Morgunblaðið - 09.09.2007, Page 56

Morgunblaðið - 09.09.2007, Page 56
56 SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Fossatún í Borgarfirði Til sölu þrjú glæsileg, 90 fm frístundahús frá EBK í Danmörku. Húsin standa á grónum, hálfs hektara eignarlóðum í nágrenni Grímsár, 88 km frá Reykjavík. Steyptir sökklar og gólfhiti í plötu. Afhent fullbúin að utan og til- búin undir tréverk að innan. Hægt að semja um að fá húsin fullkláruð. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Fyrsta húsið tilbúið til skoðunar. Einstök nátt- úrufegurð og fagurt útsýni. Hin vinsæla þjónustumiðstöð í Fossatúni steinsnar frá (www.fossatun.is). Stórskemmtilegt og ört vaxandi svæði, m.a. fyrirhugaður golfvöllur á staðnum. Verð 17,7 millj. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - Reykjahvoll 41, 2. h. einb. Einstaklega vel staðsett og vandað 300 fm bjálkahús á frá- bærum útsýnisstað innanlega í Mosfellsbæ. Óskert útsýni yfir bæinn, Esjuna og út á Snæfelsjökull. Á aðalhæðiini er for- stofa, innra hol, stórar stofur, stórt eldhús með borðstofu, sjónvarpsherbergi, baðherbergi og hjónaherbergi. Í risi er stórt herbergi og svalir yfir hálfri stofunni. Á jarðhæð er stofa, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslur o.fl. Stór timburverönd er til suðurs, vesturs og austurs. Handrið er úr hertu gleri og gluggar eru síðir þannig að útsýni af aðalhæð- inni skerðist ekkert. Einnig er glæsilegt útsýni af jarðhæðinni og úr risinu. Stór lóð fylgir. Húsið er í útjarðri byggðar þar sem óspillt náttúran er allt í kring. Frábær staðsetning. Nánari uppl. gefur Kjartan Hallgeirsson löggildur fasteignasali í síma 824-9093 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 16-17 Um er að ræða sérlega gott endabil, 140 fm í góðu húsi, (a-endi). Innk.dyr, ágæt lofthæð, góð lóð og aðkoma. Staðsetning er góð. Húsnæðinu er skipt í tvö bil í dag og er laust 1. sept nk. Verð 22,5 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is MELABRAUT - HF. Atvinnuhúsnæði/veitingastaður í Vogunum á Vatnsleysuströnd. Húsnæðið er 320 fm og er þar starfandi í dag veitngastaður í fullum rekstri. Einnig er gott iðnaðarbil m. góðum innkeyrslu- dyrum. 480 fm. Óvenju stór lóð m. möguleika á byggingarétti, lóðin er ca 7500 fm. Eignarhlut- arnir seljast saman eða í sitt hvoru lagi. Óskað er eftir tilboðum. IÐNDALUR - VOGUM Nýkomið í einkasölu sérlega glæsil. Penthouse, 410 fm, í góðu versunar/skrifstofu og þjónustu- húsi. Lyfta er í húsinu. (Heilsuræktarstöð er með hæðina í leigu. 5 ára leigusamningur). Frábær staðsetning. Góð fjárfesting. Hagstætt verð, 59 millj. BÆJARHRAUN - HF. Mjög gott, nýtt 121,0 fm atvinnuhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnafirði. Húsnæðið er 121 fm að grunnfleti og að auki er ca 50 fm milliloft ekki skráð hjá FMR, samtals ca 171 fm. Húsnæðið skilast málað að innan og steinað að utan. Góð- ar innkeyrsludyr ca 4x4 að stærð. Hringstigi er úr rými upp á milliloft. Steypt plata er á millilofti. Bílaplan að ofan er malbikað og frágengið. Hús- næðið er laust til afhendingar fljótlega. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars, 520 7500. HVALEYRARBRAUT - HF. Um er að ræða glæsilegt, nýtt (málað að innan) 250,2 fm atvinnuhúsnæði. Hiti í gólfum. Hús- næðið skiptist í rúmgóðan vinnslusal, góð loft- hæð, möguleiki á millilofti. 3ja fasa rafmagn. Innkeyrsludyr 4,2 metrar, bilið ca 115*X22. Óvenju rúmgóð lóð, malbikuð. Afhendist strax, nær fullbúið. RAUÐHELLA - HF. Nýkomin í sölu tvö bil. Annarsvegar endi, 191 fm grunnflötur og 75 fm milliloft, samtals 266 fm. Hinsvegar miðjubil, 93,5 fm grunnflötur, milliloft 23 fm, samtals 116 fm. 4-6 m lofthæð. Gott úti- pláss. Verðtilboð. GRANDATRÖÐ - HF. Nýkomið í sölu sérlega gott 60 fm atvinnuhúsnæði auk 25 fm millilofts (kaffistofa, snyrting og fl.). 4 m innkeyrsludyr. Góð eign, góð staðsetning. Verð 14,9 millj. LÓNSBRAUT - HF. Um er að ræða 295,5 fm skrifstofuh. á efri hæð í mjög góðu húsnæði við Bæjarhraunið. Hús- næðið er í dag innréttað sem skrifstofuhúsnæði að mestu leyti, en er þó með einni ca 80 fm íbúð sem er samþykkt sem slík. Auðvelt er að breyta húsnæðinu að vild og endurskipuleggja. Léttir gifsveggir milli rýma. Húsnæðið getur verið laust mjög fljótlega. Góð eign, frábær staðsetning. Til sölu eða leigu. Verðtilboð. BÆJARHRAUN - HF. ATVINNUHÚSNÆÐI HÉR á landi hefur töluverður ár- angur náðst í baráttunni við tóbakið síðastliðin ár. Samkvæmt rann- sóknum Lýðheilsustöðvar hefur ein- staklingum sem reykja daglega (15- 89 ára) fækkað úr 30,5% árið 1991 í 19,2% árið 2005, sem telst mjög góð- ur árangur á evrópskan mælikvarða. Kannanir Lýðheilsustöðvar hafa líka sýnt að fleiri grunnskólanemar ákveða að reykja ekki. Íslendingar hafa í mörg ár verið taldir fram- arlega varðandi tóbaksvarnir. Staðið hefur verið fyrir ýmsum aðgerðum, sem taldar eru hafa áhrif á reyk- ingar landsmanna, s.s. mikilli áherslu á forvarnir til barna og ung- linga, verðlagningu tóbaks (skatt- lagning), auglýsingabanni á tóbak, merkingum á tóbakspökkunum, lagasetningum um reyklausa vinnu- staði, og nú síðast með reyklausum veitingahúsum og skemmtistöðum. Síðan hefur heilbrigðisráðherra samþykkt nýjar merkingar á sígar- ettupakkanna frá næsta ári. Þegar árangur Íslands í tóbaksvörnum er skoðaður nánar í evrópskum sam- anburði, kemur í ljós að Ísland hefur staðið sig afar vel í öllum þáttum nema þeim sem snýr að meðferð við tóbaksfíkn. Margir aðilar hafa þó lagt sitt af mörkum til að reyna að aðstoða þennan hóp til betra lífs án tóbaks. Reynslan sýnir að margir vilja hætta að reykja, margir hafa reynt nokkrum sinnum og mismunandi er hvaða leið hentar hverjum og einum. Reykleysismeðferð þarf að vera ein- staklingsbundin. Misjafnt er hvaða aðferð hentar, því einstaklingarnir eru ólíkir og hafa mismunandi þarf- ir. Þær leiðir sem hafa verið í boði eru m.a. námskeið Krabbameins- félagsins, NFLÍ í Hveragerði, Reykjalundar, Miðstöðvar mæðra- verndar, Lungna- og berklavarn- ardeildar Heilsugæslunnar, InPro og fleiri aðila; ráðgjöf lyfjafræðinga í apótekum og svo er eitthvað um að læknar og hjúkrunarfræðingar á heilsugæslustöðvum sinni tóbaks- meðferð. Eins hefur verið í boði frá árinu 2000 símaráðgjöfin Ráðgjöf í reykbindindi – 800 6030 (Reyksím- inn), þar sem sérhæfðir hjúkr- unarfræðingar veita þeim sem vilja hætta að reykja eða nota annað tób- ak ráðgjöf, stuðning og eftirfylgd. Nú síðast í sumar var opnunartím- inn lengdur og er nú opið alla virka daga frá kl. 17-20. Lýðheilsustöð, heilbrigðisráðuneytið, Landlæknir og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga standa að þessari þjónustu. Einnig hafa ýmsir aðilar gefið út töluvert af bæklingum og góðu fræðsluefni til aðstoðar. Nokkrir aðilar hafa líka verið með efni á Netinu sem hægt er að nýta sér, m.a. Lýðheilsustöð og Reyksíminn. Fleiri leiðir standa þeim sem vilja hætta til boða s.s. nikótínlyfjameðferðir með Nicorette og Nicotinell, nikótínlausu lyfin Zyb- an og Champix, efnið Nicobloc sem sett er í fílter sígarettunnar, auk þess sem sumir hafa nýtt sér óhefð- bundnari aðferðir, s.s. nálastungur. Núna hefur ein leið enn bæst við í flóruna sem á örugglega eftir að hjálpa mörgum í baráttunni við tób- akið. Lýðheilsustöð stóð fyrir því myndarlega verkefni að þýða og staðfæra norska heimasíðu sem veit- ir fólki aðstoð við að hætta að reykja og/eða hætta annarri tóbaksnotkun. Vefurinn reyklaus.is er ókeypis gagnvirk nettengd þjónusta sem veitir upplýsingar um leiðir til að hætta. Þar geta þeir sem vilja tekið ýmis próf um reykingar og tóbaks- neyslu og þeir sem vilja hætta tób- aksneyslu geta fengið stuðning og aðstoð við það. Ef einstaklingur skráir sig í meðferð til að hætta tób- aksnotkun á reyklaus.is hefst und- irbúningstímabilið og fær þá við- komandi sendan einstaklingsmiðaðan stuðning í tölvupósti. Auk þess er að finna á vefnum dagbók, gestabók og spjall- svæði þar sem þátttakendur geta deilt reynslu sinni og fengið stuðn- ing frá öðrum í sömu aðstæðum. Einstaklingnum er síðan fylgt eftir með tölvupósti daglega í um tvo mánuði en síðan með ákveðnu milli- bili allt upp í ár frá því að reykbind- indi hófst. Einnig er hægt að hafa samband við ráðgjafa reyksímans til að fá frekari stuðning eða ráðgjöf í síma 800 6030 eða með tölvupósti: reyklaus@reyklaus.is eða 800 6030@heilthing.is. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra opnaði reyklaus.is formlega fyrir almenning 4. sept- ember 2007. Reyksíminn hefur tekið að sér að hafa umsjón með vefnum reyklaus.is og vera bakhjarl hans. Það er von okkar sem stöndum að þessum gagnvirka vef að hann muni nýtast vel þeim hafa hug á að hefja nýtt líf án tóbaks. Þessi þjónusta er ókeypis og er til staðar þegar við- Ný leið að betra lífi án tóbaks Guðrún Árný Guðmundsdóttir bendir hér á leiðir fyrir þá sem vilja hætta að reykja Guðrún Árný Guðmundsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.