÐI HEILA ÞJÓÐ MEÐ UPPÁTÆKJUM SÍNUM“ ÁHUGA- VERT... TAKK HVAÐA UPPÁTÆKI VARSTU MEÐ Í HUGA? ÞAÐ ER VANDA- MÁLIÐ! ÉG VEIT EKKI HVAÐ ÉG GET GERT TIL AÐ FÁ RÉTT VIÐBRÖGÐ ÆI... ÉG Á Í MIKLUM HJÓNABANDSERJUM ÞESSA DAGANA HVAÐA HJÓNABANDSERJUR ERU ÞAÐ? KÆRASTAN MÍN VILL AÐ VIÐ GÖNGUM Í HJÓNABAND EN EKKI ÉG GOTT AÐ FINNA AÐ ÞÚ ERT KOMINN ÚT ÚR SKELINNI HÆ, MAMMA! ÉG VAR AÐ SPÁ Í MATINN FYRIR BOÐIÐ Í ÁR... JÁ, ÉG ÆTLA AÐ KOMA MEÐ KJÖTRÉTT! FYRST AÐ BOÐIÐ ER HJÁ OKKUR Í ÁR ÞÁ LANGAÐI MIG TIL ÞESS AÐ BREYTA TIL OG ELDA EITTHVAÐ ANNAÐ ÉG ÆTLA AÐ HAFA EITTHVAÐ NÝTT EKKI LÁTA SVONA! Á ÉG EKKI AÐ KOMA MEÐ KJÖTRÉTTINN ÉG SKIL... ÞÚ STJÓRNAR NÚNA OG VILT GERA ÞETTA EFTIR ÞÍNU HÖFÐI ÚT MEÐ ÞAÐ GAMLA OG INN MEÐ ÞAÐ NÝJA AF HVERJU SEGIR ÞÚ AÐ ROD RAYMOND HAFI EKKI BJARGAÐ LEIKKONUNNI? ÞAÐ ER SATT BARDAGA- MAÐURINN BJARGAÐI OKKUR ÖLLUM! ÖLLUM? MEIRA AÐ SEGJA KÓNGULÓAR- MANNINUM? ÞAÐ ER EINMITT MÁLIÐ... ÉG ER EKKI HANN dagbók|velvakandi Þekkir einhver þann, sem stendur við hlið Staunings? Ég er hér með mynd, sem faðir minn tók af Stauning, fyrrum forsætisráð- herra Dana, og öðrum manni, sem ég hélt lengi að væri Jónas á Hriflu, eins líkur honum og þessi maður virðist vera, en hef fengið staðfest- ingu á, að svo er ekki. Myndin er tekin einhvern tíma á fjórða áratug síðustu aldar á þingi norrænna jafn- aðarmanna, sem haldið var hér á landi á þeim árum, og er úr ferð til Þingvalla. Ef maðurinn við hlið Stauning er Íslendingur, þá er hugs- anlegt, að einhverjir kunni að kann- ast við hann, og vildi ég gjarnan fá hjálp við að bera kennsl á manninn, ef einhver man ennþá þessa tíma. Ef þetta er Dani, þá verð ég að leita til danskra fjölmiðla um hjálp. Vinsam- legast. Guðbjörg Snót Jónsdóttir. Síminn eykur kostnað notenda VIÐSKIPTAVINIR Símans og Skjásins, sem spara sér seðilgjöld og láta skuldfæra reikninga beint af bankareikningum sínum, geta lent í óvæntum kostnaði vegna þess að fyrirtækin skuldfæra reikninga fyrir gjalddaga, allt upp í þremur dögum fyrir mánaðamót. Reikningar fyrir fyrstu 5 mánuði ársins voru gjaldfærðir 1. til 3. næsta mánaðar en reikningur fyrir júnímánuð var gjaldfærður fimmtu- daginn 28. júní, næsti reikningur þriðjudaginn 31. júlí og reikningur ágústmánaðar fimmtudaginn 30. ágúst, þ.e. 1, 2 og 3 dögum fyrir mánaðamót. Þar sem fátítt er að laun séu greidd fyrr en síðasta dag mánaðar eða þann fyrsta geta við- skiptavinir fyrirtækisins sem hugð- ust spara sér seðilgjöldin þurft að greiða vexti af yfirdrætti eða marg- umtalaðan fit-kostnað. Ég minnist þess ekki að hafa séð þessa breytingu kynnta og þjónustu- fulltrúi Símans, sem ég ræddi við um mánaðamótin júlí og ágúst, sagði að bankarnir ákvæðu þetta. Við hljót- um að gera þá kröfu á opinber fyr- irtæki að þau kynni slíkar breyt- ingar á löglegan máta en komi ekki aftan að viðskiptavinum sínum. Ég óska eftir að Símanum svari því hverju þetta sæti, því ég trúi því ekki að bankinn minn geri þetta upp á sitt eindæmi. BBL Kisa týnd HÚN Mí okk- ar er týnd og hennar er sárt saknað, hún tapaðist frá Álfhólsvegi í Kópavogi, Mí er norskur skógar- köttur, yrjótt læða. Hún er bæði með merki um hálsinn og örmerkt. Vinsamlega hafið samband í síma 554-4402 eða 892-8923 ef einhver getur gefið upplýsingar. ELKO-poki og innihald í óskilum FYRIR nokkrum dögum var DVD- mynd og spilastokkur, sem er í poka frá ELKO, tekið í misgripum í versl- uninni ELKO eða í lyfjaversluninni í Smáranum. Upplýsingar í síma 699 0472. Hvaða maður stendur við hlið Staunings á myndinni? Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Ljósheimar fyrir huga, líkama og sál Komið og kynnið ykkur Ljósheima og haustdagskrá okkar! Ljósheima- dagur Brautarholti 8 - sími 551 0148 - www.ljosheimar.is - 5 ára afmælishátíð Opið hús sunnudaginn 2. september kl. 14-18 Dagskrá dagsins: 15:00 Kynning á Ljósheimaskóla 17:00 Hvernig notum við pendúl - örnámskeið 17:40 Hugleiðsla Í tilefni 5 ára afmælis Ljósheima bjóðum við gestum okkar í frían kynningartíma í þeim meðferðum sem boðið er upp á í Ljósheimum. Hverjum gesti býðst prufutími svo lengi sem laust er. Einnig bjóðum við upp á afmælistertu í tilefni dagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.