Morgunblaðið - 09.09.2007, Side 59

Morgunblaðið - 09.09.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 59 UMRÆÐAN Logafold - 112 Reykjavík Fasteignakaup kynnir 180,6 fm einbýlishús á hornlóð við Logafold í Grafarvogi. Nánari lýs- ing: forstofa með flísum á gólfi, gestasalerni með flísum í hólf og gólf og ljósri innréttingu, setustofa í miðrými. Eldhús með ljósri innréttingu og borðkrók. Stofa og borðstofa eru sér- lega bjartar með flísum á gólfum og útgengi út í garð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Í svefnálmu eru fjögur svefnherbergi með skápum. Innangengt er í bílskúr. Garður er í góðri rækt. Verð 55 millj. Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Valtýsson í gsm 865 3022. Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Opið hús sunnudaginn 9. september milli klukkan 14.00 og 15.00 Sólvallagata 82 Stórglæsileg 4ra herbergja (3 svefnherbergi), 113 fm, íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílakjallara í nýlegu lyftuhúsi á einstökum stað við sjávarkantinn. Íbúðin er í nýlegu húsi við Sólvallagötu, sem hefur verið vinsælt. Hún er mjög vönduð og snyrtileg með eikarinnréttingum og fallegum flísum og parketi úr rus- tic hlyn á gólfum. Húseignin er einnig öll mjög vönduð en húsið er múrað með marmarasalla. Undir húsinu er bílageymsla og beinn aðgangur frá lyftu upp í íbúðina. Verð 34,9 milljónir. Guðrún Árnadóttir, löggiltur fasteignasali Ásgarður - 108 Reykjavík Fasteignakaup kynnir 115 fm endaraðhús við Ásgarð í Reykjavík. Neðri hæð: rúmgott and- dyri með flísum á gólfum, eldhús með ljósri innréttingu og dúk á gólfi, stofa er með Marebaue parketi og útgengi út á verönd (trépall) og sérgarð. Efri hæð er með 3 svefnher- bergjum og er parket á barnaherbergjum en dúkur á hjónaherbergi. Baðherbergi á efri hæð flísalagt upp að lofti. Í kjallara er þvottahús, einnig er gott herbergi í kjallara tilvalið fyrir unglinginn. Verð 29,5 millj. Nánari upplýsingar www.fasteignakaup.is Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Valtýsson í gsm 865 3022. Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Sími 515 0500 www.fasteignakaup.is Nánari upplýsingar hjá Eiríki í síma 862 3377. Fjarðargötu 17 – Hafnarfirði Sími 520 2600 – www.as.is – as@as.is Opið virka daga kl. 9-18 Kári Halldórsson, lögg. fast. Mjög gott 2.300 fm atvinnuhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn með átta innkeyrsludyrum, 4x4 metrar hver. Húsnæðið er laust og tilbúið Hvítárbraut - Grímsnes Til sölu sumarhús sem skiptist í tæplega 70 fm sumarhús og um 30 fm gestahús. Einnig er verk- færahús. Mjög stórar timburverandir með heitum potti eru í kringum húsin. Húsin standa á um 3,5 ha ræktuðu eignarlandi með hávöxnum trjám og útsýni yfir Hvítá. Öll húsin eru yfirfarin, allt tekið í gegn utan sem innan og eru í mjög góðu ástandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.