Morgunblaðið - 09.09.2007, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
Í SUMAR hélt Kvenréttinda-
félag Íslands (KRFÍ) alþjóðlega
ráðstefnu undir yfirskriftinni Fara
vændi og virðing saman í jafnrétt-
isþjóðfélagi? Þátttakendur í pall-
borði voru Rosy Weiss frá Aust-
urríki, forseti alþjóðasamtakanna
International Alliance of Women
(IAW), Marit Kvamme frá Noregi
sem situr í stjórn Women’s Front
of Norway og Network Against
Prostitution and Trafficking in
Women, Rachael Lorna Johnstone
frá Skotlandi, lektor við fé-
lagsvísinda- og lagadeild Háskól-
ans á Akureyri, og Ágúst Ólafur
Ágústsson, alþingismaður og vara-
formaður Samfylkingarinnar.
Markmið KRFÍ með ráðstefn-
unni var að ræða aðra fleti á
vændi en þá lagalegu hlið sem oft-
ast einkennir umræðuna, þ.e.
hvort leyfa eigi vændi eða ekki og/
eða gera kaup á vændi refsiverð.
Fyrir valinu urðu félagslegar og
heimspekilegar vangaveltur um
jafnrétti kynjanna, virðingu og
vændi og hvernig þetta þrennt
fari saman í nútímaþjóðfélagi.
Erindi frummælenda voru öll
áhugaverð og ýmsar hliðar vændis
voru skoðaðar. Ekki gætti eig-
inlegs ágreinings meðal frummæl-
enda en í málflutningi þeirra mátti
þó greina tvenns konar og ólíka
afstöðu til vændis sem einnig end-
urspeglar þann ágreining á al-
þjóðavettvangi, t.d. innan IAW,
þegar kemur að skilgreiningu og
afstöðu til vændis. Annarsvegar er
það sú afstaða að ekki megi
skerða þann frjálsa vilja sem kon-
ur hafa yfir eigin líkama og því
eigi t.d. ekki að beita sér fyrir
banni á vændi. Hinsvegar það
sjónarmið sem skilgreinir vændi
sem kynbundið ofbeldi og því eigi
að lögfesta bann við því. Nokkur
átök hafa verið innan IAW vegna
vændisumræðunnar en þar má
finna talsmenn beggja sjónarmiða.
Rosy Weiss greindi frá því að nú-
verandi afstaða IAW til vændis
tæki mið af alþjóðlegum mann-
réttindasáttmálum þar sem mann-
réttindi kvenna eru tryggð, t.d.
með þeim hætti að konur hafi fullt
vald yfir eigin líkama. Hún benti á
að ólík sjónarmið til vændis megi
einna helst rekja til mismunandi
viðhorfa í Bandaríkjunum ann-
arsvegar og í Evrópu hinvegar.
Hjá konum í fátækari ríkjum
heimsins hefur vændisumræðan
síðan fallið nokkuð í skuggann fyr-
ir öðrum brýnum málaflokkum
eins og menningartengdu ofbeldi
gagnvart konum (t.d. umskurði
kvenna) sem og menntun kvenna,
Getur
vændi og
jafnrétti
kynjanna
farið
saman?
Halldóra Traustadóttir
segir frá ráðstefnu um
vændi sem Kvenréttinda-
félag Íslands hélt í sumar
Halldóra Traustadóttir
Sími 533 4800
Glæsileg 124,6 fm, 4ra herbergja, neðri sérhæð í fallega hönnuðu tvíbýli.
Eigninni verður skilað fullbúinni án gólfefna. Verð 30,9 millj. tilbúið til inn-
réttinga, (ósparslað og ómálað). V. 34,9 millj.
Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali.
Lindarvað
Gott, 236,1 fm, raðhús ásamt ca 85 fm ósamþykktri 3ja herbergja íbúð í
kjallara. Neðri hæð: forstofa, gestasnyrting, þvottahús, eldhús, herbergi,
borðstofa og stofa. Á efri hæð eru þrjú herbergi, baðherbergi, sauna, sjón-
varpshol og rúmgóð sólstofa. Í kjallara er góð geymsla og ósamþykkt 3ja
herbergja íbúð sem skiptist í baðherbergi, eldhús, stofu og tvö herbergi.
Bílskúr er fullbúinn með rafmagni og hita. V. 45,5 millj.
Norðurfell
103,6 fm., 4ra herbergja, efri sérhæð í tvíbýli. Íbúðin skiptist í forstofu,
stigahús, þrjú herbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og búr/þvottahús. Laus
við kaupsamning. V. 29,5 millj.
Melabraut
SÍMI 5 900 800
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali.
Sýnum í dag bjarta og vel skipulagða, 3ja herb. íbúð á jarðhæð á frábærum
stað sem býður upp á möguleika, sérinng. er í íbúð og lítil sem engin sameign.
Íbúð er: Forstofa, sjónvarpshol, stofa/borðstofa, eldhús, herb.gangur, tvö
svefnherb., baðherb., geymsla og þvottaherb. innan íbúðar. Sérverönd við hús.
Frábær staðsetning. V. 26,8. millj.
Sölumenn frá Fasteign.is verða á staðnum.
OPIÐ HÚS Í DAG
GOÐHEIMAR 12 – JARÐHÆÐ M. SÉRINNG.
KL.14:00–15:00
Sýnum í dag snyrtilega og vel skipulagða, 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýju lyftu-
húsi í Hafnarfirði. Íbúð skiptist í: Forstofu, herb.gang, tvö svefnherb., bað-
herbergi, eldhús, stofu/borðstofu, geymslu innan íbúðar, þvottahús og sér-
geymslu í kjallara. Rúmgóðar suð-vestursvalir með fallegu útsýni. V. 24,0 millj.
Sveinn Eyland gsm 690 0820 frá Fasteign.is verður á staðnum.
OPIÐ HÚS Í DAG
ESKIVELLIR 1 - ÍBÚÐ 302
KL.15:30-16:00
Finnbogi Hilmarsson,
Einar Guðmundsson og
Bogi Pétursson
löggiltir fasteignasalar
Sölusýning í dag kl. 17-18
Hlíðarás 4b – Mosfellsbæ
Opið mán.- fös. frá kl. 9-17
Sími
530 6500
Heimili fasteignasala kynnir til sölu nýlegt, fullbúið 165 fm, parhús á tveimur
hæðum með innbyggðum 28 fm bílskúr. Húsið stendur á einstökum
útsýnisstað á viðhaldsléttri lóð í rólegum botnlanga. Þrjú til fjögur svefn-
herbergi, mikil lofthæð í stofum og eldhúsi. Vandaðar innréttingar og tæki
ásamt gólfefnum. Stórar svalir til vesturs og norðurs og mikið
útsýni. Bakgarðurinn býður upp á marga möguleika.
V. 45 m. Áhv. 10,3 m.
www.heimili.is Bogi MolbyPétursson
Sölumenn taka á móti áhugasömum
í dag frá kl. 17.00 -18.00
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
Breiðvangur - Hf. endaraðhús
Vorum að fá í einkasölu sérlega vandað, mikið endurnýjað 171,3 fm endaraðhús við
Breiðvang í Hafnarfirði. Lýsing eignar: Forstofa, 4 svefnherbergi, baðherbergi með
baðkari og sturtu. Gestasnyrting. Góð stofa/borðstofa með útgengi á stóra suðurver-
önd með heitum potti. Góður bílskúr með geymslu inn af með útgengi í baklóð. Hús-
ið var múrviðgert sumarið 2006 og málað. þak málað fyrir 3 árum. Um er að ræða
sérlega vandaða eign á þessum vinsæla stað í Norðurbænum. Verð 44,9 millj
Nánari uppl veitir Svenni í síma 866-0160
FISKISLÓÐ - 101 REYKJAVÍK
Til sölu glæsilegt húsnæði, sem hefur allt verið endurnýjað á smekk-
legan hátt. Húsnæðið er með miklum gluggum sem snúa beint út á
Fiskislóð. Húsnæðið er allt í útleigu í dag með góðum leigusamning-
um. Frábær staðsetning á framtíðarsvæði í 101 Reykjavík.
Halldór Jensson
Viðskiptastjóri
halldor@domus.is
s. 840 2100/440 6014