Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Í KJÖLFAR Alþingiskosninga 12. maí sl. var mynduð ný rík- isstjórn Sjálfstæðisflokks og Sam- fylkingar. Sú ríkisstjórn nýtur stuðnings mikils meirihluta kjör- inna fulltrúa þjóðarinnar. Svo mikils að raunar getur annar stjórnarflokkanna setið hjá í öllum málum og samt næðu þau fram að ganga enda þótt stjórnarand- staðan greiddi atkvæði á móti. Svo miklum meirihluta fylgir mikil ábyrgð sem er ekki hvað síst fólg- in í því að kjörnir þingmenn þjóð- arinnar gæti þess að lýðræðið sé ekki fótum troðið eða að stjórn- málaforingjar við háborð fram- kvæmdavaldsins líti á Alþingi sem aukaatriði og það sé forystumann- anna í ríkisstjórn að stjórna þinginu og ákveða lögin fyr- irfram og ætlast síðan til að geðlitlir þing- menn uni slíku verk- lagi. Ég vil trúa því að í þingliði allra flokka sé fólk sem kallar eftir öflugra Al- þingi, í rauninni nýju Alþingi, hugprúðu og málefnalegu sem tek- ur hlutverk sitt alvar- lega. Þá mun virðing Alþingis vaxa og öll vinnubrögð rík- isvaldsins batna í framhaldinu. Teikn eru hins veg- ar á lofti um að þing- menn hins drjúga stjórnarmeirihluta muni ekki axla þessa ábyrgð. Nú nýlega komst í hámæli mál þar sem fulltrúar framkvæmdarvalds- ins virðast hafa brot- ið lög. Þegar þing- menn sinna eftirlitsskyldu sinni með umfjöllun um málið og gæta þess að lögum sé framfylgt bregð- ur svo við að þeim berast hótanir frá ráðherra í ríkisstjórn Íslands. Þetta má ekki láta óátalið. Undarlegar breytingar á Stjórnarráði Íslands Annað nærtækt dæmi eru ný- gerðar breytingar á lögum um Stjórnarráð Íslands. Boðað hefur verið að í kjölfar þeirra breytinga fari einnig fram breytingar á reglugerð þeirri sem kveður á um verkaskiptingu Stjórnarráðsins. Í bréfi sem undirritaður sendi for- sætisráðherra fyrir skemmstu var lýst því áliti að það sé ekki einka- mál Sjálfstæðisflokks og Samfylk- ingar að ganga til breytinga á verkefnum Stjórnarráðsins. Í svarbréfi frá forsætisráðherra kemur fram að ekki sé ætlunin að greina frá þeim breytingum fyrr en þing kemur saman og jafn- framt að öllu samstarfi við stjórn- arandstöðu er hafnað. Það hlýtur að teljast alvarlegt áfall fyrir þingræðishefðina að slíkar breyt- ingar séu ekki unnar í samráði meiri- og minnihluta á Alþingi. Að áliti undirritaðs er það lýðræð- islegur réttur Alþingis, allra al- þingismanna, stofnana og hags- munaaðila í þjóðfélaginu að fá a.m.k. upplýsingar um fyrirhug- Á hvaða vegferð er lýðræðið Guðni Ágústsson skrifar um breytingar á Stjórnarráðinu » Það er ekki laust viðað þessi svör for- manna stjórnarflokk- anna veki ugg í brjósti mér. Alþingi er veikt og forystumenn stjórn- arflokkanna telja þingið í sinni hendi. Guðni Ágústsson OPIÐ HÚS Í DAG HÁBERG 10 - RVK – PARHÚS Mikið endurnýjað, glæsilegt og vel skipulagt 5 herbergja, 140,5 fm, parhús á afar rólegum og grónum stað. Húsið hefur verið endurnýjað verulega með vönduðum hætti, s.s. gólfefni, innihurðir, innréttingar, ofl. Mjög stutt í skóla og aðra þjónustu. Eignin er laus og til afhendingar nú þegar. Verð 39,9 m. Eignin verður til sýnis milli kl. 15:00 og 16:00 í dag. Byggingafélag Gylfa og Gunnars byggir fjölbýlishús við 17. júní torg í Sjálandi Garðabæ, ætlaðar 50 ára og eldri. Húsið skiptist í tvo hluta, 6 hæða bygg- ingu með einu stigahúsi og 4 hæða byggingu með 3 stigahúsum. Öll stigahúsin eru sambyggð. Undir íbúðarhæðum eru sérgeymslur ásamt bílageymslu. Um er að ræða vandaðar 65-150 fm íbúðir, sem flestum fylgir stæði í lokaðri bílageymslu. Í mörgum af stærri íbúðunum verður gestasnyrting og baðher- bergi. Vandaðar íslenskar innréttingar frá Brúnás eru í öllum íbúðum svo og tæki að viðurkenndri gerð frá Ormsson auk mynddyrasíma. Lyftur eru í öllum stigahúsum er ganga niður í bílageymslu. Á aðalhurðum verða sjálfvirkir hurðaopnarar. Húsið er staðsteypt og einangrað að utan og klætt að mestu með sléttri og báraðri litaðri álklæðningu. 17. júní torg E N N E M M / S IA / N M 21 41 1 í Sjálandshverfinu í Gar›abæ KÍKTU Í HEIMSÓKN. SÖLUFULLTRÚAR OKKAR TAKA VEL Á MÓTI ÞÉR! Íbúðir fyrir 50 ára og eldri OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-15 www.bygg.is OPIÐ HÚS Fullbúin sýningaríbúð Glæsileg húsgögn og innbú frá EGG - Smáratorgi og sérlega vandað parket frá Agli Árnasyni. Verð frá 23,5 millj. Sími 594 5000 STÓRHÖFÐI 27Sími 562 4250 www.fjarfesting.is FJÁRFESTING FASTEIGNASALA EHF Falleg 4ra herbergja miðhæð við Ránargötu í 101 Reykjavík í þríbýli. Eignin skiptist í tvö herbergi, tvær stofur, snyrtingu og eldhús. Íbúðin er sérlega falleg og tekur vel á móti manni. Frábær staðsetning rétt við miðbæinn. V. 31,5 m. 6733 Eignin er til sýnis og sölu í dag, sunnudag á milli kl. 15-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.