Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 45 Krossgáta Lárétt | 1 skríll, 4 ungum hrossum, 7 drusla, 8 úf- inn, 9 ruggar, 11 horað, 13 fugl, 14 hinir og þessir, 15 bjartur, 17 jörð, 20 spor, 22 kind, 23 styrk- ir, 24 landabréfi, 25 bjargbrúnin. Lóðrétt | 1 fjallsranar, 2 andlegt atgervi, 3 kyrr- ir, 4 fer á flótta, 5 kven- dýr, 6 manndrápi, 10 tignasta, 12 guð, 13 amboð, 15 viðarbútur, 16 hyggur, 18 leyfi, 19 skepnurnar, 20 fatn- aði, 21 úrkoma. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kunngerir, 8 kubbs, 9 garms, 10 kæn, 11 rengi, 13 agnir, 15 gorts, 18 iðjan, 21 kið, 22 múkki, 23 kappi, 24 krónprins. Lóðrétt: 2 umbun, 3 níski, 4 eigna, 5 iðrun, 6 skýr, 7 ásar, 12 gat, 14 góð, 15 góma, 16 ríkur, 17 skinn, 18 iðkar, 19 Japan, 20 náin. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Að vera hamingjusamur er fyrir- byggjandi meðal. Það skiptir meiru en að sofa nóg og borða rétta grænmetið. Vertu hamingjusamur! (20. apríl - 20. maí)  Naut Komdu skipulagi á hlutina. En hvernig veistu hvort þú ert nógu skipu- lagður? Þegar þú hefur útbúið kerfi sem nær því besta út úr þér og öðrum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú kannt að meta hvatvísi. En þér finnst þú hvatvís og frjáls þegar þú hefur útbúið plan. Bjóddu hrúti eða meyju að hjálpa þér með smáatriðin. Þau eru svo indæl. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Fólk hlýðir þér því skipanir þínar eru svo þokkafullar. Meira eins og þú sért með uppástungur um betra líf. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú getur lagt þig fram til hins ýtr- asta í dag án þess að stressast. Félagar þínir í eldmerkjunum: hrútur og bogmað- ur, hvetja þig til dáða. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú byrjar á verki. Kannski með því að hafa eina eða tvær hugmyndir um hvað þig langar til að gera. Þetta skiptir miklu – byrjunin skiptir alltaf mestu. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það sem þú hræddist áður, verður ævintýri í faðmi vina. Þú þorir að segja það sem þú vildir ekki segja einn. Ef þú er fjarri vinum í dag, ættir þú að hringja í þá. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Besta lausnin á vandamáli er sú sem getur ekki klikkað. Einföld áætlun með fáu fólki. Þú getur gert margt frá- bærlega einn þíns liðs. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Það er varla sanngjarnt að mjög áhrifarík persóna – líklega steingeit eða vog – beini allri sinni athygli að þér. En þannig er það og vertu viðbúinn. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Hvar viltu vera – líkamlega, andlega og tilfinningalega – í lok dags? Þú útilokar tímafrek mistök með því að hugsa fyrst og plana svo. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þér býðst einstakt tækifæri til að nota lítt notaða hæfni þína. Gerðu sem mest úr því um leið og þú segir minna og verður dýrkaður meira. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú þarfnast hjálpar. Þá kemur hetjan þína eina og sanna og reddar mál- unum. Ekki vera leiður þótt þú þurfir að borga henni fyrir. Það er betra þannig. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Ba6 5. e3 Be7 6. Bd3 d5 7. cxd5 Bxd3 8. Dxd3 exd5 9. 0–0 0–0 10. Rbd2 Rbd7 11. b3 Bd6 12. Bb2 De7 13. Hfc1 Hfe8 14. Hc2 Re4 15. Hac1 De6 16. Hc6 Rb8 17. H6c2 Rd7 18. Hc6 Df5 19. Df1 Had8 20. Rxe4 dxe4 21. Rd2 He6 22. a4 Rf6 23. Rb1 Rd5 24. Ba3 Re7 25. H6c3 Staðan kom upp á sterku lokuðu al- þjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Montreal í Kanada. Sigurvegari móts- ins, Vassily Ivansjúk (2.762) frá Úkra- ínu, hafði svart gegn Pólverjanum Kamil Miton (2.648). 25. … Bxh2+! 26. Kxh2 Dh5+ 27. Kg1 Hh6 28. f3 Rf5 svarta sóknin er nú illstöðvanleg. 29. Rd2 Dh2+ 30. Kf2 Dh4+ 31. Kg1 Rg3 32. Dd1 exf3 33. Dxf3 Dh2+ 34. Kf2 Hf6 35. Dxf6 gxf6 36. e4 Rh1+ 37. Hxh1 Dxh1 38. Be7 Dh6! 39. Hg3+ Kh8 40. Rf3 He8 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Einstæðingur í vestur. Norður ♠ÁK ♥D53 ♦ÁG82 ♣D943 Vestur Austur ♠G10952 ♠D84 ♥Á106 ♥G984 ♦10963 ♦75 ♣K ♣10872 Suður ♠763 ♥K72 ♦KD4 ♣ÁG65 Suður spilar 3G. Útspil ♠G. Það er stundum sagt, að laufakóngur sé blankari en aðrir kóngar. Þeir sem trúa á slíkt myndu standa sig vel í þessu spili en hinir eiga einnig mögu- leika. Í sveitakeppni var lokasamning- urinn og útspilið það sama við bæði borð. Við annað borðið sýndist sagn- hafa þetta vera einfalt spil og svínaði ♣G í öðrum slag. Vestur drap á blank- an kónginn og nú var eftirleikurinn auðveldur hjá vörninni. Við hitt borðið velti sagnhafi spilinu betur fyrir sér og spilaði síðan laufi á ásinn. Hann sá, að spilið var öruggt, sama hvernig laufið lá. Næst ætlaði hann að fara inn í borð á tígulás og spila laufi að gosanum. Ætti austur ekki meira lauf var hægt að svína lauf- aníunni næst og ef austur átti ♣K fjórða gat hann ekki farið upp með hann. Gosinn héldi því slag og þá var hægt að taka tígulhjónin og brjóta slag á hjarta. En nú kom ♣K siglandi í ásinn og þá var leiðin greið í 10 slagi. BRIDS Guðm. Páll Arnarson | gummi@mbl.is 1 Starfshópur á vegum Reykjavíkurborgar vill aukaþjónustu í miðborginni. Á hvaða sviði? 2 Tilkynning um nýjan hæstarréttardómara tafðistvegna þess að eina undirskrift vantaði. Hvers? 3 Grunnskólanemum í Reykjavík býðst nú ókeypis fjar-nám í framhaldsskóla. Hverjum? 4 Tveir þekktir söngvarar berjast um efsta sæti Tónlist-ans. Hverjir? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þjóðminjavörður hef- ur áhyggjur af gömlum húsum. Hver er þjóð- minjavörður? Svar: Margrét Hallgríms- dóttir. 2. Viðskipta- og hagfræðideild HÍ býður upp á ókeypis fyrir- lestra á þessu sviði. Hver er fyrirlesarinn? Svar: Þorvaldur Gylfa- son. 3. Það sást til frægs leikara hér á landi með hljómsveit sína 30 seconds to Mars. Hver er hann? Svar: Jared Leto. 4. Hver skoraði ævintýralega sigurkörfu í lands- leik við Georgíu? Svar. Jakob Sigurðarson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Golli dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR ÁRLEG haustskemmtun starfsfólks Hrafnistu og fjölskyldna þeirra var haldin á dögunum við Vífilsstaði. Á töðugjöldunum er sumarstarfsfólk Hrafnistu kvatt og annað starfsfólk boðið velkomið til vinnu eftir sum- arleyfi. Um fjögur hundruð starfsmenn og fjölskyldur þeirra nutu töðu- gjaldanna í ár og aldrei hafa jafn mörg börn starfsmanna verið með og í ár. Þeim var boðið upp á and- litsmálun og hoppukastalinn vakti mikla ánægju þeirra. Á töðugjöld- unum var boðið upp á kvöldverð, léttar veitingar og fjölbreytt skemmtiatriði, segir í fréttatilkynn- ingu. Alls starfa um 1.000 manns við fjölbreytt störf á Hrafnistuheim- ilunum fjórum, Hrafnistu í Reykja- vík og Hafnarfirði og hjúkrunar- heimilunum Vífilsstöðum og Víði- nesi. Lífleg töðu- gjöld Hrafnistu- heimilanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.