Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 53 ÞÓRU Kristínu Ásgeirsdóttur fréttamanni á Stöð 2 hefur verið sagt upp störfum. Í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins í gær sagðist hún hafa verið ósátt við það sem hún kallaði „ófaglega“ ráðningu Steingríms Ólafssonar, fyrrum upplýsingafulltrúa Hall- dórs Ásgrímssonar, sem frétta- stjóra. „Það er að koma þarna inn mað- ur sem var starfandi í pólitík fyrir stuttu síðan,“ sagði Þóra Kristín sem hefur aðallega séð um stjórn- málaskrif fyrir Fréttastofu Stöðvar 2. „Það var ekki gefin nein ástæða fyrir brottrekstrinum og það hefur ekki verið kvartað undan mínum störfum, þvert á móti,“ sagði Þóra Kristín og bætti því við að hún væri ánægð með sinn starfsloka- samning við fyrirtækið og sam- skiptin við aðra stjórnendur. Engin pólítík að baki uppsögninni Steingrímur Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri Stöðvar 2, segir að uppsögn Þóru Kristínar Ásgeirs- dóttur fréttamanns hafi ekki verið lituð af neinni pólitík. Hann hafi tekið við hópi fréttamanna og þann hóp vilji hann móta eftir sínu höfði og það hafi verið ákveðið að gera breytingu á hópnum. Steingrímur sagði að það kæmi stjórnmálum lítið við þó hann hefði starfað sem upplýsingafulltrúi í ráðuneyti. Hann bætti við að aðrir hefðu fyllt þetta skarð og að frétta- stofan yrði öflugri en nokkru sinni. Þóru Kristínu sagt upp Þóra Kristín Ásgeirsdóttir Steingrímur Ólafsson Ósátt við ráðningu fyrrverandi upplýsingafulltrúa forsætisráðherra CARTER Webb er í ástarsorg. Hann ákveður að flytja til ömmu sinnar, sem býr í öðru fylki, til að gleyma stund og stað. En það er ekki amma gamla sem fær athygli Carters þegar á hólminn er komið heldur nágrannakonurnar þrjár, mæðgur á öllum aldri. Hardwickes mæðgurnar enda á að breyta lífi Carters til muna. Á þessa leið hljómar söguþráður In the Land of Women sem frumsýnd er hér á landi í dag. Það er Adam Brody sem fer með hlut- verk Carters, hjartaknúsarinn úr The O.C. Ástarsorgin víkur hjá ömmu Erlendir dómar: Metacritic.com: 47/100 The Hollywood Reporter: 50/100 Variety: 50/100 The New York Times: 40/100 Sætur Adam Brody læknast af ástarsorg þegar hann kynnist mögnuðum mæðgum. / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÍMI: 482 3007 ASTRÓPÍA kl. 2 - 6 - 8 LEYFÐ THE BOURNE ULTIMATUM kl. 8 B.i. 14 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ NANCY DREW kl. 4 B.i. 7 ára ASTRÓPÍA kl. 1:30 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ RUSH HOUR 3 kl. 3:30 - 8 - 10 B.i. 12 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ THE TRANSFORMERS kl. 5.30 B.i. 10 ára / AKUREYRI WWW.SAMBIO.IS SÝND M EÐ ÍSLENSK U TALI 48.000 GESTIR LICENSE TO WED kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ eeee Morgunblaðið SPARBÍÓ 450kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞEIRRA STRÍÐ. OKKAR HEIMUR eee F.G.G. - FBLV.I.J. – Blaðið FRÁ MICHAEL BAY OG STEVEN SPIELBERG MATT DAMON ER JASON BOURNE eeee - JIS, FILM.IS eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE MAGNAÐASTA SPENNUMYND SUMARSINS SÝND Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL MEST SÓTTA MYNDIN Á ÍSLANDI FRÁBÆR ÍSLENSK AFÞREYING - SVALI, FM 957 PÉTUR OG SVEPPI HAFA ALDREI VERIÐ FYNDNARI - H.A, FM 957 SÚ SKEMMTILEGASTA SÍÐAN SÓDÓMA - Í.G, BYLGJAN ÞAR SEM REGLURNAR BREYTAST Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag www.SAMbio.is SparBíó 450krí HARRY POTTER 5 KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA SHREK 3 MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA NÝJASTA MEISTARAVERK PIXAR OG DISNEY RATATOUILLE KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA 1:30 Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK. OG KL. 2 Á AKUREYRI LICENSE TO WED KL. 2 Í ÁLFABAKKA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.