Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 48
Morgunblaðið/Kristinn Óðmenn Óðmenn spiluðu tilraunakennt inn- hverft rokk, frábær lög teygð í ýms- ar áttir og útpældar útsetningar. Spiluðu frá 1966 til 1970, með hléum þó. Náttúra Náttúra var erki-hippasveitin sem datt óforvarandis í hálftímalög með löngum trommu- og slagverks- sólóum, gítarspuna og mögnuðum orgelköflum. Spilaði á tímabilinu 1969-1973. Quarashi Fyrrum stuðkóngar Íslands. Sér- stætt rapprokkið náði einnig fjöl- mörgum eyrum utan landsteinanna, og var sveitarinnar sárt saknað þeg- ar liðsmenn tvístruðust í ólíkar átt- ir. Stofnuð árið 1996 og lifði til 2005. Trúbrot Trúbrot var Hljómar í hassvímu. Frábær hljómsveit og brautryðj- andi í íslenskri framúrstefnu. Spil- aði á árunum 1969-1973. Ævintýri Ævintýri var aðalpoppsveitin og Björgvin fyrsta poppstjarna Íslands sem eitthvað kvað að. Hljómsveitin blómstraði á árunum 1969-1972. Icecross Engin íslensk hljómsveit hefur orð- ið eins fyrir barðinu á ólöglegri plötuútgáfu og Icecross sem hefur verið gefin út í fjórum löndum án leyfis hljómsveitarmanna. Goð- sagnakennt gítarrokk með mögn- uðum textum. Rokkaði frá 1971 til áramótanna 1972/1973. Daisy Hill Puppy Farm Höfuðpaurinn í Daisy Hill Puppy MIKIÐ hefur borið á því að undanförnu að innlendar jafnt sem erlendar hljómsveitir komi saman að nýju;eigi svokallað „kombakk“ eins og kallað er. Skammt er að minnast leiks Mannakorna á Menningarnóttþar sem hvert viðstatt mannsbarn söng með. Í nóvembermánuði síðasta árs léku Sykurmolarnir íLaugardalshöll. Þá hyggur Þursaflokkurinn á hljómleika í Laugardagshöll ásamt CAPUT-hópnum, mörgum til mikillar tilhlökkunar. Morgunblaðið lagði höfuð í bleyti, og velti því fyrir sér hvaða gömlu íslenskar hljómsveitir aðrar væri gaman að sjá á sviði að nýju. Risaeðlan Risaeðlan sannaði það í afmæl- isveislu á NASA í lok janúar að Ís- land er fátækara án hennar. Starf- aði á níunda og tíunda áratugnum, hætti formlega árið 1996. Sogblettir Besta íslenska pönkbandið (með Jón „kvefpest“ Filippusson sem söngvara). Virkust á árunum 1987- 1988. KUKL KUKL lagði grunninn að Sykurmol- unum. Áhrifamikil hljómsveit sem var ekki alltaf skemmtileg en alltaf eftirminnileg. Hamaðist frá 1983 til 1986. Maus Ótrúlega hugmyndarík og kraft- mikil sveit þegar best lét. Ekki langt síðan sveitin lognaðist út af. En mundu, allt sem þú lest er lygi … S.H. Draumur Eitt besta rokktríó sem Ísland hef- ur alið – frábærar lagasmíðar, frá- bær gítarleikur og frábær trommu- leikur. Goð er ein besta plata sem út hefur komið hér á landi. Spilaði á árunum 1983-1988. Purrkur Pillnikk Sú hljómsveit sem elst hefur best frá rokkbyltingu níunda áratugar síðustu aldar. Tímalaus sveit og Ekki enn hefði eins getað komið út í gær. Vann sín afrek í kringum 1980. Eik Eik með Finn söngvara var til- raunakennd rokksveit af bestu gerð. Hríslan og straumurinn er íslensk klassík. Lék á árunum 1972-1977. Farm, Jóhann Jóhannsson, varð síðar meðal helstu manna Ham, stofnlimur í Lhooq og hefur gert garðinn frægan einn síns liðs. Daisy Hill Puppy Farm spilaði íslenskt gítar-surg af bestu gerð, undir lok níunda áratugarins. Spilverk þjóðanna Á endanum gleyptu Stuðmenn Spil- verkið, en það var á sinni tíð stór- merkileg sveit og frumleg í kassa- gítarpoppi. Spilverkið var til undir því nafni á bilinu 1972-1979. Bleiku Bastarnir Blúsuð, rokkuð nýbylgja með of- virkan söngvara í fararbroddi. Spil- aði á bilinu 1987-1987. Þeyr Þeysarar voru mögnuð rokksveit á sinni tíð og tónleikar með henni eft- irminnilegir, ekki síst þegar menn voru komnir í búningana. Stofnuð við upphaf níunda áratugarins, lagði upp laupana árið 1983. Grýlurnar Kannski ekki fyrsta íslenska kvennasveitin, en í það minnsta sú skemmtilegasta og frumlegasta. Spilaði á árunum 1981-1983. BARA-flokkurinn BARA-flokkurinn var frá Akureyri og spilaði alþjóðlega nýbylgju, Einkar skemmtileg rokksveit með feitan hljóm. Lék á bilinu 1980- 1983. Botnleðja Botnleðja nýtti tríóformið til hins ýtrasta, grípandi laglínur og mikið af tilfinningu og spennu. Kannski er sveitin ekki hætt, en hún ætti þá að gera eitthvað … Eggert Jóhannesson Gullkorn Mannakorn og Ellen Kristjánsdóttir komu aftur saman á Menningarnótt mörgum til mikillar gleði. Hvaða hljómsveit kemur aftur saman að ári? Morgunblaðið/Sverrir Trúbrot Morgunblaðið/Ásdís Bleiku Bastarnir Risaeðlan Þessar hljómsveitir viljum við sjá aftur Daisy Hill Puppy Farm Botnleðja KUKL Sogblettir Quarashi Grýlurnar Þeyr Maus 48 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ 2007–2008 Óvitar! Frábær fjölskyldusýning. Forsala hafin! Frumsýning 15. september kl. 20. UPPSELT Áskriftarkortasala hafin! Vertu með! Sunnud. 16/9 kl. 20 Fimmtud. 20/9 kl. 20 Föstud. 21/9 kl. 20 Laugard. 22/9 kl. 20 Fimmtud. 27/9 kl. 20 Föstud. 28/9 kl. 20 Laugard. 29/9 kl. 20 4 600 200 leikfelag.is LÍK Í ÓSKILUM Í kvöld kl. 20 FRUMSÝNING upps. Mið 5/9 kl. 20 Lau 8/9 kl. 20 upps. Sun 9/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 LADDI 6-TUGUR Sun 2/9 kl. 20 upps. Fim 6/9 kl. 20 Fös 7/9 kl. 20 upps. Sun 16/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN ÁST Í kvöld kl. 20 Fös 7/9 kl. 20 Lau 8/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 BELGÍSKA KONGÓ Mið 12/9 kl. 20 Mið 19/9 kl. 20 Mið 26/9 kl. 20 SÖNGLEIKURINN GRETTIR Sun 9/9 kl. 20 Lau 15/9 kl. 20 Lau 22/9 kl. 20 KILLER JOE Fim 6/9 kl. 20 Fim 13/9 kl. 20 DAGUR VONAR Fim 13/9 kl. 20 Fös 14/9 kl. 20 HAUSTSÝNING Íd Sun 9/9 kl. 20 Sun 16/9 kl. 20 Miðasala 568 8000 - www.borgarleikhús.is GERÐUBERG www.gerduberg.is Ég bið að heilsa Sýning á bútasaumsverkum í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar Erró - Kvenfólk Grafíkverk í eigu Listasafns Reykjavíkur Af hjartans list! Alþýðulistamaðurinn Ágúst Jónsson sýnir málverk í Boganum Vissir þú... að í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, námskeið, fundi og móttökur. Sjá www.gerduberg.is Sýningarnar standa til 9. september og eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16. Sími 575 7700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.