Morgunblaðið - 03.09.2007, Side 24

Morgunblaðið - 03.09.2007, Side 24
24 MÁNUDAGUR 3. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sölumenn í verslun Óskum að ráða duglegan og hressan sölumann í verslun okkar. Áhugavert starf við að selja spennandi vörur. Markið er rótgróin framsækin verslum með reiðhjól, æfingatæki, skíði og fleiri sportvörur. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verslun okkar í Ármúla 40. Einnig er tekið við umsóknum á netfangið: markid@markid.is Vélstjóri óskast 1. vélstjóri óskast á nýlegt togskip frá Vestmannaeyjum. Viðkomandi þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Vélarstærð 1056 Kw. Upplýsingar í síma 892 2592 Atvinna óskast Íslenskur karlmaður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Hef áhuga á trésmíði, járnsmíði eða blikksmíði. Hef unnið við smíðar og ýmsar gerðir af suðum. Hef meirapróf, kranapróf og öll tækja- réttindi. Áhugasamir hafi samband á netfang mistera51@hotmail.com. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Söngkennsla Get bætt við mig örfáum einkanemendum í raddbeitingu og túlkun í söng. Áhugasamir hringi í síma 663 7574, netfang: marmagnusson@internet.is Már Magnússon, söngvari og söngkennari. Tilkynningar Auglýsing um deiliskipulag í Skorradalshreppi, Borgarfjarðarsýslu. Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.73/1997 er hér með auglýst deiliskipulag í landi Fitja, Skorradals- hrepps. Um er að ræða deiliskipulag í áður óskipulögðu frístundarsvæði í eldra hverfi. Um er að ræða að mestu leyti byggðar lóðir. Tillagan, ásamt byggingar og skipulagsskil- málum, liggur frammi hjá oddvita að Grund, Skorradal, frá 03.09.2007 til 25.9.2007 á venju- legum skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila fyrir 09.10.2007 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni. Skipulags og byggingarfulltrúi. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki SHAMBALLA grunnnámskeið 2 daga útvíkkun á orku! 8.-9. Septem- ber. Vígsla inn í demantsljós Sham- balla með Lilju Petru Ásgeirsd. & Er- lendi Magnúss. shamballa meisturum. Skráning s: 699 0858 www.geocities.com/lillyrokk Dýrahald Enskur setter til sölu Vegna fjölskylduaðstæðna er hann Hector til sölu. Hann er 8 mánaða en- skur setter, ættbókarfærður, örmerktur. Hann er geldur svo það komi fram. Upplýsingar gefnar í síma 846 2009. Verð fyrir hann er 50.000 þ Heilsa Lr-kúrinn slær í gegn á Íslandi Léttist um 15kg og missti 59cm á aðeins 10 vikum. www.dietkur.is Missti 8 kíló á 4 vikum. LR Hen- ning kúrinn er snilld í baráttunni við aukakílóin. Ef þú villt frekari uppl. hringdu þá í Höllu í síma 867 4195 eða sendu póst á hallagud@hot- mail.com. Húsnæði í boði 2 herbergja kjallaraíbúð í 101 Til leigu er björt og rúmgóð 2 herber- gja kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi í 101. Íbúðin er laus á næstu dögum og lei- gist til 1. júní 2008. Framlenging hug- sanleg. Leiga 105 000 krónur á mánuði. Einungis reyklausir og reglu- samir koma til greina. Uppl. í síma 552 7989 í dag og morgun frá 17-19. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Grunnnám í PMC silfursmíði helgina 9.-10. september Skráning í síma 511 3100 og 695 0495. www.listnam.is. Til sölu Handslípaðar kristalsljósakrónur frá Slóvakíu og Tékklandi. Vandaðar á frábæru verði. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. www.skkristall.is. Skápahurðir staðlaðar stærðir, millistærðir. Spónasalan ehf., Smiðjuvegur 40, gul gata, sími 567 5550. Tékknesk postulíns matar-, kaffi-, te- og mokkasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi. Sími 544 4331. Ýmislegt Mjög fínlegur og sexí í D, DD, E, F, FF, G á kr. 4.990,- GG, H, HH, J- skál-um á kr. 5.990 Flottur í D, DD, E, F, FF, G skálum á kr. 5.990,- Virkilega haldgóður og saum- laus í D, DD, E, F,FF, G skálum á kr. 3.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Tilboð! Góðir dömuskór á fínu verði aðeins kr. 1.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. 580 7820 Nafnspjöld Bílar Isuzu Trooper árg. '99 ek. 160 þús. km. Áhvílandi 240.000, filmur, krókur, kastargrind,33" sumar og vetradekk á aukafelgum. Verð 1.090.000 uppl.S:825-8193 Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. FRÉTTIR AÐSTANDENDUR Þjóðverjanna Thomas Grundt og Mathias Hinz, sem saknað er eftir ferðalag á Svínfellsjökul, segja að þeir hafi haft mikinn áhuga á fjalla- og ís- klifri. Þeir segja að þeirra sé sárt saknað. Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram um hvar þá sé að finna. Thomas Grundt fæddist hinn 1. september 1982 í Þýskalandi og hefði því orðið 25 ára um helgina. Eftir skyldunám hóf hann nám hjá sjóhernum og útskrifaðist sem fjarskiptarafeindafræðingur. Þau áhugamál sem hann iðkaði hvað mest voru fjallahjólreiðar, mara- þon, fjallaklifur og ísklifur. „Heit- asta ósk hans var að stunda ís- klifur á jökli á Íslandi,“ segja aðstandendur hans. Vitað er að Thomas Grundt fór í ísklifur á Svínafellsjökul í byrjun ágúst en hann hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit. „Við óskum honum þess að hann finni frið og að við getum bráðum fengið hann heim. Við söknum hans ákaflega,“ segir í bréfi frá fjölskyldu hans. Er sárt saknað Mathias Hinz fæddist hinn 19. desember 1978 í Þýskalandi. Á æskuárunum var hann ætíð mjög athafnasamur og átti mörg áhuga- mál. Að lokinni skólaskyldu hóf hann nám í lögregluskóla og starf- aði eftir útskrift sem lögreglumað- ur. „Helstu áhugamál hans í frí- tíma voru fjallgöngur og klifur og hafði hann því þegar klifið mörg há fjöll og jökla. Draumur hans var að sjá og klífa íslensk fjöll. Á þessu ári hafði hann ákveðið að heimsækja suðurhluta Íslands ásamt Thomasi félaga sínum. Þeir voru við Svínafellsjökul þegar þeirra var saknað, hinn 1. ágúst sl. Við óskum þess öll að þeir finni friðsæld í þessu fallega hvíta um- hverfi. Við söknum hans ákaflega,“ segir í bréfi frá foreldrum, systur og kærustu Mathias Hinz. Höfðu mikinn áhuga á fjallaklifri Mathias Hinz var 28 ára gamall lög- reglumaður. Thomas Grundt hefði orðið 25 ára núna um helgina. MATVÆLADAGUR Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) verður haldinn í 15. skipti 16. október nk. Á matvæladeg- inum verða veitt árleg verðlaun, „FJÖREGG MNÍ“, fyrir lofsvert framtak á matvæla og næring- arsviði. „Fjöreggið“, sem er íslenskt glerlistaverk, er veitt með stuðn- ingi frá Samtökum iðnaðarins. Félagsmenn sem og aðrir eru eindregið hvattir til að tilnefna til verðlaunanna vörur eða gott fram- tak einstaklinga, stofnana eða fyr- irtækja sem sýnt hafa frumkvæði og stuðlað að öflugum mat- vælaiðnaði, segir í tilkynningu. Tilnefningar til fjöreggsins þurfa að berast fyrir 10. sept- ember n.k. Hægt er að kjósa beint á heimasíðunni www.mni.is. Tilnefning- ar til Fjör- eggs MNÍ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.