Morgunblaðið - 09.09.2007, Qupperneq 50
50 SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
BRÉF TIL BLAÐSINS
564 6464
Síðumúla 24 • 108 Reykjavík
hof@hofid.is • www.hofid.is
Guðm. Björn Steinþórsson
lögg. fasteignasali
Jón Guðmundsson sölustjórifasteignasala
Opið hús í dag
Sumarhús í Grímsnesi á eignarlóð
Til sölu stórglæsilegt, 86 fm, sumarhús í Ásgarðslandi Grímsnesi. Eignin
skiptist í 3 góð svefnherbergi, baðherbergi, anddyri, eldhús, stofu og geym-
slu. Húsið er fullbúið að utan og tilbúið til klæðningar og innréttinga að inn-
an. Lóðin er 7007 fm eignarlóð, jaðarlóð með mjög góðu útsýni.
Húsið verður opið í dag sunnudag milli kl. 14-16.
Leiðarlýsing: Ekið framhjá Þrastarlundi, beygt til vinstri í átt að Þingvöllum,
keyrt að Búrfellsvegi og hann ekinn ca 1 km.
Frekari upplýsingar veittar í síma 821 4124 eða 821 4166.
Sörlaskjól - Einbýli
Til sölu fallegt einbýlishús, 242,6 fm, á þremur hæð-
um, þar af 30 fm bílskúr. Möguleiki á að vera með
tvær íbúðir í húsinu. Húsið er vel skipulagt og eru
herbergin rúmgóð, gott ris með svölum. Frábær
staðsetning. Fallegur garður. Húsinu hefur verið vel
viðhaldið.
OPIÐ HÚS Í DAG
ÁRSALIR 1, KÓP. – ÍBÚÐ 0901
Til sýnis og sölu stórglæsileg, stílhrein, nýtískuleg og vönduð 100 fm útsýnis-
íbúð (endaíbúð) á 9. hæð að Ársölum 1, Kópavogi. Húsið er klætt að utan með
varanlegum hætti. Stutt í alla þjónustu. EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI.
Verð 28,9 m.
Egill tekur á móti gestum í dag milli kl. 14:00 og 17:00.
HVASSALEITI 153 – OPIÐ HÚS
Í dag sunnudag frá kl 15 – 16 mun Björn taka á móti ykkur að
Hvassaleiti 153 4.h.h, bjalla merkt Óskar og Ingibjörg.
Þetta er falleg og rúmgóð 4ra herbergja
íbúð ásamt bílskúr alls 121,6 fm. Stofa björt
og rúmgóð. Rúmgóð svefnherbergi. Eignin
stendur við Listabrautina. Hús og sameign
er vel viðhaldið. LAUS VIÐ KAUPSAMNING.
Verð 26,9 millj.
Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | www.holl.is | holl@holl.is
Snorrabraut
Höfum fengið í sölu hinn landsþekkta söluturn Ríkið við Snorrabraut, sem er söluturn og
vídeóleiga. Um er að ræða rekstur og húsnæði. Hægt er kaupa reksturinn sér. Húsnæðið
er 328,5 fm að stærð með stórum gluggum er vísa út á Snorrabrautina og hefur mikið
auglýsingagildi. Mikil og góð lofthæð. Söluturninn er útbúinn eins og best verður á kos-
ið, gott grill, pizzuofn, ísvél, lottó, spilakassar, góð aðstaða inni með borðum og stólum.
Góð aðkoma og miklir möguleikar.
Upplýsingar veita Heiðar og Bárður á skrifstofu Valhallar.
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Þórarinn M. friðgeirsson lögg. fast.
sími 899 1882Sími 588 4477
Lögg. fasteignasali
Hrafnhildur Bridde
Sigurberg Guðjónsson hdl.
Skógarhlíð 22 • 105 Reykjavík • Sími 534 2000 • Fax 534 2001 • www.storhus.is
Hrafnhildur Bridde,
lögg.fasteignasali
821 4400
534 2000
www.storhus.is
SÖLUSÝNING Í DAG - LAUST!
Raðhúsið er skráð 138,3 fm en þar af er bílskúrinn um 34,2 fm. Öll rými eru
mjög rúmgóð. Húsið skiptist í forst., 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi
og þvottahús. Engir þröskuldar og breiðari hurðir en venjulega. Parket og flísar á
gólfum. Garðurinn er ófrágenginn að sunnanverðu en bílaplan er hellulagt og með
hita undir. Lagnakjallari er undir húsinu með góðri lofthæð sem mætti
nýta. VERÐ 24,9 MILLJ. ÁHV. 7 MILLJ. HAGSTÆTT LÁN.
OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 15:00 OG 15:30.
LAUST! BJARKARHEIÐI 5, HVERAGERÐI - SNYRTILEGT
RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
RAGNHEIÐUR Ríkharðsdóttir,
fráfarandi bæjarstjóri Mosfells-
bæjar, lætur hafa eftir sér í viðtali
við blaðamann Morgunblaðsins 2.
september sl. að hún verði að við-
urkenna að hún hafi aldrei skilið
„þessi sérkennilegu læti […] í
kringum þennan vegspotta“. Hér
er átt við „vegspottann“ sem tengja
á Helgafellshverfi við Vesturlands-
veg. Mig langar að spyrja Ragn-
heiði að því sama: Hvers vegna er
þessi vegspotti svona mikið mál hjá
meirihluta bæjarstjórnar Mosfells-
bæjar? Af hverju er ekki hægt að
skoða þetta mál á málefnalegum
nótum án þess að forseti bæj-
arstjórnar missi sig á fundum og
leggi huglægt mat á allt? Eigum
við í framtíðinni bara að sleppa því
að fá fræðimenn til að meta að-
stæður og áhrif framkvæmda og
þess í stað stóla bara á huglægt
mat forseta bæjarstjórnar?
Ég vil biðja bæjarstjórn Mos-
fellsbæjar að skoða þessi mál í
heild en ekki taka einn bút fyrir í
einu. Hvernig ætlið þið að tengja
veginn sem kemur frá Helgafells-
landinu við Vesturlandsveg? Ég get
ímyndað mér að fólk sem er að
hugsa um að kaupa sér eignir í
Helgafellslandinu þurfi líka að fá
svör við því, því margir sem ég hef
talað við og eru að hugsa um að
kaupa sér eign í Helgafellslandi
(sem mér finnst yndislegt bæj-
arstæði) eru líka að hugsa um
hvernig þeir eigi að komast inn og
út úr hverfinu.
Þau svör fást alltaf frá bæj-
arstjórninni að þessi vegur hafi
verið á skipulagi frá árinu 1983,
það er að hluta til rétt, en bæj-
arstjórnin gleymir alltaf að bæta
við þeirri staðreynd að þá hafi ver-
ið gert ráð fyrir safnvegi sem þjóna
átti 60 húsum en ekki yfir 1.000
fasteignum. Miðað við upphaflegar
forsendur hefði ekki verið neitt
vandamál að hafa lítinn sætan
vegspotta til að anna þeirri umferð
sem um hann átti að fara en ekki
yfir 10.000 bílum á dag.
Í lokin langar mig að varpa fram
þeirri spurningu hvort þessi yf-
irlýsing Ragnheiðar um vegspott-
ann sem hún hefur aldrei skilið
lætin út af staðfesti ekki einmitt
það sem margir hafa óttast, þ.e. að
bæjaryfirvöld skorti skilning á
raunverulegum áhrifum þessara
framkvæmda.
SOFFÍA ALICE
SIGURÐARDÓTTIR
leiðsögumaður.
Litli sæti
veg-
spottinn
Frá Soffíu Alice Sigurðardóttur
Vöggusæn
gur
vöggusett
PÓSTSENDUM
Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík
Fréttir
í tölvupósti