Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Surf’s Up m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6
The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára
The Bourne Ultimatum kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Rush Hour 3 kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 8 - 10
The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6
Skoppa og Skrítla 45 min. kl. 2 - 3 ATH! 500 kr. miðinn
Disturbia kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 (450 kr.) - 4 - 6
The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Rush Hour 3 kl. 6 B.i. 12 ára
The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 (450 kr.)
– Sími 564 0000 –Sími 462 3500
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
MATT DAMON
ER JASON BOURNE
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN
ÓDREPANDI JASON BOURNE
* Gildir á allar
sýningar í Regn-
boganum merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
Sími
551 9000
íslenskur texti
íslenskur texti
SHORTBUS
Jackie Chan og Chris Tucker
fara á kostum í fyndnustu
spennumynd ársins!
VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR
ÁFRAM TIL MÁNUDAGS Í REGNBOGANUM
DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS
ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS
SICKO
FROM HER
AWAY
Ef þér þykja mörgæsir
krúttlegar og sætar...
þá þekkir þú ekki Cody!
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd með íslenskuog ensku tali.
Dramatísk ástarsaga í anda Notebook
frá höfundi The Hours með úrvali stórleikara
Hennar mesta leyndarmál var hennar mesta náðargáfa.
Sýnd með
íslensku og
ensku taliCHRIS TUCKER JACKIE CHAN
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- H.J., MBL
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
BRIDGE
THE
Evening kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3 - 6
Deliver us From Evil kl. 3 B.i. 14 ára
Goodbye Bafana kl. 3 B.i. 7 ára
Cocain Cowboys kl. 5:30 B.i. 14 ára
Die Fälscher ísl. texti kl. 5:30 B.i. 14 ára
Shortbus ísl. texti kl. 8 B.i. 18 ára
Sicko ísl. texti kl. 8 B.i. 7 ára
The Bridge ísl. texti kl. 8 B.i. 16 ára
Away From Her kl. 10:30 B.i. 7 ára
Zoo kl. 10:30 B.i. 16 ára
No Body is Perfect kl. 10:30 B.i. 18 ára
52.000 GESTIR
Þrjár vikur á toppnum í USA
BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI?
ATH!
500 kr. miðinn.
Aðeins 45 min.
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur lýkur í
kvöld með látum, en þá verður
haldið í Nasa Sammasafn. Fyrra
atriði kvöldsins verður tónleikar
hljómsveitar Samma í Jagúar,
Samúels Jóns Samúelssonar, með
finnska tónlistarmanninum Jimi
Tenor, en það síðara bandaríska
afróbeatsveitin Antibalas.
Sammi er gestgjafi lokakvölds
Jazzhátíðar Reykjavíkur þetta ár-
ið og setti saman dagskrána, bauð
Jimi Tenor til landsins og kom því
í kring að Antibalas slúttar hátíð-
inni. Hann segist lengi hafa verið
leyndur aðdáandi Jimi Tenor eftir
að hafa heyrt það sem hann gerði
með finnsku stórsveitinni UMO
Big Band. „Ég ræddi svo við hann
þegar hann kom hérna síðast að
spila og við ákváðum að vinna ein-
hverntímann saman. Svo þegar ég
var beðinn um að vera gestgjafi
lokakvöldsins hringdi ég í hann og
bað hann um að koma,“ segir
Sammi.
Þetta verður skemmtilegt
Rætt var við Samma skömmu
eftir fyrstu æfinguna með stór-
sveitinni og Jimi Tenor og hann
lét vel af æfingunni, sagðist telja
að þetta yrði skemmtileg uppá-
koma. „Við spilum hans músík og
mína í bland. Það má segja að við
séum undirleikarar í hans lögum
og hann svo gestaleikari í mínum
lögum,“ segir Sammi, en Jimi
kemur með ljósastýrð rafeindatól
með sér svo þetta verður veisla
fyrir augu ekki síður en eyru.
Hann segir að þeir hafi undirbúið
verkið með því að skiptast á tón-
list í gegnum tölvupóst. „Finnar
og Íslendingar eru einangruðustu
þjóðir Norðurlandanna. Á fundum
eru Íslendingar alltaf í einu horn-
inu og Finnarnir í hinu, en hittast
svo a barnum á kvöldin og ná þá
vel saman.“
Lokaatriði kvöldsins verður svo
bandaríska afróbeat-sveitin An-
tibalas. Sammi segist lengi hafa
verið aðdáandi fela Kuti og afro-
beat tónlistar og því hafi hann
hrifist mjög af Antibalas þegar
hann heyrði fyrst í sveitinni. „Ég
heyrði fyrstu plötuna og hef svo
fylgst með þeim í gegnum MyS-
pace síðuna hjá þeim,“ segir
Sammi og bætir við að hann
hlakki mikið til að sjá sveitina á
sviði. „Ég byrja kvöldið á að spila
með hljómsveitinni minni og Jimi
Tenor og síðan ætla ég að dansa.“
Sammi dansar
Dansstuð Bandaríska afrobeat-hljómsveitin Atntibalas.
LEIKSTJÓRINN Danny Boyle
(Trainspotting, The Beach) vinnur
nú að mynd byggðri á metsöubók-
inni Villtu
vinna milljarð?
Sagan segir
frá Ram Mo-
hammad
Thomas sem
slysast inn í
spurningaþátt-
inn Viltu vinna
milljarð?,
ómenntaður og
fávís að mörgu
leyti. Hann
endar þó á að
svara öllum
spurningum
þáttastjórn-
anda rétt en
endar í fangelsi sakaður um
svindl. Thomas leiðir svo lesand-
ann gegnum ævisögu sína þar
sem ástæður fyrir réttum svörum
hans líta dagsins ljós ein af ann-
arri.
Tökur hefjast í nóvember næst-
komandi en myndin kemur til
með að heita Slumdog Millionaire.
Bókin er sú fyrsta úr smiðju
höfundarins Vikas Swarup en hef-
ur selst í milljónum eintaka um
heim allan.
Boyle vill
vinna milljarð
Leikstjórinn
Danny Boyle ætlar
að gera mynd eftir
metsölubókinni Viltu
vinna milljarð?