Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 09.09.2007, Blaðsíða 74
74 SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ íslenskur texti íslenskur texti - Kauptu bíómiðann á netinu - Veðramót kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára Knocked Up kl. 2 - 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára Knocked Up kl. 2 - 5 - 8 - 11 LÚXUS Brettin Upp m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 The Bourne Ultimatum kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára Rush Hour 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára The Simpsons m/ensku tali kl. 4 - 6 The Simpsons m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Skopppa og Skrítla 45 min. kl. 2 - 3 ATH! 500 kr. miðinn Knocked Up kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Disturbia kl. 8 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 (450 kr.) og 6 The Bourne Ultimatum kl. 10:10 B.i. 14 ára Skoppa & Skrítla 45 min. kl. 4 og 5 ATH! 500 kr. miðinn – Sími 564 0000 –Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 Veðramót kl. 3 - 5:40 - 8 - 10:20 Evening kl. 5:30 - 8 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 3 - 6 The Simpsons m/ensku tali kl. 3 - 8 - 10 The Simpsons m/ísl. tali kl. 3 Dramatísk ástarsaga í anda Notebook frá höfundi The Hours með úrvali stórleikara Hennar mesta leyndarmál var hennar mesta náðargáfa. Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Sýnd meðíslensku tali. BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? Jackie Chan og Chris Tucker fara á kostum í fyndnustu spennumynd ársins! CHRIS TUCKER JACKIE CHAN VINSÆLUSTU MYNDIR BÍÓDAGA SÝNDAR ÁFRAM Í NOKKRA DAGA Í REGNBOGANUM SICKO FROM HER AWAY DAGSKRÁ OG MIÐASALA Á MIDI.IS ALLAR UPPLÝSINGAR Á GRAENALJOSID.IS MATT DAMON ER JASON BOURNE eeeee - LIB, TOPP5.IS eeeee - SV, MBL MATT DAMON SNÝR AFTUR SEM LAUNMORÐINGINN ÓDREPANDI JASON BOURNE Sýnd með íslensku og ensku tali eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - H.J., MBL eeee - Ó.H.T., RÁS 2 53.000 GESTIR Away From Her kl. 5:30 B.i. 7 ára Sicko ísl. texti kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára Shortbus ísl. texti kl. 10:30 B.i. 18 ára SHORTBUSeeee JIS, FILM.IS Sagan sem mátti ekki segja. ATH! 500 kr. miðinn. Aðeins 45 min. MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! eeee „VEÐRAMÓT RAÐAR SÉR UMSVIFA- LAUST Í ÞRÖNGAN HÓP BESTU MYNDA OKKAR STUTTU KVIKMYNDASÖGU.“ S.V. MBL eeee „ÞETTA ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ! BESTA ÍSLENSKA MYNDIN SÍÐAN MEÐ ALLT Á HREINU“ - S.G., RÁS 2 „EDDAN HEFUR FUNDIÐ ARINHILLURNAR SÍNAR Í ÁR.“ - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÍSLENSKI dansflokkurinn frumsýnir tvö ný verk í kvöld á Nýja sviði Borgarleikhússins. Fyrst ber að nefna Open So- urce sem er eftir Helenu Jóns- dóttur og var sýnt af Íslenska dansflokknum í Kína fyrr á þessu ári. „Þetta verk er eins og titill- inn gefur til kynna uppspretta hugmynda, hvaðan koma hug- myndir og hvernig ein hug- mynd leiðir af annarri. Það er verið að leika sér með það í verkinu og stöðu listamannsins sem er skoðuð í almennu sam- hengi við lífið í heild sinni,“ segir Katrín Hall, listrænn stjórnandi Íslenska dansflokks- ins, um verkið. Skúli Sverrisson samdi tón- listina í Open Source og dans- arar í verkinu eru þau Guð- mundur Elías Knudsen, Katrín Johnson, Hjördís Lilja Örnólfs- dóttir, Steve Lorenz, Að- alheiður Halldórsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir og Peter Anderson. Fer óhefðbundnar leiðir Til nýrra vídda er samstarf Íd og hins franska Serge Ricci en hann nýtur aðstoðar lista- mannsins Fabien Almakiewicz við sköpun verksins. Verkið er afrakstur íslensks/fransks sam- starfs sem stofnað var til í til- efni af Frönsku vori 2007. Ricci fer óhefðbundnar leiðir í sköp- un sinni og er þekktur fyrir hlut sinn í framúrstefnulegri dansþróun í Evrópu. „Við sýndum Til nýrra vídda í vor sem verk í vinnslu, síðan höfum við fengið tækifæri til að þróa það enn frekar og verður það nú sýnt fullunnið,“ segir Katrín sem telur Ricci mjög framsækinn listamann sem kemur með ferskan blæ inn í íslenskt danslíf. „Í verkinu tekur hann okkur í ferðalag til nýrra vídda, hann dregur áhorfandann inn í sinn sérstaka heim. Hann hefur ver- ið lengi að þróa sinn dansstíl og tækni við sköpun á dansverki. Þannig þurfa dansararnir að vinna öðruvísi með líkamann og hreyfingarnar.“ Ricci vinnur eftir Feldenkra- is-tækninni, sem gerir honum kleift að vinna á frumlegan hátt með innsæi líkamans og að þróa nýja leið að danshreyf- ingum sem byggist á öflugu samstarfi. „Samstafið við hann hefur gengið vel og verið gef- andi og ég tala nú ekki um fyr- ir dansarana að tileinka sér hans hreyfistíl og hans viðhorf til dansins sem eru dálítið önn- ur,“ segir Katrín. Ricci hefur skapað sér tölu- vert nafn í Frakklandi sem danshöfundur en hann starfar mest með sínum eigin dans- flokki, Mi Octobre. Dansarar í verkinu eru; Katrín Ingvadóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Cameron Corbett, Steve Lorenz og Em- ilía Benedikta Gísladóttir. Open Source og Til nýrra vídda verða sýnd út september hjá Íslenska dansflokknum. Tvö ný dansverk Íslenski dansflokkurinn frumsýnir Open Source og Til nýrra vídda í Borgarleikhúsinu í kvöld Dans Úr Open Source eftir Helenu Jónsdóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.